Helgarpósturinn - 18.05.1995, Blaðsíða 3

Helgarpósturinn - 18.05.1995, Blaðsíða 3
 3 Bjóðum nú takmarkað magn af þessum frábæru Aztech tölvum Aztech 486/66DX-4MB, 14“ SVGA, 420 MB diskur Med hverri tölvu fylgir glæsilegur margmidlunarpakki og í honum er: Double Speed CD-ROM drif 16 bita hljóðkorf 2 hátalarar og 15 margmidlunartitlar Verð: 124.900 kr.* eða 4220 kr. á mánuði** Þú getur valið um að fá annað tveggja í kaupbæti: 1. Skjásíu. 2. Uppsetningu á vélinni heima hjá þér. ATH. Aðeins kr. 13.900 kostar að auka vinnsluminnið í 8 MB. *Verð miðað við staðgreiðsiu. ^ **Eurocard raðgreiðslur í 36 mónuði. ^ Ath. Einnig Visa raðgreiðslur og staðgreiðslusamningur Glitnis. Í Sendum í póstkröfu um land allt - Þekking - þróun - þjónusta = ÓRTÓLVUTÆKNI = Skeifunni 17, sími 568 7220 r. 3viðtal ERTU TILBÚINN AÐTAKA VIÐ ÞJÁLFUN LANDS- LIÐSINS, Þ0RBJÖRN? „Ég er ekki til- búinn að svara þeirri spumingu þar sem ég hef ekkert hugsað um það.“ Vegna lélegs gengls landsliðslns á HM hefur sú spurning vaknað hvort ekki sé ráðlegt að skipta um þjálfara liðsins og fá Þorbjörn Jensson, fyrrver- andi landsliðsmann og Valsara, til að taka við starfinu af Þorbergi Aðal- steinssyni, núverandi þjálfara liðsins.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.