Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1971, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1971, Blaðsíða 5
ég litlu nœr. Eg lét bókina, þegar heim kom, í lítinn bóka- skáp er ég átti og gaf henni engan gaum. Nú leið alllangur timi, þá var það að ég kenndi lítilsháttar lasleika, sem ég hafði óþægindi af. Ég fór þá til Jónassens landlæknis, sem skoðaði mig að þeirrar tíðar hætti og ávísaði mér meðul i lyfjabúð, sem ég notaði um sinn. Ekki kom meðalaneyzlan að neinu gagni, en kvilli sá er ég gekk með, var viðvarandi. Þá kom mér i hug, að Títa í hómópatíubókina, sem hafði leg ið ólesin i bókaskáp mínum. Þar fann ég greinagerð fyrir þeim kvilla, sem ég bar, og jafnframt fyrirsögn á viðeig- andi meðalasamseUiingu. 1 bók inni var tilkynning frá þýzkri efnasmiðju um litla heimilis lyfjakassa, hómopatiska, sem leikmenn gátu pantað og not- fært sér eftir forskrift bókar- innar. Nú skrifaði ég efna- smiðjunni og pantaði einn slík an lyfjakassa, sem ég fékk eft- ir hæfilegan tima. I>á blandaði ég mér lyf, sem ég notaði í nokkra daga og batnaði mér sjúkleikinn að fullu. Svo lagði ég heimilislyíjakassann í geymslu ásamt hómópatíubók inni og haifði engan áhuga á þessum hlutum um sinn. Næsta vor bar það til, að skæð kveípest gekk i Reykja- vík og margir kariar og konur fengu heiftuga lungnabólgu og dauðsföll voru mörg. Þá hafði ég heimilisvist hjá Geir kaup- manni og útgerðarfrömuði Zo- ega. Kona hans frú Guðrún Sveinsdóttir lagðist í heiftuga lungnabólgu. Jónassen land- læknir átti mjög annrikt um þær mundir, því svo mátti heita að hann vær á ferli nótt og dag milli sjúklinga. Ekk virt- ust meðul frá honum gera nokk urt gagn. Geir kaupmaður fékk meðul hjá landlækni handa Guðrúnu konu sinni, sem hafði viðþolslausan takverk og mikla hitasótt. Ekki virtust meðul frá Jónassen landlækni hafa nein áhrif til bata og heimilisfólk hennar, sem unni henni mjög, örvæntu um líf hennar og gekk hljóðlega og sorgbitið um húsa kynni. Mér runnu líka mjög til rifja veikindi frú Guðrúnar, því hún var hin mætasta kona, sem ég bar mikla virðingu fyr- ir. 1 þessum veikindanauðum kom mér í hug að líta í hómó- patíubókina, sem var geymd í mínum litla bókaskáp. Þar fann ég fljótlega lýsingu á lungnabólgu og fyrirsögn á við eigandi lyfi. Ég sá líka, að þessi efni, sem við áttu, voru til staðar í litia lyfjakassanum í geymslu minni. Gömul vinnukona var hjá þeim Geir og frú Guðrúnu. Hún tók til og lagfærði í her- bergi mínu á hverjum morgni. Þegar hún kom að sinna sínum venjulegu morgunverkum, spurði ég gömlu konuna um líð an húsmóðurinnar? Hún sagði að frú Guðrún væri mjög þungt Fnamth. á talis. 13 HÚN mamma mín sagði mér ftrá heimMinu í Klömbrum í Vesituirhópi. Þar var hún fædd 17. júlií 1859, og komin af þeiim ættstofni í móður- ætit. Sigurður hét sá, sem fór að búa í Klömbrum um 1770. Hann var af Smiða-Sturiiu ætt af Vatnsmesi, enda smi'ður, og svo vair um maa'ga afteomendur hans. Hainn var hreppstjári Þverár- hrepps, og svo voru baaidunnir í Klömbrum ósaitið tdil 1877, þegar Sigurður afi miinn hrap- a'ði tli'l dauða í VatnsnestfjaMi. Ámi sonur Sigurðar tók Við búi í Kiömbrum um altíamótin 1800. Kona hans var Ragnihilldur Bergmann, syst'ir Sigfúsar Bergmanm bónda á Þorkelshóli. Þau voru sonarböm Steiins biskiups á Hólium. Bergmairunisnafnið mun vera dregið af Setbergi á Snæfeiillsnesi, en þar var Steinn pa’est- uir áður. Biskupsfrúin hét RaignihdMur, og bar Ragn- hiildur i Klömbrum nafn hennar. Biskiupsfrúin á Hólum hefir verið kjailklkona, og ekki gefin fyrir að láta undain. Somiur bisikupsihjónianina var lækniir, en af éinihvarjum ástæðum tók hann únn eitur. AM var reyrut til að ha'lda í honaim l'ífi, etn ekkierit duigði. Þá sagði móöir hans, að síg hefði vantað mjólk úr þrilliitri kú. Þorbjörg Árnadóttir i Klömibrum mun liafa verið fædd 1806. Hún gitftist Snorra Jórussyni, bróðursyni SLguirðar Snorrasonar sýsiumanns, á Stóru-Giljá. Snonri fæddist á Másstöðum í Vatnsdail 21. ágúst 1808. Þau Þorbjörg og Snorri reistu bú á Efra-Núpi i Miðíiirði, og bjuggu þar í nokikur ár, en fiuittust þá að Kllömibrum. Börn áttu þaiu sex eða sjö: Áma á Neðri- Þverá, Guðmiund á Harastiöðum, Jóhann á Urð- arbaki og Hrís'um, Ragnhiddli og Siigríði, sem voru tvibuirar, og ynigst var Þorbjöng. Ég sá þau fliimm, en ekki Sigríði. Snon'i í Klömbnum var áttundi Snoi’rinn frá Þórdísd Snomadóttur, Sburlusonar, og því Snorri aÆi hans sá sjöumdi. Þeir voru bræðrasyndr Bjönn Sigurðsisson á Bægisá, faðir séra Þoivadds Bjamiasonar á Melstað, seim ég alitaif hefi álitið Snorra Sturiuson enduirbo.riinn. Þau voru bæði stiór og þrelkdn hjónin í Kl'ömbrum, og hin tHgulleguistu á veldli. Snorri vair Dbr.m., fékk veirðllaiumabiikiar fyriir jarða- bætuir og fyriirmyndar bús'kaparhætti árá himu damska Husholdniingsfélaigi. Hann var hrepps- stjóri, meðbjálpairi, giildur bóndii og llista skrifari. Snorri var eimikabam, og hafði því ástriki af foredidruim síniuim. Jón fiaðir hams var hægliæbiismaðutr, og vairð ekkli gaunadll. En Sig- ríður móðir Snorra varð 95 ára. Tvær vísur eru tiil um heim'ilMsifölkúð i Kiömbrum. Þæx sýna, að heimilMð hefi.r verið stórt: Hannes Jónsson Heimili í heila öld Rannveig, Árnd, Raignhdildur, Ranika, Jóhann, Siigurður, Guðbjörg, Kristinn, Guðmundur, Guðrún, Snori'i, HóLmifríður. Imba og Tobbur eru tvær, og svo líka mamma. Sigvaldi og Sveinn þar rær, og Signiður gamia amma. Snorríi dó 1860, en Þorbjörg kona hans 1875. Kona Árna Sraorrasonar hét Hólimfriður, en kona Guðmundar Soffía. Maðuir Sigríðar Snori'adóbtur var séra Jón Jónsson á Stað á ReykjanesL Afkomamdi þeirra er sém Jón Auð- uns. Þorbjörg Snorradóbtir giiftiist Bergi, ætt- uðum úr Árnietssýslu. Þau fiut.tu vesitur á Dýra- fjörð. Soniur þeiira var Kristján Bergsson, Fiskiifélagsiforsetii. Jóhann Snorrason giftlst Maríu dóttur séra Ólafs Hjaditasonar Thorberg á Breiðabólisstað. Mairia var systir Bergs Thoi'bengs iandshöfð- imgja og Hjallta, sem var ráðsmaðuir Arnórs sýsiiumanns á Ytríey. Hjailti bjó síðar í Vest- urhópshólum, hann var faðiir Siigríðar konu Jóns Jenssonar yftrdómara. Jóhann og Mai'ía átbu einn son, Arnór. Það virðist svo, sem Axn- ór sýsiumaðuir hafi verið náskyldur prestshjón- unum á Breiðabólsstað, því að hann kostaði Arnór Jóhanmsson tiil náms. Amór Jóhannsson fluttfet ausbur á land, og sá ég hann ekki. Ragnhiddur amma min var íædd í nóvember 1832 á Efra-Núpí. Hún giiftiist Siguirði Sigua'ðs- synii, afa miínum, 11. júld 1856. Afi var ættað- uir af Álftanesi suður, fæddur 1. desember 1828, og voru foreldrar hans Sigurður Þor- bergsson og Ástriiðuir Óiaifsdóttir, Óbtarstaða- lcoíi í Gairðapresta'kaK.i. Systdr atfa var Ingi- bjöi-g SigurðairdóttCr, Skáihol'tsikoti i Reykja- vík, sem Hannes Þorsteinssom sdcrifar um í minniinigum simum. Afi var ágætur sjómaðuii', vair formaður á Vatnsnesi, bæði á Hami'iinum og í Krossanesi. Han.n stundaði líka mLkið siliuingsveiði í Vest- urhópsvatnd. Og eiitt sinn eiltli hann ókind, en hann flýði meðal grjmníiinga, og gekk þar frá bát.num. Hanm sagði ömmu, hvað fyrir sig hefði borið, en tók atf henini loforð um, að segja emguim frá. Hann var hreppsstjóri, og viddi ek'ki skapa óhug. SiguTður aifi miimn hrapaði fram af Bama, henigiflugi i Vatnisnesfjaiir.il 1877. Harnrn ætrlaði vestur á Vatnismes tid sjóróðra, en þá sikiaM á Stórhríð á Háheiði. Þá var amma foxystuflaue með börniin fjögur, en eftir var sótt, að kaupa Kiambra, ál'itllieiga jöi'ð, fyri.r Júffius laikmá. Svo amma seldi ættarjörðina, þó nauðug. 24. janúar 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.