Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1971, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1971, Blaðsíða 11
„Mr. Ponto lætur fara vel um ig heima lijá sér og horfir á Faust í telephonoscope". Sem sagt, memi voru farnir að láta sér detta í hug- að útvarpa myndum, en það var aðeins draumur. Tele- phonoscope varð síðar að Television, sem nefnt liefur verið sjón- varp á íslenzku. Þarna hugsuðu menn sér, að myndinni yrði varpað á tjald eða vegg, líkt og frá kv'ikmyndavéi. Hugmyndin um sjónvarpsskerminn var ekki fædd, en kannski er hann ein- mitt bráðabirgðaráðstöfun. Líklegt má telja, að í framtiðinnl eigum við þess kost að sjá sjónvarpsútsendingar í f'ullum litum á skermi, sem nær yfir lieilan vegg. Þannig liiigsuðu menn sér. æi tnnglferðin yrði framkvæmd. Tveir herramenn, klæddir sanikvæmt viktoríanskri tízku aldamótanna, virða fyrir sér tunglið úr tunglfarinu. Fullt tiilit var þó tekið til þess, að ekki yrði um neina þyngd að ræða á þesau ferðalagi. Aldrel hefur það þótt bein- línis eftirsóknarvert að bóna gólf með bandafli og ein af draumsýnum alda- mótanna síðustu var raf- knúin bónvél. Teiknarinn lætur sér lielzt detta í hug, að slíkt þarfaþing Uti út ehis og vélmenni með hreyfanlega arma, en vhuiukonan á myndinni gtenður lotnhigarfull á- lengdar og heldur í spott- aim likt og væri hún með naut i baiuli. Hus á lijólum. 1 Frakk- landi var talið, að luis framtiðarinnar yrðu hreyf anleg, jafnvel að maður gæti ekið þeim imi landið að vild, líkt og sést á myndhmi. Þó nú sé farið að styttast í næstu alda- mót, er eldd að sjá, að þessi draumur verði að veruleika. Þamiig niundu húsbygg- ingar fara fram árið 2000: Ehm maður stjórnar öllu með rafmagni en alls kon- ar kranar og klíputengur taka stehia og raða þelm upp. I»etta sýnir vei, livað meim eru ævhilega bundn- ir af vananum. Þrátt fyrir lihia há]>róuðu raftækni, lætur teiknarinn sér ekki detta í liug, að neitt ann- að verði komið til skjal- anna en tUhöggnir stein- ar tU luisbygghiga. Teiknarhm hefur gert sér i hugarlimd, að fræðslu- tæknhi yrði all mögnuð eftir 100 ár, en þvi miður verða skólanémendur víst eitthvað að bíða eftir að- ferðhmi. Hér eru skóla- bækurnar látnar i eins konar kvörn, sem að sjálfsögðu er iiandsnúin og likist lielzt isienzkri taðkvörn frá sama tima. Kvömht nennir fraíðin og sendir þau í leiðslimi, sem lig'&.ia beint í liöfuð nem- anda. *»• minm ;>iii Menn liafa gert sér háar hugmyndir um þau þæg- hidi, sem yrðu af raf- niagni. Þannig var talið líklegt að kornræktar- bændur færu að: Raflínur liggja yfir akrimim, en „bóndhui situr á bæjar- vegg" eins og ]>ar stendur og stýrir þreskivélimi með þvi að ýta á ltnappa. Þó nú séu aðehis 29 ár til aldamótanna, eru þreski- vélar emiþá ekki nieð ]>essu sniði. 24. jamúair 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 11

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.