Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2000, Qupperneq 67

Frjáls verslun - 01.07.2000, Qupperneq 67
Ingimundur Sveinsson arkitekt ásamt Einari Benediktssyni, forstjóra Olís, med viburkenningu bygginganefndar Reykjavíkur fyrir góba hönnun hússins. Veggir eru Ijósir ab lit, málmlitur í lofti og kirsuberjavibur í innréttingum. A gólfinu er raubleitt eikarþarkett frá Agli Arnasyni hf. Olís-húsiö nýja við Sundahöfn fékk nýlega viöurkenningu bygginganefndar Reykjavíkur fyrirgóöa hönnun. Eftir Vigdísi Stefansdóttur Myndin Geir Ólafsson Það vekur óneitanlega athygli, nýja Olís-húsið sem stendur við aðkom- una að Sundahöfninni og er hið síð- asta í röðinni af byggingum þar. Vestari hluti hússins er bogadreginn og lagar sig að sveigjunni í götunni en lögun hússins endurspeglar að vissu leyti ímynd fyrir- tækisins, sem er sveigjanlegt og hefur traustan bakgrunn, að sögn Thomasar Möllers, framkvæmdastjóra hjá Olís. „Húsið er um 3.500 fm samtals á sjö hæðum,“ segir Ingimundur Sveinsson, arkitekt hússins, en með honum unnu þau Olafur Axelsson og Jóhann Einarsson arkitektar, auk Þórdísar Zoega innanhúss- arkitekts, að teikningunum. „Efsta hæðin er minni en hinar og þar er fundaraðstaða auk matsalarins. í húsinu er vinnurými fyrir vel á annað hundrað manns og í því er mikið um opin rými í bland við hefð- bundin skrifstofuherbergi." Húsið er að lögun eins og tvær skífur þar sem vestari hlutinn er bogadreginn en sá austari ferningslaga. Lögun vestari hlutans býður upp á fjölbreytni í gerð vinnurýma og er sá hluti álklæddur en hinn hlutinn er klæddur grjóti. Á milli húsanna tveggja er glerbygging, gangur sem tengir formin saman, og þar er stiga- hús en tvær lyftur eru að auki í húsinu. Þegar húsin við Sundagarða og Vatna- garða voru byggð, á sínum tíma, skapað- ist mikil óánægja meðal fólks vegna þess hve þau lokuðu fyrir útsýnið. Því var þess gætt þegar þetta hús var teiknað að útsýni 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.