Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1952, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1952, Blaðsíða 6
666 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS .ANGLÍFI M ■ Cetur maðurinn orðið eldri en allar aðrar skepnur? Edhem. Það hlýtur að renna hirð- ingja blóð í æðum hennar. Fyrst i stað varð hann reiður vjð hana, en svo stillti hann sig. Hann var kurteis við hana og lofaði henni að íara sinu fram. og hann sparaði ekkert að gera henni til geðs. Hún kom sér vel í kvennabúrinu og það tókst einlæg vinátta með henni og hinum konunum, en slíkt er altítt i kvennabúrum. En eftir scx mán- uði var hún söm og jöfn við mann sinn. Þá var það einn dag að Ed- hem lagði höndina á öxl hennar, horíði sorgbitinn á hana og sagði: — Ég ætla að gefa þér frelsi þitt aítur. Hún horfði á hann orðlaus um stund. Svo greip hún hönd hans og kyssti a hana. Hún þorði ekki að fara heim til iöður síns, þvi að hún var hrædd um að hann mundi drepa sig i bræði út af því að hún hefði gert sér þessa smán. Hún fór því til einhvers ættingja sins í Libanon og ætlaði að íelast þar. Edhem lét hana fá fé eins og hún vildi. Tveimur árum seinna fekk ég að heyra niðurlag sögunnar. Þa bar fundum okkar Edhems saman aft- ur. Hann var þá hinn rólegasti og alveg eins og hann hafði átt að sér að vera fyrrum. Ég gat ekki stillt mig um að segja: — Það gleður mig að þú skulir haia tekið gleði þína aftur og að hjartasár þitt skuli hafa læknazt. Þá var eins og hann vaknaði af draumi. — Ég hafði alveg gleymt því að ég trúði þér fyrir ástarraunum minum, sagði hann. Þá var Ferideh nýfarin frá mér. Svo leið heilt ár og ég frétti ekkert af henni. Ég skrifaði henni hvað eftir annað og sendi henni peninga í hverjum rnánuði. Bréfin komu ekki aftur, en þeim var heldur ekki svarað. Tvær peningasendingar þáði hún, hinar sendi hún aftur. Konur mín- MENN HAFA altaf haft áhuga fyrir því að athuga hvað hinar ýmsu skepnur á guðs grænni jörð geti orðið gamlar. og er þá ekki aðeins áit við landdýr, heldur einn- ig sjávardýr. Þetta sést á ótal sög- um. sem gengið hafa um langlifi og stinga altaf upp kollinum við og við í dagblögum og tímaritum. Því miður eru margar af sögum þess- um hreint og beint ýkjusögur eða skröksögur. Þær eru oft og tíðum bvggðar á ágizkunum, og hættir mönnum þá frekar við að ýkja en hitt. En af þessu hefir leitt, að menn halda að margar skepnur geti orðið miklu eldri heldur en raun ber vitni. Flestar af hinum áreiðanlegu sögum um aldur dýra, eru fengn- ar hjá dýragörðunum, eða hjá mönnum, sem alið hafa upp skepn- ur eða fylgzt með aldri þeirra. En þær tö'.uT, sem þá koma fram eru þó i raun og veru ekki áreið- anlegar. Það getur sem sé verið, ar reyndu að hugga mig, sýndu mér alla ástúð og nærgætni og ég skal aldrei gleyma því. Svo var það fjórtán mánuðum eftir að hún fór frá mér — það var á föstudegi og ég var nýkominn úr musterinu — þá kemur kona á fund minn. Hún dró blæuna frá andlitinu og ætlaði að kyssa á hendur mínar. — Nú hef ég haft nægan tíma til að rannsaka tilíinningar mínar, sagði hún. Ég er komin til þin aít- ur. Ég elska þig. að dýr scm höíð cru í haldi, lifi annað hvort lengur eða skemur en hin, sem eru frjáls. Það kemur fyr- ir í dýragörðum að menn hafa ekki hið heppilegasta fóður handa dýr- unum, og þar taka þau lika ýmsa sjúkdóma, sem þau mundu annars hafa losnað við, En á hinn bóginn verður líka að gæta þess. að i dýra- görðum cr sjúkum dýrum hjúkrað eins vel og hægt er, og þar eru þau ekki í neinni hættu fyrir óvinum sinum. SKELFISKAF. Fáar tegundir skelja, krabbar, humar og þess háttar dýr, ná há- um aldri. Aldur skelja er talinn 15—20 ár en sumar tegundir ná 30 ára aldri. Ekki eru til áreið- anlegur skýrslur um aldur hinna ýmsu krabbategunda, en blá- krabbinn, scm lifir við strcndur Norður-Ameríku, vcrður ekki eldri en 3—4 ára. Amerískir humrar verða stundum 30—35 pund á þyngd og lítiræðingar alíta að slíkir risai' muni vera uni 50 ára gamlir. Suður i Kyrrahafi eru tvær teg- undir furðuskepna, rigaskelfiskur og risakolbrabbi. Þar liaia fundizt svo stórir skelliskar, að þeir vega um 600 pund, og þar fjnnast kol- krabbar, sem cru um 50 fet á lengd. Stærðin er auðvitað engin sönmm fyrir því að þessi skrímsl sé orðin mjög gömul/en allt bendir þó til að svo sé. Sagt er að þessi stóru sædýr geti orðið hundrað ára gömul, en engar sannanir höfum vér íyrir þvi.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.