Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Qupperneq 79

Frjáls verslun - 01.10.2000, Qupperneq 79
íslendingar eiga núna að fuílu eða hluta í 10 fjárniálafyrirtækjum erlendisi ej/ koma við sögu í fjármálafstarfsemi á nokkrum öðrum stöðum til viðbótar. !<nu|imnnnnhöfn Islandsbanki-FBy Kaupþing Guornsey Landsbanki íslands Kaupþing Luxomborg Kaupþing Bunadarbanki náð en í dag eru 75 prósent af starfsfólkinu hér heima og 25 prósent erlendis. Starfsmenn erlendis eru um það bil 70 tals- ins, í langflestum tilfellum heimamenn á viðkomandi stöðum. - Hvernig sérðu framtiðina í þessu? „Eg geri ráð fyrir því að vöxturinn eigi sér stað utan íslands hvað okkur varðar. Við gerum ráð fyrir því að þessi uppbygg- ing erlendis haldi áfram. Við setjum okkur ekki niður ein- hvers staðar og opnum skrifstofu bara til að opna skrifstofu. Það þarf að vera ákveðin viðskiptahugmynd að baki. Okkur þarf að lítast þannig á þá viðskiptahugmynd að hún skili ásætt- anlegri ávöxtun á það eigið fé sem við bindum í svona starf- semi. Ef við sjáum ekki fram á að viðskiptahugmyndin geri það þá förum við ekki af stað með þessa starfsemi." Fyrir Norðurlandabúa Búnaðarbanki íslands hóf útrás sína er- lendis þegar erlendir verðbréfasjóðir bankans voru stofnaðir í Lúxemborg fyrir tveimur árum. Búnaðarbankinn er þar í sam- starfi við franska bankann Credit Agricole Indosuez, sem er umsvifamikill í sjóðarekstri. í sumar var svo stigið annað skref þegar Búnaðarbankinn stofnaði dótturfyrirtækið Bunadar- banki International S.A (BI Bank Int.) í Lúxemborg. Banka- stjórar eru tveir, Yngvi Örn Kristinsson, framkvæmdastjóri í Seðlabankanum, og Alf Muhlig, fv. aðstoðarbankastjóri Union Bank of Nor way. Stefht er að því að starfsmennirnir verði 15 til að byrja með, þriðjungurinn verði Islendingar, þriðjungur frá hinum Norðurlöndunum og loks síðasti þriðjungurinn frá Lúx- emborg og nágrenni. BI Bank International er þegar kominn með bankaleyfi og starfsemi hafin. Einn af meginþáttunum í starfseminni verður sérbankaþjónusta fyrir íslendinga en einnig er fyrirhugað að stunda útlánastarfsemi og starfsemi á gjaldeyris- og verðbréfa- mörkuðum. „Við erum líka að hugsa um Norðurlöndin og byggjum því þessa þjónustu upp fyrir Norðurlandabúa og aðra þegar fram í sækir. Framtíðarvöxturinn hlýtur að einhverju leyti að liggja utan Islands,“ segir Þorsteinn Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Búnaðarbankans Verðbréfa. „Við lítum líka á það sem okkar lilutverk að kynna íslenskan fjármálamarkað fyrir erlendum fjárfestum. Eitt af vandamálunum á innlendum fjármálamarkaði í dag er að innlendir fjárfestar fjárfesta mikið 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.