Lesbók Morgunblaðsins - 29.07.1928, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 29.07.1928, Blaðsíða 7
En gerlarnir eru í mikilli hættu staddir á leið s'inni gegnum geim- inn, frá Venus til jarðarinnar. Því ef þeir rekast á smáagnir þær, er svífa í geimnum, þá er hætt við að áreksturinn verði svo mikill, að þeir sj)ringi, svo líf þeirra sloknar. En loíttegund þessi í geimnum er seni sagt svo þunn, að allar líkur eru til að eitthvað af gerlunum komist klaklaust til jarðarinnar. Þó tilraunir Clarkes í Arizona- eyðimörkinni leiði það í ljós, að gerlar komi svífandi til jarðarinn- ar, þá er eigi fengin sönnun fyrir því, að jarðlífið sje einmitt runnið frá Venus. Og um frumuppruna lífsins veit maður jafn lítið eftir sem áður. Annað er það, að ef sannað verður, að líf geti borist utau úr geimnum til jarðarinnar, þá er með því fengin mikilvæg sönnun fyrir sambandi linatta 1 milli. Þegar karlaflan var banuvara. Áhrif bannsins. Lengi vel var allur almenningur i' Evrópu fullkomlega andvígur því að ieggja kartöflur sjer til munns, Þótti þær ekki mannamatur. 1 Mið-Evrópu til dæmis dó fjöldi manna úr hungri, áður en almenn- ingi lærðist að notfæra sjer nyt- jurt þessa. í Frakklandi fekk kartaflan út- breiðslu fyrst á þenna hátt, að háskólinn í Besancon hje.t liáum verðlaunum þeim er fyndi og benti aimenningi á nýju fæðutegund, er auðvelt væri að afla sjer. Lyfsali einn í París, Parmentier, að nafni, hafði veitt því eftirtekt, að kart- aflan var ágæt til matar, enda þótt fólk vildi ekki leggja hana sjer til munns. Hann sannaði háskólanum með efnagreiningu að svc væri, og fekk vcrðlaunin. En þá var þyngri þrautin eftir— að fá almenning til að eta hana. — Enginn vildi sjá hana. Til þess að fá vissu fyrir því, að kartaflan gæti þrifist í ljelegum LESBÓK MORGUNBLAÐSINS jarðvegi, fekk Parmentier sjer lje- legan óræktar blett í nánd við bcrgipa, og setti niður í hann kartöflur. Þær þrifust þar vel. Er fyrstu blómin komu á grasið fór hann ineð' þau til hirðarinnar, og fekk Lúðvík XVI. til þess að bera kartöflublóm í staðinn fyrir heiðursmerki við hirðveislu eina. Er hann tók kartöflurnar upp, sendi hann þær til hirðarinnar, og fekk drotninguna til þess að fyrirskipa að kartöflurnar ættu að vera á borðum daglega. En hirðfólkið fitjaði upp á trýnið við „svínafóðrinu.“ Og þó Parmentier byðist til þess a£ gefa mönnum útsæðiskartöflur, vildi enginn sjá þær. Þá tók iiann upp alt aðra að- ferð. Hann setti liiminháa girðingu utan um kartöflugarð sinn. Síðan fekk hann það leitt í lög, að dauða hegning lægi við, ef menn snertu kartöflur lians. Hann hjelt því fram, að þetta alveg einstaka góð- meti væri eigi við annara hæfi en fursta og hefðarfólks. Sauðsvart- ui almúginn mætti þær ekki snerta. Nú varð annað uppi á teningn- um. Eftir að kartöflur hans voru orðnar „forboðinn ávöxtur“, hafði liann þá ánægju að sjá, að menn stálu úr garði hans á hverri ein- ustu nóttu. Og eftir því, sem betur var útbásúnað ,að dauðahegning lægi við að snerta kartöflur, eftir því var meiru stolið. Þjófarnir hlógu að varðmönnunum, og voru himinlifandi yfir feng sínum. — En varðmennirnir gættu þess vit- anlega mjög vendilega, að verða við enga þeirra varir. Brátt vildu menn sýna Parment- ier það svart á hvítu, að kartaflan væri eins góður matur fyrir al- múgann, eins og hefðarfólkið. — Menn fóru að setja kartöflur í garða sína. Og ekki leið á löngu uns kartöflur voru í hverri garð- holu í umhverfi Parísarborgar. Faðir: Skilur þú nú drengur minn hversvegna jeg rasskelti þig ? Sonur: Jú, það er vegna þess að þú ert stór en jeg lítill. 23ð Tilraunaskílnaðir. Reyna má það. Um öll menningarlönd heyrast kvartanir um það, að hjónaskiln- uðum fjiilgi. Fólk giftist í hugsun- arlausu flaustri, og rýkur síðau út í buskann; þegar minst vonum varir, eftir stutta og afleita sain- búð. Lindsay dóiuari vestur í Ame- ríku hefir skrifað bækur um liina upprennandi kynslóð, er vakið hafa umtal 11111 allan heim. Ilann hefir m. a. komið fram með J)á uppástungu, að ’fólk' hætti því, að þindast æfilöngu heitorði, en slægi pjönkum sínum saman til reynslu tímakorn, áður en gengið yrði í endanlegt hjónaband. Hann iieldur því fram, að reynsluhjónabönd sjeu framtíðar úrlausnin. Ilann fær allmarga í lið með sjer — en ennþá fleiri til andstöðu. En sinn er siður í landi hverju — og svo margt er sinnið sem skinnið. Má um slík efni sem þessi deila í það óendanlega, án þess nokkur alls- herjar niðúrstaða verði fundin. Nú hefir annar amerískur dóm- ari, Harrison Eming, sagt frá reynslu sinni í skilnaðarmálum. — Hann segir meðal annars þessa sögu: Hjón ein, Hulmer að nafni, sneru sjer til lians og vildu fá skilnað sem allra fyrst. Þau áttu þrjú börn. Dómarinn fekk þau til þess að hætta við algerðan skilnað þá strax, vegna barnanna, en að þau skyldu gera með sjer svofeldan samning: Bóndinn átti að hafa allar fjár- reiður heimilisins, en konan átti að vera eins og ráðskona, sjá um eldamensku og hússtjórn. En ann- ars áttu þau að slíta samvistum og umgangast hvert annað sem ókunn ugar manneskjur. „Ráðs“-konan átti að fá frí tvö kvöld í viku, og gat þá farið hvert á land sem liún vildi, og gert það sem lienni sýnd- ist. Hún mátti aldrei ávarpa mann sinn öðru vísi en í þriðju pefsónu, sem herra Ilulmer, og hann varð að ávarpa hana, sem kurteisum

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.