Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.07.2000, Blaðsíða 56
Hvers vegna eignarhaldsfélög ís- lendinga í Lúxemborg? Meðal ann- ars vegna þess að hérlendis skatt- leggst söluhagnaður einstaklinga af hlutabréfum umfram 3,2 milljónir (helmingi meira hjá hjónum) með tekjuskatti (38 eða 45%) en ekki fjármagnstekjuskatti (10%). FV-mynd: Geir Ólafsson. Hvers vegna Lúxemborg? Arni Harðarson, forstöðumaður hjá Deloitte & Touche, fjallar um skattlagn- ingu söluhagnaðar af hlutabréfum og hvers vegna Islendingar fjárfesta í eða stofna eignarhaldsfélög í skattaparadísum erlend- is, t.d. í Lúxemborg. Um er að ræða svo- nefndar „offshore-fjárfestingar" Islendinga. að hefur varla farið fram hjá neinum sem fylgist með ís- lensku fjármálalífi að fjárfest- ingar íslendinga erlendis hafa auk- ist til muna. Þessar ijárfestíngar hafa ekki einungis verið í þegar starfandi félögum erlendis. Á allra síðustu árum hafa íslendingar í vax- andi mæli notað fjármuni sína til þess að kaupa í eða jafnvel stofna hlutafélög erlendis, sem hafa þann tilgang að ljárfesta í öðrum félög- Texti: Árni Harðarson, lögfheðingur Myndir: Geir Ólafsson um, þ.e. svokölluð eignarhaldsfélög. Þekktastar þess konar ijárfestíngar er- lendis eru sennilega í eignarhaldsfélög- um í Lúxemborg, en um ijölmargar aðrar staðsetningar getur einnig verið að ræða. Hvers vegna Út? En eftir hverju eru menn að sækjast með slíkum ijárfesting- um? Það geta verið fjölmai'gar mismun- andi ástæður fyrir því að einstaklingur ákveður að fara þessa leið. Hér má til dæmis nefna svokallað ná- Sú regla skattalaga að söluhagnaður hlutabréfa sé skattlagður öðruvísi en allar aðrar fjármagnstekjur hefur einungis leitt til þess að tekjur ríkissjóðs eru lægri en annars hefði verið. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.