Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Síða 73

Frjáls verslun - 01.10.2000, Síða 73
Arni Tómasson, löggiltur endurskoðandi, flytur hér erindi sitt á haustráðstefnu Félags löggiltra endurskoðenda. Dæmi 2 - forsllóri félags Forstjóri félags hefur staðið í samningaviðræðum um samein- ingu félagsins við annað félag. Þegar hann metur stöðuna svo að af samningum verði kaupir hann bréf í félaginu og tilkynn- ir Verðbréfaþingi. Samningar takast, en áður en blaðamanna- fundur er haldinn, berst sú fregn að olíuverð hafi stórhækk- að sem hefur verulega þýðingu fyrir félagið og bréf þess lækka heldur í verði. Tveimur mánuðum síðar neyðist for- stjórinn til að selja bréf þau sem hann keypti með tapi til að endurgreiða lán vegna kaupanna. Er eitthvað dapurt í þessu dæmi? Já, forstjórinn hefur brotíð reglur Verðbréfaþings um meðferð trúnaðarupplýsinga, þ.e. notfært sér óbirtar upplýsingar sem hann hefúr aðgang að stöðu sinnar vegna og líklegar eru tíl að hafa áhrif á verð hlutabréfanna. Depurðin er tíl staðar, en vegna tapsins lítur dæmið skár út séð utan frá. Dæmi 3 - loðnu leitað Loðnu hefur verið leitað án árangurs. Skip finnur loðnu og nær stóru kasti. Einn bátsverja grípur GSM símann og biður konu sína að kaupa helling af hlutabréfum í félaginu. Síðan koma tvær útgáfur: a) Fréttin berst og hlutabréf félagsins stórhækka í verði b) Fréttin berst en flotinn í heild fær ekk- ert, væntingar manna um loðnuvertíð ganga ekki eftir og bréf í öllum loðnufyrirtækjum falla. Er eitthvað dapurt í þessu dæmi? Já, depurðin felst væntanlega í því að aðilinn hafði aðgang að upplýsingum starfs eða stöðu sinnar vegna sem hann hag- nýtti sér áður en þær urðu opinberar. Hann hafði hins vegar ekki nauðsynlegar heildarupplýsingar og var ekki í aðstöðu til að meta áhrif upplýsinganna á verðið, sem að einhverju má meta viðkomandi til málsbóta. I þessu sambandi er áhugavert að lesa tvo úrskurði sem gengu nýverið í Bandaríkjunum. • Annars vegar voru tilgreindir aðilar dæmdir 18. ágúst 2000 til greiðslu $ 85,000 eða 7,2 milljóna króna vegna ólöglega fengins hagnaðar, sektar og vaxta. Málavextir voru þeir að viðkomandi höfðu upplýsingar um mikinn ol- íufund tiltekins iýrirtækis í Mexikóflóa á árinu 1994 og keyptu í verðbréfasjóði sem þeir vissu að átti verulega eign í olíufyrirtækinu. Upplýsingarnar voru gerðar opin- berar skömmu síðar og hækkuðu bréfin þá í verði. Dóm- arinn úrskurðaði jafnframt að 3 nafngreindir einstaklingar væru ekki sekir um ólögleg innherjaviðskiptí og annað sem vekur athygli er að samkomulag tókst rétt áður en dómurinn var upp kveðinn milli flármálaeftirlitsins og hins ákærða um að hann greiddi 70% af fjárhæðinni. • Hinn úrskurðurinn varðar það að tiltekinn aðili var dæmdur tíl greiðslu sektar og upptöku hagnaðar vegna þess að hann lét í veðri vaka að tilgreind OTC viðskipti væru á besta verði „national best bid or offer price“ en seldi sömu bréf á sama tíma á öðrum vettvangi (Selectnet) á verði umfram það sem hann sagði seljendum að væri besta verð (NBBO). Dæmi 4 - úti að borða Starfsmaður verðbréfafyrirtækis er úti að borða með fjöl- skyldu sinni og sér þá tvo bankastjóra skjótast inn í bakher- bergi, en sögusagnir hafa verið á kreiki um samruna bank- anna. Rétt á eftir sér hann tvo nafnkunna lögfræðinga og tvo 73 i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.