Lesbók Morgunblaðsins - 10.05.1931, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 10.05.1931, Blaðsíða 3
íjKSBÓK morounblaðsins 139 þaðan til hinna ólíkustu staða og staðliátta. Tiltölulega fáir fslendingar hafa stundað nám í Oxford til lang- frama, og munu fjárhagsörðug- Niðurlag. III. Hjer að framan hefir reynt verið «ð gefa lauslegt yfirlit yfir helstu flokka ríkisþingsins. — Verður í þessu sambandi þá ekki komist hjá að geta hinna svo nefndu vamar- sambanda (Welirverbánde), sem að vísu koma lítt fram opinberlega sem pólitískir flokkar, heldur standa að baki hinum eiginlegu stjórnmálaflokkum og veita þeim óbeinlínis mikinn styrk. Vemdar- sambönd þessi eru upphaflega stofnuð af hermönnum, er tekið höfðu þátt í heimsstyrjöldinni. — Þegar er hermennirnir vitjuðu aft- ur átthaganna, fundu þeir brátt, að þeir stóðu að ýmsu leyti nokk- uð sjerstakir í þjóðfjelaginu. Á hinn bóginn var þeim ljóst, að þeir áttu innbyrðis margt sameig- inlegt. Agi og skipulag hersins hafði sett á þá varanleg merki. — Hermennimir stofnuðu því til fje- lagsskapar með sjer, er sjerstak- lega liefir það markmið að inn- ræta þjóðinni kosti þá, er þeir hafa tileinkað sjer í ófriðnum: Strangan aga, fórnfýsi og ósjer- plægni í þágu heildarinnar, skyldu rækni og fjelagslyndi. Bitt af þessum samböndum er fyrst var stofnað nefnist „Stálhjálmarnir“ (die Stahlhelms). Er það vitan- legt, að meðlimir þess eru þjóð- emissinnaðir og standa langt til hægri í stjórnmálum. Varnarsam- band það, er stendur að baki „só- síaldemókrötum“ nefnist „Ríkis- merkið“ (das Reichsbanner). Naz- istar hafa og komið sjer upp sjer- stakri deild innan fjelagsskapar síns, er „Áhlaupsdeild“ (Sturm- kikar valda, en sú var tíðin, að íslendingar áttu þar hauk í horni, þar sem Ouðbrandur Vigfússon var. Oxford, 8. mars 1931. abeitlung) nefnist. Starfar hún í sama anda og hin varnarsambönd- in. Varnarsamband kommiinista var rofið fyrir nokkrum árum, þar er það þótti hafa orðið bert að fjandskap við ríkið og vinna að því að koma því fyrir kattarnef. IV. Nú skal vikið að því er Brúning ljet liver bráðabirgðalögin reka önnur án þess að leita samþykkis ríkisþingsins. Loks sá liann sjer ekki annað fært, er fram í sótti að bera þau undir þingið. Varð þá augljóst að hann hafði mikinn meiri hluta þess á móti sjer. Leiddi það til þess, að ríkisþingið var rofið, og stofnað var til nýrra kosninga í sept. s.l. ár, eins og kunnugt er. Kosningar þessar leiddu til stórsigurs fyrir öfga- flokkana, einkum Nazista, Hlutu þeir 107 fulltrúa og urðu þannig annar fjölmennasti flokkur þings- ins. Enginn hafði búist við þess- um úrslitum og að líkindum síst Nazistarnir sjálfir. Borgaraflokk- arnir höfðu farið hinar mestu hrakfarir. Brúning var samt falið að mvnda stjórn á ný. Leitaði hann samninga við forkólfa Naz- ista um þátttöku í stjórninni. — Samningsumleitanir þessar fóru út um þúfur. Að líkindum hefir Hitl- er ekki þótt tímabært að taka þátt, í stjórnarmyndun, þar sem hann gat þá ekki haft frjálsar hendur. Þykir honum og eflaust ráðlesra, að sínir menn komist til valda í nokkrum helstu sambandslöndum Þýskalands, áður en þeir taki við stjórn alríkisins. Svo mikið er víst, að Nazistar settu þá afarkosti, sem stjórnin með engu móti gat gengið að: að miðflokksmenn (Zentrum, flokkur Brúnings), slitu sambandi sínu við „socialdemókrata“ í þingi Prússa og Nazistar fengu óskor- uð yfirráð yfir hernum. Brúning var því nauðugur einn kostur að mynda stjórn sína með tilstyrk og stuðningi ,,sósialdemokrata“. Brúning hefir síðan haldið fram svipaðri stefnu og hann þegar í upphafi fylgdi: ströngustu spar- semi í öllum greinum, tollahækkun á öllum munaðarvörum, svo sem bjór og tóbaki og einnig á flest öllum aðfluttur varningi, víðtæk- ar ráðstafanir, til að hlaupa undir bagga með landbúnaðinum, eink- nm í lijeruðunum við austurlanda- mærin. Hagur þessara hjeraða hef- ir verið mjög bágur síðan í ófrið- arlok, og eitt af erfiðustu við- fangsefnum Brúnings hefir J»ví verið að rjetta við hag þeirra. — Samkvæmt Versalafriðnum urðu Þjóðverjar, svo sem kunnugt er að láta af hendi mikil lönd við Pól- verja. Nam landmissirinn yfir 5 miljónum hektara, en meir en 4 miljónir manna, sem áður höfðu lotið Þjóðverjum, komust nú und- ir pólsk yfirráð. 1 landamærahjer- uðunum við austurtakmörk ríkis- ins lögðust vegir margir og járn- brautir af, er hin nýju landamæri voru sett, þar eð sambandinu var nú alt í einu slitið við lands- hluta þá, sem Pólverjar hreptu. Atvinnulíf margra borga mátti heita dauðadæmt, sökum hinna skjótu umskifta. Austur-Prússland hefir því lent í hinnm mestu kröggum. Þess má geta, að á ár- unum 1924—1927 voru 90% af flatar máli þess lands, er til nauð- nngaruppboðs kom í Prússlandi einmitt í Austur-Prússlandi. t þessa árs byrjun tók Brúning, ríkiskanslari, sjer því ferð á hend- ur. til hjeraðanna við austnr- Jandamærin, til þess að kvnnast ástandinu þar af eigin reynd. Var honum þar víða misjafnlega tekið, því kommúnistar ocr Nazistar, (sem annars em litlir vinir), höfðu ekk- ert tilsparað að æsa múginn gegn honum. En Brúning Ijet það ekk- ert á sig bíta. Kvað einatf við þann tón í ræðum hans, að hlut- verk flokksforingjans væri ekki einungis það að gera sjálfan sig ---‘*m*>--- Asfand og horfur í þýskalandi. Eftir Jón Gíslason, stud. philol.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.