Vísir - 08.10.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 08.10.1970, Blaðsíða 12
2 V í SIR . Fimmtudagur .8. október 1976. 1 i -<y -<y *<v <v* v> w vr I y Prentmyndastofa Laugavegi 24 Sími 25775 Gerum al/ar tegundir myndamóta fyrir yður ÍWíWí>,V»Va|a!*V< Spáin gildir fyrir föstudaginn 9. október. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Þaö gengur eitthvaö úrskeiðis hjá þér í dag en ef þú bregöur skjótt viö og gerir nauösynieg- ar ráðstafanir, er þó líklegt aö þér takist að komast hjá tjóni. Nautið, 21. apríl—21. mai. Haföu sérstakar gætur á þvi i dag, að þú gleymir ekki neinu, sem máli skiptir. og á þetta ekki eingöngu við í sambandi við peninga. Aö ööru leyti mun dagurinn verða góöur. Tvíburamir, 22. mai—21. júní Þótt þú kunnir aö sætta þig miö ur vel við einhvern úrskurö, veröur þú að hlítfa honum í bili, enda mun eitthvað koma fram innan skamms, sem breytir hon um verulega. Krabbinn. 22, júni—23. júil. Þette virðist kjörinn dagur til aö afla sér aukinnar þekkingar á einhverju sérstöku sviði, enda er líklegt að hún komi þér i góöar þarfir áður en langt um líöur. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Svo viröist geta fariö að þú eigir í höggi viö óvæginn hnd- stæöing eöa andstæöinga í dag, en allt bendir um leið til aö þú munir bera sigur úr býtum, ef þú beitir gætni og fyrir- hyggju. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Sýndú fjölskyldu þinni nokkra lestu i dag, annars er hætt við að hún taki af þér ráðin í ein- hverju máli, og hð það veröi þér til ógagns fyrir skammsýni hennar. Vogin, 24. sept.—23. okt. Geföu gaum aö því sem er aö gerast í kringum þig, annars er hætt við að þú verðir van- búinn aö mæta einhverju vandh máli einhvern næstu daga, eöa jafnvel strax. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Láttu þér ekki nægja nein laus loforð, þar sem starf eöa pening ar eru annars vegar, sinntu ekki slikum tilboðum, nema viö komandi vilji gera við þig bind- andi samninga. Bogmaðurinn, 23. nóv. —21. des. Þú mátt gera ráð fyrir að eitt- hvað, sem þú hefst aö í dag, valdi talsverðu fjaörafoki, enda þótt þaö sé smávægilegt í sjálfu sér — og gleymist líka effeust fljótlega. Steingeitin, 22. des—20. jan. Gættu vel orð'a þinna í dag, eitt hvað, sem þú segir jafnvel glettni, kann aö valda misskiln- ingi og jafnvel aö það særi ein- hvern, sem þú mundir alls ekki vilja. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Ósköp venjulegur dagur, en notadrjúgur og þægilegur. Það mun helzt berb til tíðinda, að eitthvaö þaö, sem þú kvíðrr fyr- ir að gerist, gerist alls ekki. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Þú skalt treysta dómgreind þinni varlega í dag, sízt þegar náinn vinur á í hlut, því að hætt er við að vinátta ykkar villi nokkuð um fyrir þér í þvi sámbandi. i ÞJONUSTA IVIÁNUD. HL FÖSTUDAGS. Sé hringf fyrir k!. 16, sœkjum viS gegn vœgu gjaldr, smóauglýsingar ■á fímanum 16—18. SfaSgreiðsla. VÍSK T A fS Z A N „Sandurinn rýkur ekki lengur. Við get- um farið út núna.“ UNH- : ’T LEftST 1 RÍ3MT! IT WCX.'t THE W!Í4D LEFT U6 I TftKE MUCH TO GET US ROU-IHG AGAIN- AS SOCfr J AS TAR- . ZAN ANC- fttOTHEK V ARE HERE! „Úff — vindurinn skildi okkur eftir á yfirborðinu a. m. k.“ — „Rétt, og áð- ur en langt um líður ökum við aftur... um leið og Tarzan og mamma eru kom- in aftur.“ „Sandur... enn ekkert nema sandur!“ „Sérðu þau, Korak?“ ■— „Nei — ekki emrf“ Hver býður betur? Þaö er hjá okkux sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgim m 82120 rafvélaverkstsdi s.melsteás skeifan 5 Tökum aö okkun ■ Viðgeröir á rafkerfi dínamóum og störturum. H Mótormælingar. ■ Mótorstillingar. ■ Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staðnum 1 SÍMI 82128 A!lt fyrir hreinlætið HEIMALAUG Sólheimum 33. ANNAÐ E Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45B — sími 26280. EDDIE CONSTANTINE ;w JE6 ÍÖÍÍtttÁR Ar MIN BeSÆT- j mWcHtCTr - JE6 H1N6 8UVEÍ? HEB, MEHS /H4- I StdóEg tOR foBMA OfiME (ABOT 06 J£6 fVfVEB { LrfETERtlE TTl D£ TtL AL6IEB 06 (JNDE&ttETTEI? VENDER TILBA6E BEDESEN „Ég sting upp á að áhöfn mín verði eftir hér á meðan frú Cabot og ég fljúg- um til Alsír og skýrum útgerðinni frá þessu.“ — „Ágætt, ég sé um formsat- riðin áður en þér komið aftur.“ EN BUrEMASMNE 71L AL61EB (M kSOBT EFTEB P& VIN6EBNE Áætlunarvél til Alsír fer stuttu síðar í loftið — — þegar lítill fiskibátur með Eddie og Pierre Cabot rennir inn í höfnina —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.