Vísir - 27.10.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 27.10.1975, Blaðsíða 15
VÍSIR. Mánudagur 27. október 1975. 15 Lœknanem- ar í vando staddir Læknancmar á þriöja dri hafa sent út fréttatilkynningu þar sem þeir lýsa skoðunum sinum á stöðunni i lánamálum há- skólanema. Læknanemar leggja áherslu á, hve staða þeirra sé erfið þar sem þeir hafi verið á skyldu- námskeiöi i mánuð erlendis og séu þvi sem næst tekjulausir eftir sumarið. Erfitt hafi verið fyrir þetta fólk að fá sumar- vinnu vegna þess, hve stuttan og sundur slitinn tima það hafði tii þess að stunda sumarvinnu. Einnig er i fréttatilkynning- unum tekið undir áður fram komnar kröfur stúdenta um „fullt jafnrétti til náms”. Þá minna læknanemar á að námsmenn hafi komið fram með tillögur um breytingar á endurgreiðslukerfinu sem gerðu lánasjóðinn sjálfstæðan fjár- hagslega. Að lokum skora þeir á stjórn- völd að „taka á sig rögg og koma þessum málum i viðun- andi horf, þannig að núgildandi lögum verði framfylgt og náms- lán ásamt tekjum nægi til fram- færslu”. —EKG 10 árum eldri t viðtali við Guðrúnu Guðmundsdóttur, sem birtist i blaðinu þriðjudaginn 21. okt. var sagt að Guðrún væri á sjötugasta og sjöunda aldurs- ári. Þar skakkar um einn tug þvi hið rétta er að Guðrún verður áttatiu og sjö ara i janúar næstkomandi, og er hún beðin velvirðingar á þess- um mistökum. -EB. Farmenn álykta t tilefni af aðgerðum sjómanna hefur eftirfarandi ályktun borist. Fundur haldinn i stjórn Far- manna- og fiskimannasam- bands Islands (FFSl) lýsir yfir fyllsta trúnaði við fulltr. sinn I verðlagsráði sjávarut- vegsins og telur hann hafa unniðþar afmikilli kostgæfni. Hins vegar fagnar FFSl fram kominni gagnrýni sjómanna á sjóðakerfi sjávarútvegsins. Leigan ekki svo hó... t viðtali við Guðriði Ragnarsdóttur i Visi á miðvikudag kom fram, að hún hefði greitt 30 þúsund krónur i húsaleigu á mánuði. Þetta er ekki rétt. Guðriður átti við að hún hefði heyrt af húsaleigu- greiðslum upp i 30 þúsund krónur á mánuði. Sjálf borgaði hún ekki svo háa leigu. Kaupið bílmerki Landverndar ►Verjum QggróðurJ verndunrr land' Til sölu hjá ESSO og SHELL bensínafgreiðslum og skrifstofu Landverndar Skólavörðustig 25 tP.o.r» gufugleypir I Kenwood 1 ^Verd frá kr. 20.100.- Getið pér gert betn kaup annars staðar JIfonUfOOd LÉTTIR HEIMIUSSTðRF Simi 21240 Laugavegt lauqaras BIO Simi 32075 Harðjaxlinn Ný spennandi ttölsk-Amerisk sakamálamynd. Er fjallar um hefndir og afleiðingar hnefaleik- ara nokkurs. Myndin er i litum og með isienskum texta. Aðalhlutverk. Robert Blake. Ernest Borgnine. Catherine Spaak. Tomas Milian. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. JNprstur með fréttimar vism Hverfisgötu 18 - Sími 14411 Caroline Lamb Listavel leikin mynd um ástir Byrons lávarðar og skálds og eig- inkonu eins þekktasta stjórn- málamanns Breta á 19. öld. Leik- stjóri: Robert Bolt. Tónlist eftir Richard Rodney Bennett, leikin af Filhnrmóniusveit Lundúna undir stjórn Marcus Pods. ÍSLENSKUR TEXTl. Frábærir leikarar koma fram i myndinni m.a. Sarah Miles, Jon -Finch, Kichard Chamberlain, John Mills, Laurencc Oliver o.m.fl. Sýnd kl. 5 og 9. Þetta er inynd fyrir alla.okki síst konur. «rol@g COLOR BY DELUXE® Sambönd í Salzburg islenskur texti. Spennandi ný bandarlsk njósn- aramynd byggð á samnefndri metsölubók eftir Helen Maclnn- es.sem komið hefur út i Islenskri þýðingu. Aðalhlutverk: Barry Newman, Anna Karina. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LOKAÐ Vegna útfárar Þorsteins Þorkelssonar skrifstofustjóra verða allar deildir fyrir- tækisins lokaðar frá hádegi á morgun, þriðjudag. H.F. ölgerðin Egill Skallagrimsson. Ný amerisk lögreglumynd, djörf og spennandi. Sýnd kl. 8 og 10. Isl. texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Brjálæðingurinn Spennandi og hrollvekjandi, ný* bandarisk litmynd. Isl. texti Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 3 —5 —7 —9og 11. Þú & MÍMI.. looo4 Fiat 127 ’74 Fiat 126 ’74 Fiat 125 ’72-’74 Fiat 128 ’74 VW Fastb '71 VW 1200 '73 VW 1300 ’71-’73 VW 1500 ’69 Taunus 17M ’71 Datsun 1200 ’73 Mini 1000 ’74 Toyota Mark II 2000 '73 Toyota Celica '74 Volvo 142 ’74 Volvo 144 '72 Volvo 169 ’69 Saab 99 ’74 Opið fráMd.* 6-9 á kvöldiit llaugúrdaga kl. 10-4eh. ÍSLENSKUR TEXTl. Hörkuspennandi ný itölsk-ame- risk sakamálamynd i litum um miskunnarlausar hefndir. Aðalhlutverk: Henry Silva, Rich- ard Conte, Gianni Garko, Antonia Santilli. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 4 6, 8 og 10. ISLENSKUR TEXTI Siðasta tækifærið The Last Change FABIO URSULA TESTI ANDRESS Sérstaklega spennandi og við- burðarik. ný sakamálamynd i lit- um. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. United Producers • in Color [r] 'WTCC SVEINN EGILSS0N HF FORD HUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI 85100 REYKJAVIK Bílar til sölu Árg. Tegund Verð iþús. 70 Pontiac GTO 700 74 CometCustom 1.450 75 Austin Mini 750 74 Bronco V-8 1.500 74 Peugeot 404 1.150 73 Bronco6cyl. 1.150 74 Rússajeppi 830 Í4 Cortina 2000 XL sjálfsk. 1.150 74 Cortina 1300 4ra d. 860 74 Escort 670 73 Volkswagen Fastb. 830 71 Saab 96 650 71 Ford 20MXL 630 73 Fiat127 490 73 Cortina 1300 4d. 850 70 Cortina 350 75 Moskwitch 620 74 Morris Marina 4d. 790 73 Volkswagen 1300 480 71 Volkswagen Fastb. TLE 575 72 Volkswagen sendib. 700 71 Pontiac Grand Prix 1.050 72 Austin A-8 270 74 Ford Capri 1600 XL 1.275 66 Bronco 530 Sýningarsalurinn SVEINN EGILSS0N HF FORD-HÚSÍð Skeifunni 17, Rvík Sími 85100 Iþjódleikhúsid STÓRA SVIÐIÐ SPORVAGNINN GIRND fimmtudag kl. 20. ÓPERANCARMEN Frumsýning föstudag kl. 20. 2. sýning laugardag kl. 20. 3. sýning sunnudag kl. 20. Fastir frumsýningar- og boðs- gestir ath. að heimsendir miðar dags. 25/10 gilda á frumsýning- una 31/10. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. EIKFELAG YKJAVÍKUlf SAUMASTOFAN eftir Kjartan Ragnarsson Leikmynd Jón Þórisson. Frumsýning þriðjudag kl. 20.30. 2. sýning miðvikudg kl. 20.30. SKJALDHAMRAR fimmtudag kl. 20.30. FJÖLSKYLDAN föstudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14, simi 16620. TÓNABÍÓ Sími31182 TOMMY // Sýnd kl. 5, 7.10, 9.15 og 11.30. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Hækkað verð. Simi 50184 Káti lögreglumaðurinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.