Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Síða 37

Frjáls verslun - 01.10.2000, Síða 37
Hún hannaði merkið Eg hafði nainið og starfsenii fyrirtækisins í huga við hönnun merkisins. Merkið á að tákna heimsblöðin, þ.e. timaritin sem Heimur gefur ÚL Grunnhugmyndin að merkinu er „fieims- fréttin flýgur". Sem stílferður fugl koma tímaritin fljúgandi með heimsfréttirnar til lesandans. Bláa formið á að tákna heiminn. Himinninn er blár, fjarskinn er blár og fjarlægðin gerir fjöllin blá,“ segir Rúna (Guðrún Þórisdóttir), sem er graíiskur hönnuður. Rúna var fengin til að hanna merki Heims hf., fyrirtækisins sem tekur um áramótin við útgáfu þeirra blaða og tímarita sem áður voru gefin út á vegum Talnakönnunar hf. Hún útskrifaðist frá grafiskri hönnunardeild MHÍ 1983 og hefur starfað við fagið síðan þá. Hún hannaði m.a. allar aug- lýsingar fyrir Heklu á árunum 1995-1999. Iffl þrátt fyrir ört vaxandi mátt Netsins og margra skemmtilegra nýjunga tölvuframleiðenda. Þetta mun allt saman haldast í hendur. Fólk mun tileinka sér notkun lófa- og fartölva sem annarra tækninýjunga tengdum þráðlausum fjarskiptum. En engu að síður mun fólk alltaf vilja kippa með sér blaði, tíma- riti, bók eða bæklingi hvert sem er, til dæmis upp í rúm eða sófa. Það fylgir því önnur tilfinning að lesa sögu í bók eða blaði en af skjá.“ Ýmsir hafa velt því fyrir sér hvers vegna Talnakönnun hafi í upphafi markað þá stefnu að vera bæði í ráðgjöf og útgáfu, þarna sé um nokkuð ólíka hluti að ræða. „Skýringin er ekki flóknari en sú að ég hef haft áhuga á hvoru tveggja lengi. Eg hef víst sagt þá sögu nokkrum sinnum að í barnaskóla gaf ég út hverfisblað með Ijölbreytilegu efni ásamt félögum mínum. Síðan hefur áhugi minn á útgáfu alltaf blundað í mér en einnig áhugi á stærðfræði og rekstri fyrirtækja. Eg tvinna þetta því einfaldlega saman. Utgáfan og ráðgjöfin hafa stutt hvort annað þótt núna hafi verið ákveðið að hafa skarpari skil þarna á milli með stofnun Heims hf. Svo fer vel á því að byrja nýja öld í nýjum Heimi!“ Stefnt að frekari Stækkun Benedikt segir að Talnakönnun hafi vaxið hratt á síðust árum. Tekjur þessa árs verða um 130 milljónir og stefnt er að því að samanlagðar tekjur Talnakönn- unar og Heims, þ.e. samstæðunnar, verði um 150 milljónir á næsta ári. „Það er öllum fyrirtækjum mikilvægt að vaxa. Markmiðið er að ná veltunni í 500 milljónir á næstu fimm árum. Það er vissulega krefjandi takmark - en það er líka alltaf skemmtilegra að hafa markmiðin þannig." Talnakönnun hefur verið til húsa við Borgartún 23 í rúm sex ár. Þetta er þriggja hæða hús Hegra hf., sem er fyrirtæki í eigu Ásgeirs Jónssonar, þekkts 86 ára athafnamanns hér í bæ. Ásgeir ákvað að byggja eina hæð ofan á húsið og hófust framkvæmdir við það sl. vor. Segja má að smiðshöggið hafi verið rekið á hina nýju glæsilegu hæð hinn 24. nóvember sl. þegar Talnakönnun tók húsnæðið í notkun og bauð til glæsi- legrar opnunarhátíðar. Talnakönnun og Heimur leigja því núna tvær hæðir í Hegrahúsinu, eða í Heimshúsinu eins og hægt væri að kalla það en utan á því blasir við skiltið Heimur hf. Borgartún 23 er núna heill heimur út af fyrir sig. SS 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.