Vísir - 27.10.1975, Blaðsíða 20

Vísir - 27.10.1975, Blaðsíða 20
□20 Iflrfl'BDZÞ jBDrrODIv <ID33-7s U-33 ZÞNDÍH 20 VÍSIR. Mánudagur 27. október 1975. Hann fann þá þar sem svertinginn haföi farið upp i trén. lét sig sfga til jarðar og kom til þeirra. n fr *spa Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 28. |október: | 53 liriiturinn: Það er eitthvað erfitt hjá þér um þessar mundir en ef þú leggur þig allan fram takast fyrirætlanir þinar vel. Berðu höf- uðið hátt og farðu á mannamót. Nautið: Þú sérð hlutina i nýju og betra ljósi i dag. Mundu að betra er að leysa vandamál með þvi að ræða um þau af alvörueefni. Tviburarnir: Umræður i dag verða árangursrikar. Fólk, sem þú umgengst, er áfjáð i að heyra slúðursögur, varaður þig á þvi. W Krabbinn: Þetta er tilvalinn dag- ur til þess að gera langtimafjar- hagsáætlun.-Þiggðu ráðleggingar sem þér bjóðast i sambandi við fjármál. Það bætir fjárhaginn verulega. Ljóniö: Reyndu að vinna bug á svartsýni þinni. Haltu ótrauður áfram við það sem þér hefur dott- ið I hug. Ef þú hefur sambönd er- lendis ættirðu að sinna þeim i dag. Meyjan: Þú munt hagnast á ákvörðunum sem aðrir hafa tekið án þinnar vitundar. Vertu ekki svartsýnn. Vogin: Allt snýst á betri veg i dag. Þetta er góður dagur til þess að hitta fólk og skiptast á skoðun- Drekinn: Sannaðu til að allt geng- ur betur f dag en f gær. Ljúktu við verkefni fyrir aðra, sem þú hefur tekið að þér. Ákvarðanir verða teknar þér i hag. Bogmaöurinn: Áhrif himintungla á þig eru sterk i dag. Heppilegur dagur til ferðalaga eða til samn- ingagerða. Þér reynist auðvelt að fá fólk á þitt mál. U Steingeit: Áhrif himintungla eru á þann veg að tilvalið er að snúa sér að fjármálunum. Vertu ekki of harður þegar ákveðin persóna gerir mistök. Það er ekki svo al- varlegt. & Vatnsberinn: Reyndu að vera dá- litið samvinnuþýður. Aðrir hafa að visu forystuna en þér er óhætt að fylgja eftir. Taktu ráðlegging- um maka þins. Kiskarnir: Þetta er góður dagur til þess að sinna heilsufari sinu. Notfærðu þér tækifæri á vinnu- stað til að efla aðstöðu þina. Þér verður rikulega launað fyrir greiða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.