Vísir - 08.10.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 08.10.1970, Blaðsíða 15
VI S IR . Fimmtudagur 8. október 1970. 15 ATVINNA ÓSKAST Stúlka óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslu, margt annað kæmi til greina. Uppl í síma 33348 eftir kl. 5.__ _________________________ RegluSöm 23 ára stúlka óskar eft ir vinnu. Margt kemur tii greina. Uppl. í sima 42495. Ungur maður óskar eftir at- vinnu við innheimtu, útkeyrslu eða sölustörf. Margt annað kemur til greinla. Hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 19678. Sunnudaginn 4. október tapaðist viðhengi af armbandi „lukt“. — — Finnandi vinsaml. hringi í síma 25760. Gulur köttur hefur tapazt. Þeir sem kynnu að vita um gulan kött (högna) í óskílum vinsaml. láti vilfe í sima 33390. Bókhald — skattaframtöl. Get bætt við mig verkefnum fyrir ein staklingb og fyrirtæki. Sími 42591. Húsamálun. Innan- og utanhúss málun og reliefmunstra ganga o. fl. Uppl. í síma 42784. Fótaaðgerðir fyrir karla og kon- ur. Tek á 'móti pöntunum eftir kl. 14. Betty Hermannsson, Laugames vegi 74, sími 34323. Kem líka í heimahús ef óskað er. Síræt.isvagn nr. 4, 8 og 9. Bólstrun, sími 835í?.. K'æði og geri við bólstruð húsgögn fiiót og góð afgreiðsla. Bólstrunín Skafta- hh'ð 28, sími 83513. — Kvöldsími 33384. Fatabreytir.gar ;h, v ðgerðir á alls konar dömu- og herrafatnaðí Tökum aðeins nýhreinsuö föt. — Drengjafatastofan. Ingólfsstræti 6. Sími 16238 TILKYNNINGAR úkukennsla. Guðm. G. Pétursson. Simi 34590. Rambler Javelin sportbifreið. Ökukennsla. Getum nú aftur bætt við nemendum. Útvegum öll gögn, æfingartímar. Kennum á Fíat 125 og Fiat 128. Birkir Skarp- héðinsson. Slmi 17735. — Gunnar Guðbrandsson. Sími 41212. HREINGERNINGAR Hreingerningamiðstöðin Hrein- gerningar. Vanir menn. Vönduð vinna. Valdimar Sveinsson. Sírni 20499. Kreingerningar. Gerum hreinar fbúðir stigaganga, saii og stofnan- ir. Höfum ábreiður á ceppi og hús- gögn röhum einnig hreingerning- aT utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef ðskað er. Þorsteinn, sími 26097. Gerum hreinar íbúðir, einnig gluggaþvottur. Bætum og málum húsþök. Vanir menn. Uppl. í síma 42394. Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir. Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir og breytingar. — Trygging gegn skemmdum. Fegrun hf. — Sími 35851 og Axminster. Sími 26280. Hreingerningavinna. — Vanir menn. Gerum hreinar íbúðir, stiga ganga, stofnanir. — Menn meö margra ára reynslu. Svavar, sími 82436. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins un. Vanir menn og vönduö vinna. ÞRIF. Símar S2635 ,og 33049. — Haukur og Bjarni Hreingerningar — handhreingern ingar. Vinnum hvað sem er, hvar sem er og hvenær sem er Sími 19017. Hólmbræður. Hreingerningar. Einnig handhrein gerningar á gólfteppum og hús- gögnum. Ódýr og góð þjónusta. — Margra ára reynsla. Sími 25663. Nýjungar i teppahreinsun, þurr- hreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupj ekki eða liti frá sér. Erna og Þorsteinn, síma 20888. KENNSLA lungumál. — Hraöritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Bý skólafólk undir próf og bý undir dvöl erlendis (skyndinámskeið). Hraðritun á 7 málum, auðskilið kerfi. — Arnór Hinriksson. sími 20338. Barnaskór tapaðist á leiðinni Grundarstígur — Laugavegsapó- tek þann 5. þ.m. Finnandi vinsam- lega hringi í síma 15350 og eftir kl. 5 í síma 10788. Sólgleraugu í brúnu hulstri töp- uðust þriðjudagskvöldið 6. þ. m. Finnandi vinsaml. hringi í síma 31034. Kvenúr hefur fundizt í Heima- hverfi. Eigandi hringi í síma 32454. : Kvenúr tapaðist 1. okt. Vinsaml. hringið í síma 10668. ÞIÓNUSTA Tek að mér fótaaðgerðir dömu og herra alla virka daga, kvöldtím ar. Pantanir í síma 10319. Kristín Þorfi/insdóttir, Egilsstöðum, Nes- vegi' 71, Seltjamamesi. — Geymið lauglýsinguna. Kona óskar eftir að hugsa um eldri mann gegn fæði og húsnæði. Uppl. í ,símla 50584. BARNAGÆZLA Samvizkusöm og barngóð stúlka óskast til að gæta ársgamals barns. Uppl. í síma 22657. ÖKUKENNSLA ökukennsia — æfingatímar. — Kenni akstur og meðferð bifreiða, fullkominn ckuskóli, kenni á Volks wagen 1300. Helgi K. Sessilíus- son. Sími 81349. Ökukennsla — hæfnisvottorð. — Kenni á Cortínu árg. ’70 alla daga vikunnar. Fullkominn ökuskóli, — nemendur geta byrjað strax. — Magnús Helgason. Sími 83728 og 16423. Allar stærðir rafgeyma í allar tegundir bifreiða, vinnuvéia og vélbáta. NotiS aðeins það bezta. CHLORIDE- INNRÉTTINGAR — RÚSAVIÐGERÐIR Útvegum allt efni. Sími 14091 fyrir hádegi og eftir kl. 7 á kvöldin. MÁLARASTOFAN Stýrimannastíg 10 Málum bæði ný og gömul húsgögn i öllum litum, enn- fremur í viöarlíki. Sprautum svo og hvers konar innrétt- ingar. Leggjum áherzlu á fyrsta flokks vinnu og efni. Simar 12936 og 23596. ÁHALDALEIGAN Sími 13728 leigir yöur múrhamra meö borum og fleygum, vibratora fyrir steypu, vatnsdælur (rafmagns og bensín), hrærivélar, hitablásara, borvélar, slípirokka, rafsuðuvélar og flisaskera. Sent og sótt ef óskaö er. — ÁhaldaHeigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. Flytjum isskápa, sjálfvirkar þvottavélar o. fl. — Sími 13728 og 17661. Glertækni hf. Ingólfsstræti 4. Sími 26395. Höfum tvöfalt gler, einnig allar þykktir af gleri. Sjáum um Isetningar á öllu gleri. Leitið tilboða. — Glertækni. Sími 26395. Heimasími 38569. Sprautum allar tegundir bfla. Sprautum í leöurlíki toppa og mælaborð. Sprautum kæli- skápa í öllum litum og þvottavélar ásamt öllum tegund- ! um heimilistækja. Litla bílasprautunin, Tryggvagötu 12. Sími 19154. ________ HÚSAVIÐGERÐIR — SÍMI 26793 Önnumst hvers konar' húsaviðgerðir og viðhald á hús- eignum, hreingerningar og gluggaþvott, glerisetiningar og tvöföldun glers, spmnguviðgerðir, járnklæðum hús og þök skiptum um og lagfærum rennur og niöurföll, steypum stéttir og innkeyrslur, flísalagnir og mósaik. Reynið við- skiptin. Bjöm, sími 26793. Húsbyggjendur — tréverk — tilboð Framleiðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, allar tegundir af spæni og haröplasti. Uppl. 1 síma 26424. Hringbraut 121, III hæð. ____ TÖKUM AÐ OKKUR glerísetningar, jámklæðningar, breytingar og viðgerðir. Endumýjum einnig allan gamlan harðviö. Uppl. í síma 18892 miJli kl. 7 og 10 á kvöldin. VÉLALEIGA — TRAKTORSGRÖFUR ■ Vanir menn. — Sími 24937. PÍPULAGNIR: Vatn og hiti Skipti hitaveitukerfum og útvega sér mæla. — Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Sími 17041 frá kl. 8—1 og 6—10 e. h. — Hilmar J. H. Lúthersson, löggiltur pípulagningameistari. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLAVIÐGEM)IR Geri við grindur í bílum og annast alls konar járnsmiöi. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9. — Sími 34816. (Var áöur á Hrísateigi 5). Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar Skipti um sílsa, grindarviðgerðir, sprautun o. fl. Plastvið- gerðir á eldri bílum. Tímavinna eða fast verð. Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040. _______ BÍLEIGENDUR ATHUGIÐ! Látið okkur gera við bflinn yðar. Réttingar, ryðbætingar, grindarviðgeröir, yfirbyggingar og almennar bflaviðgerð- ir. Þéttum rúður. Höfum sílsa í flestar tegundir bifreiða. Fijót og góð afgreiðsla. — Vönduð vinna. — Bílasmiðjan Kyndill. Súðarvogi 34, sími 32778. KÖRFUR TIL SÖLU Hafnarfjörður — Kópavogúr — Suðumes Önnumst ljósprentun skjaia og teikninga, örugg og góö þjónusta. Skrifstofan opin virka daga kl. 13—17, laug- ardaga kl. 9—12. Teiknistofa Hafnarfjaröar sf„ verk- fræöiþjónusta, ijósprentun, Strandgötu 11. Simi 51466. VINNUVÉLALEIGA (Ný BR0YT X 2 B grafa — jarðýtur — traktorsgröfur. J arðvinnslan sf ’ Síðumúla 25 Símar 32480 — 31080. — Heima- slmar 83882 — 33982 Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogí auglýsir Steypuxn þakrennur og berum I þéttiefni, þéttum sprung- ur í veggjum, svalir, steypt þök og kringum skorsteina meö beztu fáanlegum efnum. Einnig múrviögerðir, leggj- um jám á þök, bætum og málum. Gerum tilboð ef óskaö er. Sími 42449 miili kl. 12 og 1 og eftir fcl. 7 á kvöldin. — Menn meö margra ára reynslu. MÚRARAVINNA Tek að mér als konar múrverk, svo sem viðgerðir, flísa iagnir o.fl. Útvega efni ef óskað er. Magnús A. Ólafsson múrarameistari. Simi 84736. 15581 SVEFNBEKKJA ÐJAN töfðatúni 2 (Sögln). Klæðningar og bólstrun á húsgögnum. — Komum með áklæðissýnishom, gerum Kostnaöaráætlun. — Sækjum, sendum. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR II ' HELLUSTEYPAN w.,, Fossvogsbl.3 (f.neðan Borgarsjúkiahúsið) Bama- og brúðuvöggur. Hundakörfur, taukörfur og fleiri geröir af körfum. Athugiö verð og gæöi. Selt á vinnustað. Körfugerð J. K., Hamrahlíð 17. Sími 82250. GANGSTÉTTARHELLUR SENDAR HEIM Stðrar pantanir ökeypis og minni gegn vægu gjaldi. Fyr.ir- liggjandi: Sexkantar, brotsteinar og hellur 50x50 og 25x 50. Greiðsluskilmálar til húsfélaga og fyrirtækja. OpiS alla virka daga frá kl. 8 tö 19, en auk þess möguleiki á af- greiðslu á kvöldin og á sunnudögum. Helluval sf., Hafnarbraut 15, Kópavogi. (Ekið Kópavogs- eða Borgar- holtsbraut og beygt niður aö sjónum vestast á Kársnes- inu). Sími: 42715, á kvöldin: 52467. Milliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Útveggja- steinar 20x20x40 cm i hús, bflskúra, verksmiöjur og hvers konar aörar byggingar, mjög góður og ódýr. Gangstétta- hellur. Sendum heim. Sími 50994. Heima 50803. HRAUNSTEYPAN 3—3 HAFNARFIRÐI ■— Sfrni 50554 Heimoifmi 50803

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.