Lesbók Morgunblaðsins - 07.06.1953, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 07.06.1953, Page 8
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS UK SPANARFOK HÁBORGIN granada SPANSKUR málsháttur scgir: „Sá, sem ekki hefur scð Granada, hcfur ekkert séð“. Og vist er um það, að sá sem einu sinni heiur séð þá borg, gleymir henni ekki attur. Granada stendur hátt uppi í fjöll- um, 676 metra yfir sjávarflöt, eða nokkru hærra en þótt hún væri reist á hátindi Víiillclls. En borgin stcndur þó í dal og takmarkast að sunnan af ánni Genil, en að austan af tveimur háum hæðum, er gnæfa yfir borgina. Hcitir önnur Cerro del Sol og á henni stendur Alhambra- höllin, en hin heitir Albaicin og þar eru bygg^ir Zigaunanna. Milli þcss -ara tveggja hæða rennur áin Darro og fellur um miðja borgina. Hennar vexður þó iítið vart, því að á löngum kafla cr hún nú látin renna neðanjarðar. Vér komum til Granada í myrkri og vegna þess, að vér áttum ekki að dveljast þar nema stutt, voru allir snemma á fótum næsta morg- un, því að menn langaði til þess að sjá sem mest af þessari nafntoguðu borg. Dreifðist fcrðafólkið þá víða og vorum vér 6 eða 7 saman í hóp. Og sem vér nú göngum um göt- urnar og viráum fyrir oss allt nýstárlegt, sem fyrir augu bar, lieyrum vér hávaða mikinn, hróp og köll svo að undir tók i hæðunum um kring. Vissum vér ckki hverju þctta sætti og heldum að eitthvað mikið væri um að vera. Gengum vér því á hljóðið og komum að lok- um í þröngva götu. Þaðan komu ohljóðin. Þarna var markaður og raest. -jfcg’ar sölukeílinga, sem Granada. Vfir bæinn gnæfir Alhambra en í baksýn ber Sierra Nevada fjöll- in fannþakin við bláan bimin. lirópuðu hver sem hærra gat, þvi að hver vildi yfirgnæfa aðra. Er það sá háværasti samsöngur, sem ég hef heyrt, verri en í nokkru fuglabjargi. Einhver tók upp myndavél og þá sljákkaði óðar í kerlingunum, þær i'óru aö brosa og setja sig í stelljng- ar og þótti sýnilega mjög gaman að því að láta taka mynd af sér. Svo réðist cinn i hópinn og tók eina kerlinguna við hönd sér til þcss að sýna þeitn hvernig þær ætti að sitja fyrir. Þetta þótti hinum svo fyndið, að sjá útlending standa þar með eina þeirra undir armi að öll versl- un var í einu vetfangi gleymd, hrópin hættu, kerlingarnar yfir- gáfu trog sín og þyrptust þarna að skellihlæjandi. Er óvíst að nokkur þeirra háfi notið jaíu góðrar skemmtUöáí a ■&evi Og þfcgar myndin var tekin.kvað við glymj- andi hlátur um alla götuna og kerlingarnar þyrptust saman með • miklu handapati til þess að masa um þetta merkilega ævintýr. — Þannig er léttlyndi fólksins, að það getur gert sér allt að gamni. Og það var ekki fyr en vér vorum komin góðan spöl út í næstu götu, að þær byrjuðu aftur að lirópa um ágæti varnings síns. Skammt þaðan var klaustur og kirkja hins heilaga Jóhans le Diaz. Var oss af tilviljun boðið að koma þar inn og skoða kirkjuna. Og ann- að éins skraut og þar var, hafði enginn af oss augum Jitið né dreymt um að til væri. Hjá því bliknaði gullskraUt Versalahaiiar ög varð eins og kóngulóarvefur hjá baidýfingú.: Öll lorkjan ce kápell- urr.ar vlrtust vefa úf útflúruðu

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.