Vísir - 08.10.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 08.10.1970, Blaðsíða 10
10 VISIR . Finuntudagur 8. október 1970. IKVÖLD| 1 I DAG [ Í KVÖLD | ilýr bílmótor — af bls. 1. Frystivöfevinn er í lofeaöri hring rás og fer því ekki til spillis, en til aö kæla hann þarf töluvert af köldu vatni eða hlutfalls'lega köldu lofti, sem hvort tveggja er fyrir hendi hér á landi. Steingrfmur sagöi, að þessi hugmynd væri svo sem ekki alveg ný af nálinni, dr. Valdi- mar Jónsson, sem er prófessor viö Pennsylvania State Univers ity skrifaöi grein um hugmynd sfna, sem var í öl'lum höftvöatr- iðum sú hin sama í Verkfræöi- tímaritinu 1969, en vissir taekni- legir erfiðleikar eru við þessa aðferð, sem þandarska fyrirtaék ið hefur nú leyst. Þess má geta, aö Japanir munu ætla að hefja fjöldafram leiöslu bifreiöa meö þessum mótorum eftir 4—5 ár, en þeir verða framieiddir hrjá Datsun bflaverksmiöjunum. Einn höfuð kostur þessara vóla er, að meng un frá þeim er mun minni en frá venjulegum bifreiðavélum en einnig geta þær notað ódýr- ara eldsneyti, kerosfn. —VJ legan áhuga á aö brúa biliö milli kynslóðanna, þá ætti hann bara aö gefa okkur almennilega launa- hækkun! SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Gömlu dansarnir í kvöld. Rondó leikur. /Templarahöllin. Bingó í kvöld kl. 9. Röðull. Hljómsveit Elvars Berg, söngkonh Anna vilhjálms. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karls Lilliendahl, söngkona Hjör- dís Geirsdöttir. A1 og Pam Charl- es skemmta. Sigtún. Náttúra og Haukar og Helga syngja og leika. Gítarleik- arinn Bert Weedon skemmtir. Las Vegas. Roof tops og diskó- tek. Glaumbær. Diskótek. i/LÐRIÐ ÐAt* Suðvestan kaldi og síöar stinn- ingskaldi, þoku loft og dálftil rigning eöa súld Hiti 6—8 stig. MINNINGARSPJÖLO • Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar eru se!d á eftirtöld- um stöðum: Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Minningarbúö- inni Laugavegi, Sigurði Þorsteins syni simi 32060, Siguröi Waage simi 34527, Stefáni Bj'arnasyni sími 37392, Magnúsi Þórarinssyni sími 37407. TELKYNNINGAR • Fíladelfía. Almenn samkoma i kvöid kl. 8.30. Ræðumenn Daniel Glad og Willy Hansen. Hjálpræðisherinn. Almenn sam koma í Kirkjustræti 2 kl. 20.30 í kvöld. Heimatrúboöið. Almenn sam- koma í kvöid að Óðinsgötu 6a kl. 20.30. KFUM. Fyrsti fundur aðaldeild arinnar á þessum starfsvetri verö ur í húsi félagsins viö Amtmanns stig í kvöld kl. 8.30. Bjarni Eyj- ólfsson talar. Allir karlmenn vel- komnir. Baháí-söfnuöurinn. Kynningar- kvöld um Baháímálefni verður haldiö aö Óöinsgötu 20 kl. 8 i kvöld. Bræðraborgarstígur 34. Kristi- leg samkoma í kvöld kl. 8.30. Starfið. Kvenfélagið Keðjan. Fyrsti fundur vetrarins verður i kvöld kl. 8.30 að Bárugötu 11. Kvik- myndasýning. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar. — — Pað er mér sérstaklega kær- komið, aö syngja þau lög, sem eru á efnisskrá þeirrar 20 mín. dagskrár, sem mér er úthlutað f útvarpinu í kvöld til aö syngja lög eftir þrjá af okkar beztu lagasmiðum, Pál ísólfsson, Ey- þór Stefánsson og Sigfús Hall- dórsson, ságði okkur Inga María Eyjólfsdóttir. — Einna hugleiknast mér, er lagiö ,,Ljóð“ eftir Sigfús, en þaö er meö fallegri iögum, sem ég þekki. Þá er mjög ánægjulegt að syngja lögin fjögur eftir Pál ís- ólfsson. Ekki sízt vegna þess, hve sjaldan þau hafa heyrzt — þó þau séu 'annars hvert ööru faMegra. — Ég hef veriö rúm fjögur ár við söngnám hjá Maríu' Markan söngkonu oh hjá henni tel ég vera nægt aö læra allt sem lýtur að söng og það vera alger'an öþarfa, að fara til söngnáms er- lendis, þegar hennar nýtur viö hér heima, sagöi Inga ennfrem- ur. Því er ekki aö neita, að þaö freistar manns stööugt, að fara út og leita þar fyrir sér varðandi sönginn. En það er svo sannar- lega hægaria sagt en gert, þegar maður er’ í hjónabandi og á tvö börn á unga aldri. Saumafundur veröur í kvöld kl. 8.30 í fundarsal kirkjunnar. — Saumanefndin. Styrktarfélag lamaöra og fatl- aöra, kvennadeild. Fundur i kvöld kl. 8.30. Gréta Óskarsdótt- ir leiðbeinir um snyrtingu. IOGT. Saumafundir hefjast kl. 3 í dag í Templarahöllinni. Fréttatilkynning frá Farmanna og fiskimannasambandi íslands. Laugardaginn 10. október 1970 kl. 14.00 hefst fundur í húsú- kynnum Farmanna og fiskimanna sambands íslands aö Bárugötu 11, með formönnum í félögum yfir- manna á fiskiskipum. Dagskrá fundarins: 1. mál: Verðfagning sjávarafuröa, 2. mál: Lög um ráðstiafanir f sjávarútv., 3. mál: Fæðisgreiöslur, 4. mál: Lífeyrissjóður sjómanna, 5. mál: Uppsögn kjarasamninga bátasjó- manna, 6. mál: Önnur mál. Undirbúningsnefnd. 8IFREIÐASK0SUN • R-19951 - R-20100 syngja Inga María’ Eyjólfsdóttir. Kom fyrst fram á söngskemmtun hjá Maríu Markan fyrir fjórum árum. Síöan hefur hún sungið oft og víða. Einna eftirminnilegast er henni, að eigin sögn hlutverk Barbarínu, sem hún för með í brúðkaupi Fígarós. Kjötafgreiðslumaður Vanan kjötafgreiðslumann vantar strax í kvöld- og helgidagavinnu. — Tilboð merkt „Strax — 1750“ sendist augl.d. Vfsis. Ungur maður með trésmíðaréttindi óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 26130. Skrifstofustúlku vantar okkur strax. Ólafur Þorsteinsson og Co. hf. Skúlagötu 26. FISKBÚÐ w, • a S f ys v- ■ ' til leigu eða sölu. Fiskbúðin er staðsett í einu af stærstu verzl- unar og íbúðarhverfœn Reykjavíkur. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 52157 kl. 2—4 og kl. 7—9 e.h. í dag. Skemmtilegf einbýlishús Kársnesbraut 107 er til sölu. Stórar stofur og 3 svefr herb., eldhús og baóherbergi, allt á eiimi hæð. Ðkta parkett á öllum gólfum., arinn úr lípariti. Innbyggður bílskúr í kjallara. Fullfrágengin lóð með „patis“. Laust til íbúðar strax. Er til sýnis í kvöld kl. 20—22. Semja ber við: > Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 — Símar 21410 og 14400. ÚTVARP KL. 19.55: „Ljóð“ — eitt þeirra laga, sem mér finnst skemmtilegast að 20 GERÐIR Höfum yfir 20 gerðir af glæsilegum sófasettum, glæsilegt úrval af nýtízku sófasettum. Mjög mikið úrval af áklæðum, innlendum og erlendum. — Greiðsluskilmálar, mjög hagstæðir. HIÍSGAGNAVERZLUN GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR SKEIFUNNI 15 Sími 82898 Sími 82898

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.