Lesbók Morgunblaðsins - 29.07.1928, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 29.07.1928, Blaðsíða 1
JMotgttroMaðsins 30. tölublað. Sunnudaginn 29. júlí 1928. III. árgangur. H O I t 5 U Q ð. E f t i r 5 k ú 1 a öutð m[u n ó s s o n^ájK e 1 ö u m. Holtsvað er einn af þeim til- tölulega fáu stöðum í Njálu sem týndir eru, og aðeins getið þar í 116., 117. og 131. kap. Njála, þessi merkilega bók ís- lendinga, á það fyllilega skilið, að liún sje athuguð' með nákvæmni, leiðrjett eítir föngum og í engu ómaklegu misboðið. Nú í Árbók Fornleyfafjel. hefir Vigfús tíuðmundsson skrifað uin „Holtsvað og Holtavað“, og til- nefnt þá staði, sem rit þeirra vísa til sem áður hafa um þau fjallað og um leið meiri liluta þeirra staða, sem til þess liafa nefndir verið.* Af því skoðanamuuur á sjer stað, og uýtt tilefni gefst, leyfi * Heyrt liefi jeg Ægisíðu eða HelluvaA nefnt til Holtsvað, er svipað um það að segja og lijer síðar um Þjórsárholt. Einnig Hof. Þar vantar holtið að. Hygg og M-örð lielst til fjárglöggan og líkL aðsjálan, til þess að lata troða sig um tær. Hafði ekki skap Þorsteins á Borg gagnvart Steinarri Onund- arsyni. Að öðru leyti tel jeg stað- inn heppjlegri en upp við Þrí- hyrning. Þó leitarmenn fyndust aftur að Hofi, er það alt annað enda óvíst að þar sje átt við aðra en þá sem ríða austur í Holt Eyja- fjalla, því líklega hefir Mörður verið í leitinni (þó ekki verði sann- að) liaft ráðagerð við með leitar- menn. Mun þá samkoman helst um ráðagerð þeirra, um upptöku búa brennumanna. jeg mjer að bæta við nokkrum línum, og að mestu leyti í viðbót við það, sem jeg hefi áður skrifað, og snýst því eðlilega um hið síð- asta ritið. Það er nú svo ineð týndan stað eins og þennan, að byggja verður á líkum og bendingum, náttúrleg- um grundvelli og sögunni sjálfri. Jeg hefi áður, eins og nú, haldið því fram að Holtsvað væri kent við Holt í Hvolhreppi, „er síðar var kallað Dufþaksholt' ‘ (ísl.þ. 202). Að því leyti má lloitsvað vera rokfært við annan heppilegri stað, til þess jeg megi fallast á það, svo vel sje. Vigfús hyggur vaðið kent við Árholt (v.l. Árholtsbrún), sem er lítið liærra en í liáaustur frá Keldum og nálega miðja vegu upp að Árbæ. Gunnarssteinn er þar Jít- ið vestar og vaðið vestan við hann (fornar götur). Oft hefi jeg hugsað um þennan stað', og bent til hans, sem sam- komustaðar eða þings forna Holts- vaðs, og hugsanlegur er hann,enda vel mögulegur að öðru en heimild sögunnar. Að jeg hygg hann annarstaðar, er síður en svo af því, að jeg vilji flytja hann frá Gunnarssteini eða úr Keldnalandi heldur hitt að fljótt og sett álitið finst mjer of margt mæla móti honum, og nokk- uð margt við þessa leið að athuga, sem ekki fellur sem best við sög- una og rás viðburðanna. Ái-holt er ekki holt í veiijulegri merkingu, heldur hraunrunnin, liólóttur og dölóttur hraun-heiðar- fláki. Á lienni standa: lieynifell sunnan ár, en Árbær, Foss og Litli Skógur norðan ár. Árholtsbrún, nú blásin, er og ná- kvæmlega eins og liver önuur brúu á Rangárvöllum. Brúnin nær all- langt innfyrir Rangá og suður undir Vatnsdalsfjall. tíegn um hana, fyrir nustan tíunnarsstein, fellur Eystri Rangá fram úr gljúfri eða þrengslum, eins og utn allar aðrar brúnií á leið liennar. Undir þessari brún standa: Að austan Hrappsstaðir (ekki sýndir á korti herforingjaráðsins), að sunnan (Fiskár-)holt þ. e. sunnan í Reynifellsöldu, og að vestan Sandgil,* en ofan að þessari heiði austast, stauda Þorleifsstaðir. Þó jeg hafi haldið Árholt seinni tíma nafn — að jeg ekki segi síðustu tíma, eins og Vallartangfi fyrir vestan Árholtsbrún — má um það deila, nema það sje kent við skóg, og tvímælalaust mun hafa verið hrís og skógur um alla þessa staði fram eftir öldum. Hefir * Gamla Sandgil er í háaustur af Knæfahólum. Ekki þar sem það er sýnt á korti, heldur talsvert norðar: innst í vikinu milli rauðu strykanna, þar er nú grashóll, með yfirgrónar tæt.tur. Sýnist sunnar með grasi sem ekki er til þar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.