Helgarpósturinn - 01.06.1995, Page 24

Helgarpósturinn - 01.06.1995, Page 24
Allt liðið sem ljósmyndarar landsins eltast við árið um kring var saman komið á opnunarhátíð nýja veitingastaðarins Astro í Austurstræti á föstu- dagskvöldið. Ekki er laust við að skjálfti hafi farið um kollega Helga og Halls í veitingabransanum þeg- " ar þeir sáu hvers kyns var. \ Reyndar sást vart í staðinn fyr- \ ir mannmergð en bitarnir sem í boði voru benda til þess- að þarna sé óhætt að snæða frá morgni fram á miðja nótt. Þar fyrir utan er maður nokkuð viss um það að hin risavaxna verönd verði einn vin- sælasti samkomustaður vel^,,^^— Betri helmingur'- inn gælir við þann verri. Þetta er kannski fullmikið sagt. Parið Vilborg Halldórsdóttir og Helgi Björns rjóð af gleði. GCD halda veglega tón- leika í tilefni útkomu nýrr- ar plötu, Teika, í Þjóðleik- húsinu. I bland við nýju lögin leikur hljómsveitin gamla GCD-slagara. pro -name titillinrl er enn fastur í höndum söngkvenna. Nú eru það ungst- irnin Emiliana Torrini og Svala Björgvins sem Langbrók byrjar langa hvítasunnuhelgi á Gauki á Stöng. Dos Pilas halda sína fyrstu rokktónleika á Feita dvergnum í langan tíma. Sagt er að ekki þurfi að leita til útlanda til þess að hlusta á rokk á heims- mælikvarða þegar Dos Pi- las er annars vegar. Bolli í 17 og Pétur Kristjánsson rifjuðu upp Rauðhettumótið sem haldið var um verslunarmannahelgina hér um árið. Blátt áfram er dúó sem leikur saman á Fógetan- um. Karma leikur á Ömmu Lú um helgina. Hjörtur Howser er enn sem fyrr viðloðandi Sólon Islandus. Þeir eru enn að, nema hvor í\ sínu lagi, Jón Axel og Gulli, fyrrum Tveir með öllu. FÖSTUDAGUR Sunnan tveir eða Mummi og Vignir blása létt, eins og nafnið gefur til kynna í Naustkjallar- anum. Inga Óskars og Jens Hans- son rifja upp skemmtilegar minningar frá Sólon ísland- us í vetur^u Langbrók aftur á Gauknum. Lipstick Lovers verða létt ótengdir á Blúsbarn- um. Síðast þegar Bjarki varabreiði og félagar hans spiluðu á Blúsbarnum kom löggan tvisvar í heimsókn. ■r Linda Pé / og Stebbi j iHilmars sýna ■ j; hvort sitt f andlitið. _\m Valdi í Valhöll og Bjarni BK með Gísla Gíslason lögfræðing upptekinn í GSM-símanum í bakgrunni. Skúli, Arni Páll og Oskar Jónasar sólbrúnir og sælir enda veiðin góð. Fánar mæta loks á Feita dverginn eftir langt hlé. Nú er sá Feiti kominn með vorfirðring í tærnar. jpóra Takefusa fagnaði Gummai ;inum vel efti! tónleikana. I awfMikil fagnaðar- s Ifæti þegar fegurðar- @ búntið fyrrverandi bg núverandi hittust I fyrir tilviljun á Sálinni, eða þær Hrafnhildur Haf- |steinsdóttir Craw- í ,ford og Magrét Sjl-cTH Jet Black Joe rokka þak ið af kofanum á Tveimur vinum í kvöld. Líklega einu tónleikar þessa stór- merku sveitar í bráð. Óli, Erik, Palli banani, Þossi og Lís geifluðu sig af gleði í góðloftinu á MS Andr- Besti gítarleikarinn í bænum hafði tvær í takinu; þær Söru og Andreu. Verði honum að Blátt áfram aftur á Fóg etanum. Hjörtur Howser kemur á Sólon og tekur í píanóið. LAUGARDAGUR Fánar fegra Feita dverg- inn með nærveru sinni og létta gestum lund en lok- að að miðnætti vegna heilagleika. dóttir, Ugla sat á kvisti, k hinir sjaldséðu hvítu / 1 a hrafnar Hrafn Jök- i 'j. ulsson, Stefán f Hrafn Hagalín og | f ■ / Hrafn Gunnlaugs- \ ‘ / son, Jakob Gorilla \ V Grétarsson, Árni -Ætk Þórður Jónsson frétta- ji/k a maður, Skúli Helga- ,-ý ■ son á Rás 2, Gísli /V || Gíslason lögmaður, í Hr Sf Ingvar Þórðarson ÉL j W Loftur, Telma J1|É jHÉk L. Tómasson, -S i'Jfilk Rósa Guð- M\ bjartsdóttir og „ ■■ Herdís Birna Arn- 1 ardóttir fréttamenn WJ á Stöð 2, Karl Th. Birgisson pistlahöf- undur, Guðmunda Elíasdóttir söngkona, Páll Stef- , ánsson Ijósmyndari, Bolli og l\ Svava í 17, Sigrún og Gísli í I \ Flaueli, Páll Magnússon fyrrum II sjónvarpstjóri, Ester og Kalli í ■' Pelsinum, Tómas og Ingibjörg; J Borginni, Unnur og Elísabet Jökulsdætur, Þorbjörn Magnús son, Bryndís Bjarnadóttir fram- \ bjóðandi, Ari Matt aðstoðarleik- \ stjóri, Pétur Blöndal blaðamað- m ur og Melkorka, Þossi á X-inu, m Stefán Snær Górillubróðir, Dísa í Laxnesi, Kolbrún Berg- É v þórsdóttir gagnrýnandi, Jói barþjónn, bræðurnir Stefán og Haraldur - ’NHn| Jónssynir og allar hin- JMmHh ar stjörurnar. Að Wt ógleymdum Baltasar Kormáki, fyrstu og einu v, leikarastjörnunni á Islandi. Stjörnurnar á miðviku- dagskvöld jöfnuðust þó ekkert á við stjörnurnar I sem komu sama á Astro, [ I nýja veitingastaðnum í V Austurstræti á föstudags- \ ' kvöld, en vel að merkja, Astro þýðir einmitt stjarna, þeirra á meðal voru þar vinirnir , Richard Scobie og Sig- I urður Gröndal, Bjarki 1 Kaikumo, Davíð I Magnússon gítarleikari, 1 Steinunn Ólína Þorsteins- Jí dóttir tnn M ’r trm blómlega, (, Jpj Margrét Bi ■ Ragn- W arsdóttir, 1* ^ 7 Kolfinna \ |ý! Baldvinsdóttir fréttamaður og Björn Jör- . undur Friðbjörnsson, |k Herdís Þorgeirsdótt- 'Jtí ir fyrrum ritstjóri, Árni / F ] Snævarr fréttamað- ur, Eiríkur Jónsson y og Katrín Baldurs- dóttir, Linda Péturs- dóttir, Hilmar Oddsson k kvikmyndagerðarmað- a ur, Vilhjálmur Goði I ■ og Pétur Guð- jjS mundsson alias Jesús || Kristur, Herm- ÍplsilL Ina B»ii|- „ýjpa am- Æ Helgin byrjaði snemma j í vikunni enda jm uppstigningardagurá ÁI fimmtudag. Þrátt fyrir næt- $J§ urrölt stigu því allir snemma á fætur daginn \5E eftir. Á Kaffi list á miðviku- VK| dagskvöldið voru sjónvarps- stjörnurnar Eiríkur Jónsson Æ og Jón Ársæll Þórðarson, jfe Árni Þórarinsson fyrrum Æ ritstjóri, Valgerður Matt- ,"‘1* híasdóttir sjónvarps- stjarna og Alþýðublað- stjörnurnar Hrafn Jökuls- son, Jakob Bjarnar Grétars- - son og Jón Óskar Hafsteinsson Sólon fslandus sama kvöld voru leikararstjörnurnar Hilmir Snær Guðnason og Hinrik Ól afsson hvar? k Systurnar Krist- 1 ||\ ín og Svava Jo- 1 Éj j hansen í félags- 1 ! skap Sigrúnar í I j Flaueli sem eitt I 1 sinn var hægri 1 i hönd Svövu en er T nú orðin fleyg. ilpy^ - • * ‘ j jrafk S^". ~ jj |Bl < ' É 2 HA

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.