Helgarpósturinn - 01.06.1995, Síða 26

Helgarpósturinn - 01.06.1995, Síða 26
Erlingur Finnsson, sjálfstædur atvinnurekandi: „Vissi ekkifyrrenég var kominn í verkfail" REYKJAVÍK, 31. MAl „Maður hafði svo sem ekki mikið orðið var við þessi verkföll en þó heyrt af þeim utan að sér. En einn daginn vissi ég ekki fyrr en ég var allt í einu sjálfur kominn í verkfall,“ segir Erlingur Finnsson rekstrarráðgjafi, en hann er áttundi starfshópurinn sem boðar verkfall á stutt- um tíma. Erlingur vinnur hjá sjálf- um sér og segir það flækja stöðuna. „Ég veit ekki al- veg við hvern ég á að semja og býst því allt eins við að verkfallið dragist á langinn,“ segir hann. „Það eru einfaldlega harðnandi stéttarátök í „Ég er undirbúinn í langt verkfall," segir Erling- ur Fínnsson, sjálfstæður atvinnurekandi sem rekur ráðgjafaþjónustu heima hjá sér. samfélaginu og þetta verk- fall mitt er aðeins lítil birt- ingarmynd þess,“ bætti Er- lingur við. Halldór Ásgrímsson á orðið nær helming þorskstofnsins Annar nver þorskur merktur með fjármarki Halldórs Hafrannsóknarstofnun hefur merkt þorska með fjármarki Halldórs allt frá 1983 og nú er svo komið að hann á helming stofnsins. „Ekkert óeðlilegt;" segir Halldór. an þessu, á orð Jesúm: „Eigi skaltu hugsa um hvað aðrir hafa, heldur hvað þér hafið“. Þetta einkennilega mál gæti haft afdrifaríkar af- leiðingar fyrir fiskveiði- stjórnunina. Samkvæmt heimildum Gulu pressunn- ar er Halldór nú orðinn eindreginn fylgismaður af- náms kvótakerfisins, en sú kúvending gæti þýtt enda- Pétur H. Blöndal þingmaður: „Allir á móti öllu sem ég segi“ lok kerfisins. „Ég sé ekki til- ganginn með kvótakerfinu nú þegar ljóst er orðið hver á fiskinn," segir Halldór. „Það er álíka gáfulegt og „Menn geta svo sem flaggað deila út kvóta á þeim kvóta sem þeir telja sig einhverju sem eiga. Það skiptir ekki máli, ég á ekki er til.“ þorskinn," segir Halldór Ásgríms- son. REYKJAVlK, 31. MAÍ „Mér finnst ég vera að endurupplifa æsku mína,“ segir Pétur H. Blöndal, þingmaður sjálfstæðis- manna, en hann telur sig vera lagðan í einelti af sam- þingmönnum sínum. „Það eru allir á móti öllu sem ég segi og þegar ég reyni að segja mína skoðun þá er bara talað yfir mig. Mér líð- ur orðið mjög illa.“ Pétur segist hafa verið dálítið sérkennilegur krakki og því orðið fyrir miklu aðkasti í skóla. „Þið var lagur í einelti þegar ég var krakki og veit vitið hvað börn geta verið hvað ég er að tala um," segir Pétur H. Blöndal. miskunnarlaus en mér benda á það sem Kvenna- listinn en hinir flokkarnir geta ekki boðið upp á,“ segir Kristín Ástgeirsdótt- ir, þingmaður flokksins. Og bætir við: „Ég ætti alla vega eftir að sjá fitukarl- ana í Framsókn og Sjálf- stæðisflokknum leika þetta eftir okkur.“ er sú sama en framsetningin er vonandi umbúðalausari," segir Kristín Ástgeirsdóttir um landsfundinn f baðhúsinu. Það skal tekið fram að þegar myndin var tekin var annar fundur í bakher- bergi þar sem rædd voru málefni miðaldra og eldri kvenna. hefði ekki dottið í hug að þingmenn væru hálfu verri,“ segir Pétur. „Ég mun grípa strax til aðgerða. Svona lagað á ekki að líðast í húsinu,“ segir Ólafur G. Einarsson, forseti þingsins, en Pétur kvartaði til hans. „Ég hef ákveðið að skipa Pétri stuðningsfélaga og hef fal- ið Árna Johnsen það verk- efni. Árni þekkir þessa stöðu og á að geta veitt Pétri stuðning. Honum var strítt á sínum fyrstu árum sínum hér þar til að aðrir þingmenn nenntu því ekki lengur.“ REYKJAVÍK, 31. MAl Áttundi landsfundur Kvennalistans var haldinn í baðhúsi Lindu Pé um síð- ustu helgi og vakti fundar- staðurinn nokkra athygli. „Ég vil nú ekki segja að við séum að poppa upp ímynd Kvennalistans en við erum vissulega að REYKJAVÍK, 31. MAÍ „Við sáum að það var búið að klippa eitthvað upp í eyruggana á mörg- um þorskanna en okkur datt aldrei í hug að þeir yrðu færðir á reikning Halldórs Ásgrímssonar þegar við lönduðum þeim,“ segir Gylfi Stur- laugsson, stýrimaður á Aflabresti SH 346 frá Hell- issandi, í samtali við Gulu pressuna í gærkvöldi. Ástæðan fyrir þessum ummælum er sú að Hall- dórÁsgrímsson hefur sent öllum löndunarstöðvum á íslandi bréf þar sem hann krefst þess að í framtíðinni verði allir þorskar sem landað er og bera fjármark hans settir á hans reikn- ing. Þorskarnir eru merkt- ir á eyruggunum og bera mark Halldórs: Sneytt framan hægra, bitið aftan vinstra. Samkvæmt heimildum Gulu pressunnar mun Haf- rannsóknarstofnun hafa merkt ógrynni af þorski með þessu marki í sjávar- útvegsráðherratíð Hall- dórs, allt frá árinu 1983 og fram að þesum tíma. Laus- lega áætlað má ætla að helmingur stofnsins beri þetta mark. „Það er akkúrat ekkert óeðlilegt við þetta,“ segir Halldór. „Ég vil benda mönnum á að ef við hefð- um veitt þennan fisk en ekki sleppt honum aftur væri hann ekki syndandi um í sjónum. Þá væri hann ekkert að vefjast fyrir mönnum í dag og það ættu menn að hafa hug- fast. Ég vil minna þá, sem hafa verið að kvarta und- Útreikningar Ríkisendurskoðunar fyrir ríkisstjórnina Einkavæðing ÁTVR jafn- úsunda króna gildir 500 þ fekiumissi l ekjumissi fyrír ráð , Úr þessu held ég að það sé afskaplega ólíklegt að þessi tillaga verði samþykkt," segir Davíð Oddsson forsætisráð- herra, sem mun ekki geta keypt áfengi á heildsöluverði. reykjavIk, 31. maí í skýrslu stofnunarinnar Davíð. „Launin manns eru „Þetta sýnir fyrst og kemur fram að með afnámi nú ekki það góð að maður fremst hvað maður getur einkaleyfisins geti ráðherr- geti staðið í því að kaupa verið vitlaus," voru fyrstu ar ekki lengur keypt áfengi allt áfengi til heimilisins á viðbrögð Davfð Oddssonar á heildsöluverði og geti smásöluverði. Og þar á of- forsætisráðherra, þegar það þýtt allt að 500 þúsund an þyrfti maður líklega að hann sá niðurstöður Ríkis- króna tekjutap fyrir þá ráð- standa í biðröðinni í Ríkinu „Ég er ansi hræddur um endurskoðunar um áhrif af herra sem hafa keypt hvað svo allir gætu séð hvað að mitt heimiji stæði ekki afnámi einkaleyfis Áfengis- mest með þessum hætti. maður er að kaupa. Mér undir því ef ég þyrfti að og tóbaksverslunar ríkis- „Drottinn minn, þetta finnst fólki einfaldlega ekki kauPa áfengi á smá- ins. mun aldrei verða,“ sagði koma það við.“ söluverði, segir Davíð.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.