Lesbók Morgunblaðsins - 10.05.1931, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 10.05.1931, Blaðsíða 6
LESBÖK MORGBNBLAÐSINS 142 Víðavangshlaup drengja er háð ár livert, fyrstan sunnudag í sumri og fór það -fram í 9 sinn 26. apríl síðastliðinn. Hlaupið er um 2y2 röst og er öllum drengjum innan 18 ára aldurs heimiluð þátt- taka. í síðasta hlaupi var þátttaka mjög góð, yfir 30 drengir frá þremur fjelögum hlupu, Glímufje- lagið Ármann vann hlaupið með 31 stigi, átti það 1,, 5,, 6,, 7. og verið, sýna það, að þessar heims- álfur eru að fjarlægjast hvor aðra nú á dögum. Þröskuldurinn hefir því senni'ega myndast á þeim mót- um, þar sem meginlöndin slitnuðu í sundur, og stendur óhaggaður mitt á milli þeirra. Þannig ætti þá að hafa myndast liinn lengsti fjallgarður, sem til er í heimi, fjallgarður, sem enginn hefir augum litið nje mun augum líta. En hvar var þá Atlantis, þetta ágæta land, sem grísk skáld hafa sungið mest lof? Frásögn Platós bendir til þess, og uppgötvanir, sem nýlega hafa verið gerðar, styðja þá ályktun: Atlantis hefir verið framundan ósum Guadal- quivir á Spáni suðvestanverðum. Tartessos, heimsins mesta verslun- arborg 500 árum fyrir Krist, var 12. keppanda; annað varð K. R. með 35 stig og þriðja 1. R., með 70 stig. Einstaklings verðlaun hlutu þessir: 1. verðlaun Jón Guð- bjartsson úr Ármann á 8 mín. 44 sek. 2. Halldór Ólafsson (K. R.) 8,48 sek. og 3. Aðalsteinn Norberg (í. R.) 9 mín. 1,8 sek. Glímufjel. Ármann gengst altaf fyrir þessu hlaupamóti, á eynni Erythein fram undan ós- um Guadalquivirs, og það hefir verið Atlantis. Alt, sem Plató segir um þetta furðuland, á þarna við: hin málmauðgu Sierra Morena hjá Tartessos, landfræðisleg lega fjalla og sljetta, heimsverslunin, menn- ingin. Plató nefnir jafnvel kon- unginn þar, sem varð 120 ára gamall. Oss virðist það algerlega óskilj- anlegt, að hin mikla menning þarna skyldi hverfa á svipstundu. Hinar stórkostlegustu náttúruham- farir, sem vjer þekkjum, eldgosið í Krakatau í ágústmánuði 1883, sökkti þó ekki nema 18 ferkíló- metra stórri ey. Það er aðeins í sögnum að getið er um, að jarðskjálftar og flóð- bylgjur hafi eyðilagt heil lönd og jarðarhluta. En það var annars konar sögulegur atburður sem gerði Atlantis að týndu landi. í sjóorustunni hjá Alia, árið 537 f/ K., unnu Kartagóborgarmenn sig- ur á Grikkjum. Eftir það var Njörvasund (Gibraltar) heimsendi hjá Grikkjum. Kartagóborgar- menn lögðu miskunnarlaust undir sig alla verslun í Miðjarðarhafi. Ekkert grískt skip mátti fara út um Njörvasund (milli Herkúles- stoðanna, sem þá var kallað). Þetta skeði 100 árum áður en Plató var uppi. Og þegar hann var uppi höfðu Grikkir ekki annað en endurminninguna um Tartessos. Þegar Rómverjar eyðilögðu Kartagóborg 300 árum seinna, og verslunin varð aftur frjáls, kom engum manni til hugar, að rústir Tartessos væri hið lofsungna At- lantis. í grjóti Atlants-þröskulds er ár- angurslaust að leita sannana fyrir því, sem áður er sagt um landa- rofið. Á 200 metra dýpi er sifelt hálf- rökkur, og á 400 metra dýpi er sífelt myrkur. Lengra megna sól- argeislarnir ekki að ná. Þar hverf- ur allur jurtagróður, því að lífs- skilyrði vantar. En dýrin liaga sjer eftir kring- umstæðunum. Djúpfiskar, ægileg- ar töfraverur, liggja í leðjubotni á 4000 metra dýpi og sitja um bráð. Til þess að geta sjeð, hafa þeir á líkama sínum blys, varpljós, sem skyndilega lýsa, og slokkna svo aftur jafn skyndilega. Náttúr- an hefir sjeð þessum skepnum fyr- ir öllu: Ijósi, spegli og ljóslokara. Oft eru það sjerstakir og óskyldir ljósgerlar, sem setst hafa að í líf- færuin fiskanna, og hjálpa fram- færanda sínum þannig til þess að leita sjer bjargar. Sumir djúpfisk- arnir hafa langa og hreyfanlega anga, og fremst á þeim eru leitar- ljósin. Sumir eru með ógurlega stórum og sjálflýsandi augum, aðr- ir eru augnalausir. Fiskar þessir hafast við á strjál- ingi. Á stóru svæði er ef til vill aðeins einn fiskur, enda er lítið um björg á 3000—4000 metra dýpi. Svifið, sem er í sjónum, er nær- ing þessara fiska. Smáþörungamir (plankton) og sá aragrúi af smá- lífverum, sem hefst við í yfirborð-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.