Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1971, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1971, Blaðsíða 3
Eftir Jón Gíslason — 5. grein vallaður á biskupstlíuTidunuim, er féilu til staðarins i tíð Sæmundar Jónssonar. Annað atriði kem ég ekki auga á, svo íramarlega að ÖHI kurl séu fyr- ir hendi i heimildum eftir- látnum. Dómurinn var ábyggi- lega hæpinn, þrátt fyrir þetta, og Árna biskupi hefur verið það ljóst þegar í upphafi, að svo hlaut að fara, að honum yrði áfrýjað til erlendra aðila, erkibiskups og konungs. Af þessum sökum hlaut út- tekt Oddastaðar að verða mik- ið og vandaisamt verk, sem var ekki hent neinum meðaimanni. Það var ábyrgðarstarf, er krafðist mikillar vinnu. Lik- iegt er, að Grímur prestur hafi verið þaulæfður við slik störf í raun í löngu preststarfi. En þrátt fyrir það var Odda- úttektin mikill vandi, og ekki siízt sökum þess, að frændur hans áttu í hlut, og hann mátti ekki skerða virðingu þeirra né sðma i neinu, — þar var i veði heiður ættarinnar. Hér var lika þvi meira í húfi, að Ámi biskup hafði fengið staðinn dæmdan í vald kirkjunnar i veraldlegum rétti, en dóms- meðferð hlýtur að mikiu leyri að hafa verið kirkjunnar, og gat þvi haft þýðingu siðar fyr- ir kirkjuvaldsstefnuna. Það varð þ\d að gæta öryggis i meðferð og framkvæmd dóms- ins, því eignarréttur kirkjunn- ar á Oddastað var ails ekki að lögum þjóðveldisins, en það voru lögin, sem að nafninu til voru gildandi í landinu og umboðsvaldið norska viður- kenndi. f raun réttri voru hin fornu lög ísiands, lög þjóðveidisins, faliin úr gildi með eiðsvöm- um samningi við Hákon kon- ung hinn gamla. En meðan áhrifa Gissurar jarls gætti, voru þau látin vera óhögg- uð, og má að nokkru heimfæra það undir ákvæði Gissurar- máia. Árna biskupi og fylgis- mönnum hans var vel kunnugt, að brátt var von nýrra laga i iandinu, og reyndi biskup að koma á nýjum kristni rétti í landið, sem honum tókst. Stefna Áma bisfcups í staða- málium varð bitur fyrir islenzka leikmenn í fyrsta ðfanga. Vald hans var eflt af erkibiakupsboðskap, og virð- ist hafa komið islenzkum höfð- ingjum að óvörum. Dómur í Oddamáli varð ekki til fram- dráttar sem baráttu aðferð nema í þetta eina slkipti, enda fcomu ný lög í landið, þar sem voru Jámsiðulögin, og voru aígjörlega mótuð ai norskri íyrirmynd. Brandl Jónssyni og kirkju- valdsmönnum hafðl tekizt að Er höfundur Njálu af ætt Oddaverja? ná nokkrum sigri með samn- ingum túð Gissur Þorvaldsson á alþingi 1253. Samþykktin er þá var gerð í lögréttu var mótuð af háevrópskri menn- ingu. Ætlun kirkjuvaldsmanna var, að beita þessari samþykkt, en hyggindi Gissurar reyndust þar sterkari, svo þeim varð aldrei kápan úr því Mæði. Stefna Árna biskups var mótuð af talsverðri reynslu er- lendis frá, og varð að þvi leyti sérstæð í íslenzku þjóðlifi. Jón rauði erkibiskup var búinn að fá nokkra reynslu i viðureign sinn við norska konungs- og höfðingjavaidið, og náði í upp- hafi talsverðum árangri. Hann ætlaði að notfæra sér bemsku norska konungsvaldsins til framdráttar málum sínum. En honum brást bogaiistin. Norska koniungsvaldið var hikandi fyrst í stað I andstöðunni gegn kirkjuvaJdsmönnum, en höfð- ingjar Noregs urðu þvi harð- gerðari er stundir liðu, og fylktu sér ákveðið um hags- munamál sin. Afleiðingin varð sú, að Jón erkibiskup var rek- inn frá völdum. Árni Þorláksson SkálhoJts- biiskup gafst ekki upp, þó hinn norski yfirboðari hans biði fullan ósigur. Hann notfærði sér fengna reynsiu i málefnum kirkjunnar á lslandi, og hélt ótrauður og einbeittur íram Stefnunni af miklu bar- áttuþreki. Honum varð íurðu mikið ágengt, en beið samt sem áður hnekki og varð fyrir von- brigðum. Porustumenn isienzka leikmannavaldsins voru sein- ir til verulegrar andstöðu. En áður en dagur var aliur á lofti fyrir kirkjuvaldsstefn- unni, hófu þeir mótaðgerðir, og náðu furðu mikJum árangri, er kemur fyrst og fremst fram I lögtöku Jónsbókar og hinni merku BrautarhoJtssamþykfct. Fyrsti sigur Áma biskups I staðamálum, færði landsmönn- um heim sanninn um nýtt og ógnandi vald, rikjandi og drottnandi, algjöriega andstætt hagsmunum íslenzkra höfð- ingja, þar sem var kirkjuvalds- stefnan studd skjóli konungs- vaids. Fall Oddastaðar var þvi bitur raun. Síðari heJmingur 13. aJdar varð blómaskeið i þjóðlífinu. Afkoma almennings stór- batnaði. Ófriður Sturlungaald- ar var bældur niður að fulJu, og friður varð í landinu. Ár- íei'ði var gott, og gátu menn snúið sér að uppbyggingu at- vinnuveganna af heilli orku. Árröðull nýs tima í viðskiptum á þröngum markaði, að vísu innanlands í sjávarafurðum, roðaði vonarhimin feng- sælustu verstöð\-a landsins. Arður aí viðskiptum við fjöl- mennt biskupssetur í Skálholti, varð á nýjan leik að raun í ffifi Suðurnesjamanna. Þetta olli timamótum í útgerð og hafði holl áhrif I för með sér, mark- aði skýr skill milllli áhrifa inn- lends höfðingjavalds og kirkju- valds. Áhrifin leyndu sér ekki í þjóðlífinu í vit.und og athöfn- um, og urðu knýjandi á at- hafnaþrá aimennings, en hafði hins vegar neikvæð áhrif á ýmsar fornar erfðir menningar legar. Grímur prestur Hólmsteins- son var örugglega þauJ- kunnugur hugmyndum kirkj unnar um gerð máldaga eða út- tekta jarða, eins og miðalda- klerkar voru, sem á annað borð máttu sin einhvers. 1 sjálfu sér var þetta talsverð fræði, og krafðist reynslu og þekkingar, ekki sizt á upp- giamigs- og óllgutímium í fjármál- um edns oig setani helmiingi 13. aldar. Við úttekt Cklda á Rang- árvöllum árið 1270, er greini- legt, að siík þekking var í rik- um mæli fyrir hendi. Alþingis- dómnurri er fultaægt á skilgóð- an og öruggan hátt, svo að erf- itt var að fara ofan í úttekt- taa eða véfengja hana, enda var það ekki gert. Við gerð út- tektarinnar heíur þurft að prófa og reyna fjöimörg atriði i sambandi við eignarrétt ítaka og hlunninda, og ekki sízt hvað viðlkom fymnefindri biskupstí- und, sem mátti þó ekki koma betat fram, vegna væntajndeigr- ar uitanaðkomandi ðsæltm, Við þessa könnun, gat ekki farið hjá því, að sagan rifjaðist upp, sjáif saga héraðsins, Rangár- þings. Grímur prestur hefur örugg- lega verið viijafastur og ákveð- tan i verkum staum fyrir heil- aga kirkju, eins og miðalda- Framh. á bls. 12 Loftur Guðmundsson LJÓÐ í lágnættisþögninni leita þeir að sveima á kyrrum vængjum yfir myrkum hyl andvöku þinnar sveima eirðarlausir á kyrrum vængjum svipir draumanna sem kól í hel á hjarni vökunnar sveima eirðarlausir í leit að gleymsku yfir legstað dagsins andrá daggartár sem hnígur af titrandi laufi speglar blárna himinsins draum næturinnar von dagsins tár sem hnígur af titrandi laufi í niðandi lind fleygra stunda og elfur tímans ber út á hið \nða haf < 24. jajnúar 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.