Lesbók Morgunblaðsins - 29.07.1928, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 29.07.1928, Blaðsíða 6
238 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ÍTlynöir frá Nobile-förinni. Vig’Iieri-flokkurinn: Efst Biagi laftskeytamaður og Ceccioni. f miðju Viglieri. Að neð- an Behonnock og Troinni. Dr. Finn Malmgren. Lundborg og Sohyberg, sœnsku flugmennirnir, sem fræg- ir eru orðnir um allan heim fyrir afrek sín norður í heimskauts- ísnum. Sjuknowski rússneski flugmaðurinn, sem fann Maimgren-flokkinn. Zappi og Moriano. Italarnir sem voru með Malmgren. Egge skipstjórinn á „Krassin“. jörðina, á að opna aðra skálina fyrir Sjólargeislunum. Ef kenning Arrheniusar er rjett, eiga gerlar að koma í skál þá, sem opnuð er fyrir sólargeislunum, en hin skálin á eftir sem áður að vera gerilsneydd. Clarke bendir á, að þó svo fari, að hann fái sannanir fyrir því, að kenningar Arrheniusar sjeu rjettar, Juá sje eigi leyst úr gátunni miklu um uppruna lífsins. Því ósvarað sje, hvaðan Venus hafi fengið lífs- fræið, og þann „lífskraft“, er geri mögulegt að miðla honum til annara hnatta. Minsta fjarlægð milli jarðarinn- ar og Venusar er 45 miljónir km. Heldur Arrheníus því fram, að gerlarnir berist þessa leið með geislamagni sólar á tveim dögum. Þó kuldinn sje afar mikill úti í geimnum, álítur Arrhenius að gerl- arnir þoli kuldann þessa tvo daga eða svo, ef þeir fyrir hitta hlýtt loftslag er til jarðarinnar kemur. Álitið er að úti í geimnum sje um 270° frost. Nýjustu, rannsóknir hafa leitt í Ijós, að geimurinn er ekki tómur. 1 honum er efni, lofttegund, en svo þunn, að aðeins ein smáögn (atom) er í teningsfetinu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.