Lesbók Morgunblaðsins - 10.05.1931, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 10.05.1931, Blaðsíða 5
LESBÓK M0RGUNBLAÐ8INB 141 Á hafsbotni. Eftir H. v. Gaudecker. Sumarið 1930 kom Jnjska hafrannsóknaskipið „Me- teor“ (sem verið hefir við rannsóknir hjer við land og vestur að Grænlandi), úr rannsóknarför sinni um sunn- anvert AtUmtshaf. Þess verður efluust nokkuð langt að bíða, Jiar til unnið hefir verið úr hinum vísindalegu rannsóknum og J>ær birtar almenningi. 1 þessum leið- angri var notað nýtt áhald: Bergmálsmælirinn (das Ec- holot). Með honum voru gerðar 70.000 dýptarmælingar í Atlantshafi á 2V2 ári, en á 85 árum Jmr áður höfðu að eins verið gerðar 5000 mælingar, og með miklum erf- iðismunum, />ví að J>á var notuð lóðlína9 orð. Gráu liárin hans, hvelfda ennið og tígulegi svipurinn mintu á spámann, og augljós var vonin, sem skein út úr augum áheyrend- anna, ungra, djarfhuga stúdenta. „Tekinn fastur fyrir morð, vegna þess að 10 menn hlógu sig í hel.“ í Ameríku hefir hvert manns- barn heyrt getið um A1 Trahan, segir þýskt blað, og nú er þessi frægi galgopi og skopleikari kom- inn til Evrópu og ferðast þar um til að sýna sig og skemta mönnum. Hann er laginn á það, að vekja eftirtekt á sjer. Hann lætur blöð og lögreglu altaf hafa nóg að gera, og gerir allan almenning vitlausan. Eitt af brögðum hans er það, þegar hann kemur til nýrr- ar borgar, að láta lögregluna kasta sjer í varðhald. — Almenningur frjettir undir eins um það, að A1 Trahan hefir verið tekinn fastur. Hvernig stendur á þessu spyrja allir? Seinna fá menn að vita að hann hafi verið grunaður um morð og þess vegna hafi lögreglan mátt til að taka hann fastan. En svo kemur það upp úr kafinu, að hjer hefir verið um misskilning að ræða. A1 Trahan ekur beint heim til sín og á bílnurn hefir hann stórt. spjald, og á því stend- ur: Jeg var tekinn fastur vegna þess að 10 meníi dóu af hlátri á seinustu sýningu minni í San Francisco! Þetta bragð leikur hann hvað eftir annað og altaf með góðum árangri. Hann leikur á alla, en verður svo góður vinur allra. Og hann horfir ekki í að horga háar sektir fyrir lítinn hrekk. Hann: Hvers vegna ertu svona döpur í bragði, María? Hún: Jú, jeg hefi nýskeð feng- ið leiðarvísi um það hvemig eigi að búa til heimilislíkör, en jeg á enn ekkert heimili. — Er þetta svertingja-músík? — Já, auðvitað; sjerðu það ekki, «ð jeg ljek aðeins á svörtu nót- urnar. Farþegaskip leggur á stað frá Höfðakaupstað og ætlar til Buenos Aires. Það er þegar umkringt af mávum, sem rífast um alt ætilegt, sem útbyrðis er kastað. Smá fiski- skip eru hingað og þangað á sveimi, eða vagga sjer letilega á öldunum. Þegar fjær dregur landi fækkar mávunum stórkostlega, og fiski- skipin hverfa alveg. Og fram und- an og alt um kring er hið mikla haf, tilbreytingalaust. Hinn mikli gufuknörr klýfur öldurnar dag eft ir dag, og er eins og lítill depill í þessari ómælisvídd. Þó er þetta heil höll á floti, með þúsundum íbúa, fátækra og ríkra, með tennis- völlum og blómabúðum, með þröng býli sums staðar, en skrautlegum íbúðarsölum sums staðar. Sjórinn er alveg eins að sjá og þegar skip- ið lagði á stað. En öldurnar hylja margt í skauti sínu. Ef til vill yrði farþegar ótta- slegnir, vissi þeir það hvemig hafs hotninn sekkur alt í einu, — hvern ig dýpið margfaldast skyndilega. Næst landi hallar sjávarhotninum hægt og hægt niður á við. Pallur- inn, sem meginlöndin hvíla á, nær niður á 200 metra dýpi. En svo skiftir það engum togum að dýpið verður 5000 metra. Hin ógurlega Kap-gjá er undir hotni skipsins. Skipið er komið út á mitt At- lantshaf. Með bergmálsmælinum er dýpið mælt. Það verður þannig, að skotið er neðansjávar. Hljóðhvell- urinn berst alla leið að granni og þaðan aftur sem bergmál upp að yfirborði og til skipsins. Sjerstakt áhald tekur við bergmálinu og reiknar hve lengi það hafi verið á leiðinni og mælir eftir því dýpið, svo að ekki skakkar metra. — Alt í einu erum vjer komnir af 5000 metra dýpi upp á 2200 metra dýpi. Þarna liljóta þá að vera á liafsbotni fjöll ,sem eru hærri en Alpafjöllin. Atlants-þröskuldur (Atlantische Schwelle) heitir þessi hæðahrygg- ur, og hann nær eftir endilöngu Atlantshafi, frá Grænlandi og suð- ur undir Suðurpól. Þessi hryggur skiftir dýpsta hluta Atlantshafs- ins í tvo ála, austlægan og vest- lægan ál, og eru þeir um 20.000 kílómetra langir. Álar þessir eru ægidjúpir, alt að 6000, já, sums staðar alt að 8000 metra djúpir. Þegar talað er um Atlants-þrösk uldinn, er þá ekki von, að sumum detti í hug, að þarna sje töfra- landið Atlantis, þetta þjóðsagna- land, sem átti að liggja milli haf- anna, en sökk í sæ. Ógurleg sæ- hylgja svelgdi á einum sólarhring hámenningu stórþjóðarinnar, sem þar bjó, segir Plato, þar sem hann talar um örlög Atlantis. Nei, þrösk uldurinn á sjer sennilega alt aðra sögu. Þegar maður lítur á vestur- strönd Afríku á landabrjefi og austurströnd Suður-Ameríku og ber þær saman, sjer maður að þær myndi geta fallið saman. Og það er ein af sönnunum þeirrar get- gátu, að Ameríka og Afríka hafi einu sinni verið samfastar. Önnur sönnun er svipuð jarðlög, svipað dýra- og jurta-ríki á háðum strönd- um. Og mælingar, sem gerðar hafa

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.