Vísir - 09.09.1975, Blaðsíða 17

Vísir - 09.09.1975, Blaðsíða 17
Vísir. Þriöjudagur 9. september 1975. 17 □AG | Q KVÖLD | Q □AG | □ Á kvöldmálum kl. 19,35 miðvikudag: Kvartmfluklúbburinn og umferðarvandamál - i _ - Að þessu sinni munu þeir félagar Gisli Heigason og Hjalti Jón Sveinsson fá nokkra meö- limi Kvartm iiuklúbbsins i heimsókn. En eins og menn ef til vill vita, var þessi klúbbur stofnaöur f sumar og meöiimir eru um 400 talsins. Hafa þeir sótt um aö fá lóö fyrir utan bæ- inn til þess aö æfa „spyrnu” og halda kvartmilukeppni. Segja forsvarsmenn kiúbbsins aö meö þessari aöstööu veröi tryggt, aö tryilitækjagæjar hætti aö „spyrna” á aöalgötum borgar- innar. Annar klúbbur af sama tagi er einnig starfræktur hér. Sá nefn- ist „Hraöbraut”. Meðlimir þess klúbbs eru einnig aö reyna aö fá lóð undir starfsemi sina. Einnig hafa þeir I hyggju að stofna næturklúbb fyrir félagana. Rík- ir mikill rigur á milli þessara tveggja klúbba og færi ef til vill betur, að þeir sameinuöust. í þættinum „A kvöldmálum” veröa þvf rædd þessi mál. Einnig verður fjallað um um- ferðarvandamál stórborgarinn- ar Reykjavikur, en þau eru bæöi margþætt og vandasöm. — HE. Útvarp kl. 20,20 — Spjallað bónda í Á sumarvökunni mun Gisli Krist- jánsson, fyrrverandi ritstjóri, ræða við Bjarna Jónsson, bónda á Bjarnarhöfn á SnæfeUsnesi. Sumarvaka miðvikudag: við Bjarna Bjarnarhöfn Bjarni Jónsson bjó fyrst að Asparvik i Strandasýslu, en fluttist siðan að Bjarnarhöfn fyrir um þáö bil tuttugu árum og hefur búið þar góðu búi siöan. í þessum þætti fjallar Bjarni um almenn^ bændastörf, fyrst eins og þau voru meðan hann bjó f Strandasýslunni — og siðan aö Bjarnarhöfn. Ber hann saman búskap og lifshætti á þessum tveimur stöðum. Þegar þetta viðtal er tekið, er Bjami kominn á sjötugsaldur og öll börnin sem eru mörg upp-, komin. Þau eru öll flutt að heiman nema tveir synir, sem búa á jörðinni ásamt konum sinum. — HE. Sjónvarpið kl. 20,50: Gloumgosinii og kœrastan Ed Claypoole og vinkona hans Gloria eru að gæða sér á kaffi svona rétt fyrir háttinn og Ed ætlar svo heim til sin. En þá birtist allt i einu Bill Raynolds, sem er aðal glaum- gosinn i New York. Kemur hann meö tannbursta og slopp, svo að það lftur út fyrir, að hann ætli að gista hjá Gloriu þessa nótt. Gloria kemur með skýringar á þessu háttalagi glaumgosans, sem unnustinn hann Ed tekur gildar — um sinn að minnsta kosti.... Gloria er leikin af Donna Douglas, en Ed Claypoole af Corvett Monica. Bill Reynolds er leikinn af Gary Collins. Ruth Hanson kemur i heimsókn tii ömmu sinnar, sem heitir Theresa Grant, en amman býr á eins konar elli- heimili. Ruth kemst að þvi — sér til mikillar skelfingar og hneykslunar, að gamla konan býr með öðrum lifeyrisþega, sem heitir John Carlson. Skötuhjúin eru ekki með nein- ar bollaleggingar um að gift- ast, þvi að það þýddi,að þau mundu missa 50 dollara, sem þau fá út úr tryggingunum. Ruth reynir að hafa áhrif á þetta samband en...... John Carlson er leikinn af Paul Ford, Theresa Grant er leikin af Ruth Mc. Devitt, Ruth Hanson er leikin af Meredith Mac Rae. _ he. Spáin gildir fyrir miövikudaginn 10. sept: w Hi Hrúturinn, 21. marz—20. april. Félagslyndi þitt bætir ekki upp leti þina við að skipuleggja eitt- hvert samstarf. Reyndu ekki of mikið til að ná hylli annarra. Nautiö, 21. apríl—21. mai. Þér hættir til að fara óvarlega með þína fjármuni og annarra. Þú skemmtir þér yfir hégóma vinar þíns. Sambönd eru yfirleitt laus I sór i dag. Tviburarnir, 22. maí-21. júni. Láttu ekki bera mikið á þér i dag. Trúðu vini fyrir vanda þinum og þið finnið lausnina. Þú hittir upplifg- andi kunningja. Krabbinn,22. júni—23. júli. Þú ert mjög eirðar- laus, og þér finnst staða þin i lifinu ekki uppfylla þá drauma, sem þú áttir. Hugmyndir þinar um bætt skilyrði skulu framkvæmdar strax. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst.Þér hættir til verða svolitið eyöslusöm(samur) i dag, gættu þin á að fjárfesta ekki i neinu, sem þarfnast ekki þessa stundina. að en þú D- : ♦ ★ «■ ★ ★ «■ * Jj- ★ s- * s- * s- * s- *■ s- ♦ s- s- *■ s- ★ s- * s- «■ + s- >f «- * «■ ♦ «■ * «- *• «■ * «- «■ «■ «- «• X- «■ X- «- -c «• * «- «■ «■ «- *■ «- * «- X- «■ X- «- =f «■ «■ «■ «■ .«- «■ «• * «■ «- «- «• «- X- «■ «• «• «■ « «- «- * «■ «■ «• «■ «■ * «- «■ «- * t Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú skalt eyða fri- tima þinum til að blanda geði við nágrannana Skoðanir þinar eru eitthvað á reiki i dag, en það er ekki neitt til að hafa áhyggjur af. Vogin,24. sept.-23. okt. Lifgaðu upp á umhverfi þitt með smábreytingum, en láttu allar meiri- háttar framkvæmdir lönd og leið. Það þýðir ekk- ert að vera leið(ur) yfir þvi, sem liðiðer. Drekinn,24. okt—22. nóv. Þú skemmtir þér við að þroska hæfileika þina og láta bera á þeim. Samvinna með þér yngra fólki er sérstaklega skemmtileg og fróðleg. Gleddu ástvini þina I kvöld. Bogmaöurinn, 23. nóv.—21. des. Eftirlátsemi er ekki góð, þegar um heilsuna er að ræða Taktu þaö rólega og faru vel með þig. Þú verður fyrir einhverjum töfum i dag. Steingeitin,22. des.—20. jan. Með þvi að flýta þér að afgreiða hlutina, hættir þér tii að taka ekki eftir mikilvægum atriðum. Vertu ekki of eftir- lát(ur) við maka þinn eða félaga. Vatnsberinn,21. jan.—19. febr. Þér opnast nýjar leiðir i dag, og þú héfur góða möguleika til að ná einhverjum áfanga, sem þig hefur lengi dreymt um. Fiskarnir, 20. febr,—20. marz. Kynningarbækl- ingar um ferðalög til suðrænna staða freista þin mikið nú I kuldanum, en vertu nú samt ekki of fljót(ur) að taka bindandi ákvarðanir. -k ■ít * «t + + -ít -tt ★ «t -k -tt -k ■» -k •ít ■k -tt -k -tt -k -tt -k -vt -k -tt -k -tt * «t -k ■ít -k -tt * -tt * •tt -k Rafvirkjar Rafveita Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða rafvirkja til starfa. Umsóknum skal skila fyrir 20. september til rafveitustjóra sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar. Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans i Reykjavik og heimild i lögum nr. 10, 22. mars 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér i umdæminu, sem enn skulda sölu- skatt fyrir april, mai og júni 1975, og nýá- lagðan söluskatt frá fyrri tima, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum van- greiddu gjöldum, ásamt áföllnum dráttar- vöxtum og kostnaði. Þeir sem vilja kom- ast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar við Tryggvagötu. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 4. september 1975 Sigurjón Sigurðsson. ’★☆★☆★ ★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆☆☆★☆★★☆★☆★☆★ ☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.