Helgarpósturinn - 01.06.1995, Síða 25

Helgarpósturinn - 01.06.1995, Síða 25
Gæðaflokkun barfrooðingiama Það er margsannað mál að þeir einstaklingar sem tilheyra fjölmiðlastétt séu þeir stressuðustu í heimi. Fjölmiðlafólk er enda upp til hópa spennufíklar. Og í stað þess að fara beint heim eftir vinnu loðir enn við þá að fá sér einn gráan á leiðinni. Fjölmiðlamenn lágu því best við höggi þegar kom að því að gæðaflokka barina. Og að sjálfsögðu var stjörnugjöf póstsins höfð til viðmiðunar, en hún miðast við eina upp í fimm stjörnur, auk hauskúpunnar og núllsins. Það skal tekið fram að núllið merkir ýmist að viðkomandi bar eigi ekki stjörnu skilið ellegar tilteknir fjölmiðlar kannist alls ekkert við barinn. í samlagningunni er hauskúpan notuð til frádráttar; ein hauskúpa = mínus ein stjarna. Fjölmiðlarnir sem tóku þátt eru Alþýðublaðið, DV Mogginn, Pósturinn, Rás 2, Ríkissjónvarpið, _■ ^ stað2cgvixðsrblaðið l [lö M \ 0 0 Rauða Ijónið Eiðistorgi ★★ ★★ Síbería Klapparstíg ★★ ★★ ★★★ Skipperinn Tryggvagötu ★★★ ★ ★ ★ ★★ o ★★ o ★ o ★ o ★★★★ ★★ 11/2 11/2 ZZZI ★ ★★ 1 Sólon Islandus Bankastræti Tveir vinir og annar í fríi Laugavegi MAMUDACUR Salsa picante á Gauki á Stöng í stíl við suðræna matreiðslu í lok hvíta- sunnuhelgar. Heima i stofu Rolling Stones verða í beinni út- sendingu frá Stokkhólmi á Stöð 2. Auk þess verða glefsur frá litríkum ferli sveitarinnar. Sóloisti mun leika af fingrum fram á Sólon Is- landus. Jón Ingólfsson trúbadúr á Fógetanum. SVEITABÖLL Sjallinn, Akureyri Stjórnin hefur sumarferð sína með best of plötu í farteskinu á föstudags- kvöld. Ýdalir, Aðaldal GCD komin á fullt skrið með Teika. Á föstudagskvöld. Hótel Húsavík GCD sjá Ijósið á laugardagskvöld. Sjallinn, Akureyri GCD með stórball á eftir mið- nætti á hvítasunnudag. Félagsheimilið, Dala- búð Capó sem er nokk- urra mánaða gömul hljómsveit af svæðinu heldur ball aðfaranótt annars í hvítasunnu. Yngsti meðlimur hljóm- sveitarinnar er aðeins 14 ára gamall. Logaland, Reykholti síðasta ball Spoon. Eftir þetta ball verður Emiliana Torrini ef til vill heims- fræg. Hreðavatnskáli Páll Óskar og Milljónamæring- arnir með sitt víðfræga sveitaball í skálanum, en jafnan hafa þeir alltaf gert allt vitlaust á þessu svæði. Olkjallarinn Pósthússtræti

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.