Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Qupperneq 64

Frjáls verslun - 01.10.2000, Qupperneq 64
FV-mynd: Geir Ola/sson Guðbjörg Alfreðsdóttir, nýráðin framkvœmdastjóri Pharmaco. í framtíðinni verður lögð aukin áhersia á símenntun, hvatningu og upplýsinga- flæði innan fyrirtækisins. „Síðan skiptir miklu máli að hlúa vel að því sem við erum með, standa okkur í samkeppninni, verða samkeppnisfærari og gera stöðugt betur." Frelsið í lyfiunum Guðbjörg Alfreðsdóttir er lyija- fræðingur að mennt og hefur starfað hjá Pharmaco frá 1977. Hún hefur komið að flestöllum deild- um í fyrirtækinu, var síðast markaðs- stjóri AstraZeneca í fimm ár áður en hún var ráðin framkvæmdastjóri. Hún sér um daglega stjórnun í fyrir- tækinu undir stjórn Sindra Sindrason- ar forstjóra, sem hefur tekið við starfi forstjóra hjá Balkan- pharma, dótturfyrirtæki Pharmaco í Búlgariu, jafnhliða for- stjórastarfi sínu hjá Pharmaco. Pharmaco er stærsta innflutn- ings- og heildsölufyrirtæki á lyfjum í landinu, leiðandi í þjón- ustu við framleiðendur og kaupendur á lyfjum, lækninga- og rannsóknatækjum, heilsuvörum og snyrtivörum. Pharmaco var stofnað árið 1956 þegar sjö apótekarar settust niður á Naustinu og stofnuðu fyrirtæki um innflutning á lyfj- um. Lyfjainnflutningurinn var í ólestri og einkum vantaði lyf sem seldust ekki mikið og enginn vildi flytja inn. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar. Þegar Guðbjörg kom fyrst til starfa stundaði fyrirtækið framleiðslu á lyfjum auk innflutnings og dreifingu lyfja. Það var þá til húsa á fjórum hæðum við Skipholt í Reykjavík. Fyrirtækið stækkaði hratt, fljótlega var keypt hús- næði í næsta nágrenni og hluti starfseminnar fluttur þangað. Árið 1981 var Delta stofhað og þar með var allri ffamleiðslu hætt hjá Pharmaco. Pharmaco var flutt í nýbygginguna við Hörgatún í Garðabæ árið 1983. úr 20 í 40 prósent Mikið hefur ver- ið að gerast á lyfjamarkaði hér á landi, sérstaklega síðustu árin. Rekstur apó- teka var gefinn frjáls 1. mars 1996. Apótekunum hefur fjölgað gríðarlega síðan; farið úr 44 í 60 og eignarhaldið hefur gjörbreyst. Nú eru keðjur ráð- andi á markaðnum og samkeppni rikj- andi. Guðbjörg bendir á að samkeppni apótekanna um verðlag komi sjúklingum til góða. I umræð- unni gleymist þó gjarnan að meðan almenningur heldur að lyfjaverð hafi hækkað þá hefur þróunin verið þveröfug, lyfja- verð hefur lækkað en hlutur sjúklinga í lyfjaverðinu hefur í raun og veru hækkað. Hið opinbera hefúr fært greiðsluþátttök- una meira yfir á sjúklinginn þannig að greiðsluhlutfallið milli ríkis og sjúklings hefur breyst. Ekki eru til neinar haldbærar tölur en Guðbjörg telur að í dag greiði sjúklingar að jafnaði 40- 45 prósent af lyfjaverðinu þar sem þeir hins vegar greiddu um 20 prósent fyrir fjórum til fimm árum. „Hið opinbera reynir einhvern veginn að ná í sinn skerf af samkeppninni, sem það fær í rauninni ekki öðruvísi. Sam- keppni og afsláttur hjá apótekunum koma sjúklingnum til góða og buddunni hans. En ekki þó skattabuddunni," segir hún. - Hefúrðu einhverjar Iausnir? „Það er erfitt að greina slíkt. Af Norðurlöndunum hefur aðeins ísland leyft frjálsræði apóteka hvað varðar leyfi til að opna apó- Gudbjörg Alfreðsdóttir hefur verið ráðin framkvœmdastjóri Pharmaco. Hún pekkir lyfjamarkaðinn út og inn eftir 23 ár hjá fyrirtœkinu. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Mynd: Geir Ólafsson 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.