Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2000, Síða 78

Frjáls verslun - 01.07.2000, Síða 78
MENNINGARBORG Menningarborgarhótel E V ** Listamenn þurfa stað til að búa á í ókunnu landi þegar þeir koma til að sýna listir sínar og sinna þeim. Radisson SAS hótelin hafa tekið höndum saman við menningarborg- ina og hýsa þá sem þess þurfa á hennar vegum. „Hótel Saga varð hluti af Radisson SAS hótelkeðjunni í janúar 1999,“ seg- ir Hrönn Greipsdóttir hótelstjóri. „Nú erum við að ljúka öðru starfsári okkar og erum ánægð með okkar hiut. Við gerðum gistisamning við Reykjavík menningarborg sem felst í því að skjólstæðing- ar hennar fá gistinguna á sérstöku verði og þeir sem koma til að gista á vegum menningarborg- arinnar hafa forgang hvað bókanir snertir þó svo að flestir atburðirnir eigi sér stað á háannatíma hjá okkur. Okkar stuðningur hefur falist í því að vera opinbert hótel menningarborgarinnar og það sama hefur átt við í öðrum menningarborgum, eins og t.d. í Kaupmanna- höfn og Bergen." Hrönn segir þá sem koma á vegum menningarborgarinn- ar einkum vera listamennina sjálfa og svo gesti sem koma í tengslum við opnanir og viðburði af ýmsu tagi. „Einnig viðburði sem ekki eru beinlínis á vegum menningarborgarinnar sjálfrar, líkt og Stompararnir sem gistu hér.“ Sérstaöa landsins varðveitt „Það er mikil áhersla lögð á að hvert hótel innan Radisson SAS fái að halda sínum sérkennum og að sérstaða hvers lands haldi sér þó svo að markaðs- og þjónustu- stuðlar hótelanna séu þeir sömu um allan heim,“ segir Hrönn. „Hótel Saga hefur til að mynda sterk séreinkenni sem erfitt væri að breyta og staðla. Hóteiið er næststærsta hótel á íslandi en veit- ingareksturinn er mjög viðamikill. Auk 10 funda- og veislusala eru reknir þar tveir glæsilegir veit- ingastaðir, Skrúður og Grillið, sem allir þekkja. Við erum einnig Hrönn Greiþsdóttir, hótelstjóri Radisson SAS Hótel Sögu, Radisson hótelin opinber hótel menningarborgarinn- ar. Hótel Saga er mitt í menn ingunni; Háskólinn, Þjóðarbókhlaðan og Háskólabíó, aðsetur Sinfóníuhljómsveitar Islands, eru grannar hótelsins. 78 Radisson &4S hótelin í Reykjavík, Hótel Saga og Hótel Island, eru op- inber hótel menningarborgarinnar. Svo er einnig í öðrum menningar- borgum Evrópu, eins og t.d. Kaup- mannahöfn og Bergen. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur Myndir: Gcir Ólafsson 6P« stödd í „menningarhluta" bæjarins ef svo má að orði komast; við hlið Há- skólabíós, Háskólans, Þjóðarbókhlöð- unnar og Sinfóníuhljómsveitar Is- lands. Við höfum eftír megni reynt að styðja menninguna. Á Sögu var til að mynda tekið upp eitt skemmtilegasta atriðið í Englum alheimsins, en við höfum gjarnan lánað hótelið þegar verið er að taka upp leikrit, og svo höf- um við auðvitað hýst marga tónlistar- menn og aðra listamenn í áranna rás. Fólk sem er að koma hingað í tengsl- um við Sinfóníuna, til dæmis.“ Radisson SAS hótelkeðjan er í eigu SAS flugfé- lagsins og hefur einkarétt á því að nota RADIS- SON vörumerkið í Evrópu, Asíu og N-Afríku. Radisson hótelkeðjan er hins vegar bandarísk og ræður yfir íjölmöi'gum hótelum í Norður- og Suður-Ameríku. Höfuðstöðvar Radisson SAS hótelkeðjunnar eru í Brussel.55 „Okkar stuðningur hefur falist í því að vera opinbert hótel menningar- borgarinnar og það sama hefur átt við um Radisson SAS hótel í öðrum menningar- borgum, eins og t.d. í Kaupmannahöfn og Bergen.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.