Lesbók Morgunblaðsins - 16.04.1972, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 16.04.1972, Blaðsíða 2
Hells Angels, Eng-Iar Vítis einn þeirra hópa, sem valda óróa í Bandaríkjnnum. Hvert stefna Bandaríkin? við raunveruleikann. Slíkt ástand getur ekki staðið lengi. Ýmsar staðreyndir, sérstak- lega það sem ég nefni „aðlögun Ameríku að evrópskum siðum“ ryður raunsæinu braut. Blaðam: Hvað eigið þér við með „aðlögun Ameríku að evrópskum siðum“? Kahn: Hin húmanistiska hefð, hinn fullkomni maður, ég vitna til Montaigne. Menning- in í sjálfri sér, vegna sjálfrar sín andspænis nytsemiskenn íngunni. Við teljumst til ann- arrar siðmenningar norrænnar og vestrænnar menningar. Sið- menning spannar yfir Norður- lönd, Þýzkaland, Holland og Belgíu, Bretland, Bandarikin og Kanada. Blaðam: Þér eigið við, að það þjóðfélag, sem lengst er á veg komið, móti hin, sem fyigja á eftir? Kahn: Nei, það held ég ekki. 1 þessu norræna- vestræna þjóðfélagi hafa fjölskyldubönd in aldrei verið sérlega sterk og trúin ýmist áköf eða engin. Sambandið við guð hefur ver- ið púðurtunna, ýmist brenn- heitt eða alls ekkert. Þegar allri hefð, boðum og bönnum er snögglega varpað fyrir borð eins og á Norðurlöndum, Bret- landi og í Bandarikjunum, skapast í þessum löndum vandamál, sem ekki er til í Frakklandi og gæti ekki mynd- azt þar. Blaðam: Frakkar eru sem óð- ast að afkristnast. Kahn: Öðru gegnir um Bandaríkin, þau eru eina vel- ferðarríkið, þar sem trúin er almennt sterk, ef undan er skil inn sá fámenni hópur, sem við vorum að tala um. Blaðam: Fimm prósent Amer- íkana, þ.e. 10 milljónir manna og meiri hlutinn ungt fólk. Kahn: Ég vil benda yður á, að það er ekki rétt, sem sumir halda fram, að það séu beztu nemendurnir, sem snúa baki við þjóðfélaginu. Beztu nem- endurnir leggja stund á vís- inda- og tæknigreinar og vilja leggja sinn skerf af mörkum til þjóðfélagsins. Blaðam: Á þetta líka við um stúdentana við Princeton, Har- ward og Yale? Kahn: Ég er að tala um þá allra hæfustu úr hópi þeirra hæfustu. Slakari námsmenn- irnir velja bókmenntir, þjóðfé- lagsfræði o.fl. Auðvitað eru flestir stúdentar andvigir Viet- namstríðinu, allir landsmenn eru í rauninni á móti þvi, en af mismunandi ástæðum. Að minnsta kosti þriðjungur, ef ekki helmingur stúdenta er á móti stjórninni, en einungis 5% vilja algjöra breytingu á kerfinu. Sá fámenni hópur skap ar mikil vandamál. Loks er svo mengunin, sá óleysti vandi sem líklega drepur allt. Blaðam: Er það rétt, sem fimm prósentin segja um meng unina? Kahn: Mikill hluti gagnrýni þessa fólks á iðnfyrirtækin er réttmætur, en þó hvergi nærri öll. Eitt sinn kom piltur hing- að með spjald, sem stóð á „Elskið, en drepið ekki.“ Ég sagði við hann, að það væri alis ekki um þet<t<i tvennt að velja. Ástin og stríðið hafa allt af skilið hvort annað vel. En ástarguðinn á í stríði við iðn- þjóðfélagið og það er stríðs- ástand milli ástarinnar og f jöl- skyldunnar. Öll þjóðfélög þarf og að gagnrýna, en gagnrýn- inni verður að setja einhver takmörk. Lítum fram á við, til ársins 1985 og hugleiðum þau við- fangsefni sem tæknin þarf þá að leysa. Við skulum miða við Hudsonstofnunina, þar sem vis indamenn hafa bent á 70 meiri háttar vandamál, sem glíma þarf við þegar sá tími kemur. Mikil vinna er lögð fram til lausnar mengunarvandamál- inu. Mér finnst ólíklegt, að nokkrir menn í okkar þjóðfé- lagi muni í raun leggjast gegn lausn þess. Iðnþjóðfélaginu er kennt um mengunina, en ég er þeirrar skoðunar, að á næstu 20 árum leysíst þessi vandi með sameiginlegu átaki. Skynsam- legar reglugerðir, framlag fjár magns og tæknilegar framfarir leysa vandann. Svo að þetta takmark náist, verður framleiðslan vitanlega að aukast. Skipuleggja þarf fram í tímann og stefna að því, að losa fólk við ýmis störf, sem það nú verður að vinna, svo að það geti tekið við öðrum störfum, eða bætt við sig störf um í þágu aukinnar framleiðslu. Vígorðin „Engin framleiðslu- aukning" eru fáránleg tízkuslag orð. Andspyrnan gegn fram- leiðslu- og tækniþróuninni, jafn fráleit ög hún er, hefur þó þann kost, að hún auðveld- ar setningu reglugerða til að draga úr menguninni. Blaðam: Megingagnrýnin gegn iðnaðarþjóðfélaginu bein- ist gegn því sem kallast „ríki félagssamsteypna". Verzlun er rekin frjáls og eftirlitslaus af opinberri hálfu, sterkir auð- hringar hafa tengsl sín i milli og drottna í valdi fjármagns síns og fáránleg, vélræn neyzlufjármálastefna ákveður óraunhæft þarfir neytenda með auglýsingaskrumi. Kahn: Það er alrangt að segja að auðhringarnir stjórni öllum verzlunarháttum. Sannleikurinn er sá, að ef fyr- irtæki framleiðir bila, sem henta millistéttarfólki, trúir menntafólkið þessu ekki. Menntafólkið lítur svo á, að auglýsingarnar hafi áhrif á smekk fólksins, en þessu er í rauninni alveg öfugt farið. Það er yfirstéttarfólkið, sem er miklu ginnkeyptara fyrir aug- lýsingabrellum heldur en mið- stéttarfólk. Ameriski millistétt- armaðurinn veit vel hvað hann vill, kaupi hann sér bíl, veit hann hvað hann er að kaupa og þurfi hann að láta gera við bíl sinn, lætur hann ekki gabba sig. Framleiðandi, sem reynir að selja miliistéttarfólki framleiðslu, sem það ekki vill verður gjaldþrota. Midikjól- arnir frá París seljast ekki hér. 1 þessu landi er verzlunar mátinn fastmótaður, eins og þeir vita bezt, sem við við- skipti fást. Hér verða aldrei árekstrar milli stjórnarinnar og þeirra sem stunda við- skipti, nema í sambandi við hernaðariðnaðinn. Fávizka við skiptastéttarinnar um ameriskt stjórnarfar vegur salt við and- úð stjórnarinnar á stéttinni. Fráleitt er að flokka verzlunar stéttina og stjórnina sem eina heiid, að undanskildum her- gagnaiðnaði til landvarna, sem er í nánum tengslum við stjóm ina i Washington. Ekki ber að neita því, að stór fyrirtækjasamsteypurnar eru voidugar og ganga í arf í viss- um ættum. Ég tel þó, að þegar fram í sækir muni þau fyrir- tæki sem nú eru rekin af mörg um ríkjum sameiginlega skipa veieamesta sessinn í þróuninni. Þau munu eflast af vaxandi tæknibróun, þau verða betur skipuiögð og þeim vex fiskur um hrygg fjárhagslega. Auk þess hafa þau þegar góða sölu markaði og geta nýtt bæði inn- lent og erlent fjármagn. Enn er það eitt, sem bendir til óvenju mikillar framþróunar á næstu 10—20 árum, en það er vöxtur alþjóðafyrirtækjanna, sem ríkisstjórnirnar geta ekki fylgzt með og treysta að mestu á blómstrandi verzlun. Blaðam: Iðnaðurinn í þágu iandvarnanna er þá alveg í sér flokki? Kahn: Þau fyrirtæki skila ekki miklum gróða, þau verða gjaldþrota. Ekki neita ég því, þar sem kapítalístisk fjármála- stefna er rekin verða ýmsir árekstrar og þar hafa sum fyr irtæki að hálfu leyti einka- leyfi. Þetta mun þó ekki ráða úrslitum. Hernaðarframleiðsl- an ræður ekki stefnunni, held ur fyrirtæki eins og General Motors, General Electrics og Westinghouse. Blaðam: BnalOnanurlnn er nú ekki sérlega heppilegt dæmi. Forráðamenn hans láta sig smekk viðskiptavinanna svo litlu skipta, að Evrópa hef ur náð undir sig sumum mörk- uðum sem amerískur bilaiðnað- ur hafði áður. Kahn: Þeir voru svo ánægð- ir með eigin framleiðslu, að þeir sofnuðu á verðinum. Þetta skiptir þó ekki mestu máli. Fyrir 10—15 árum framleiddu Bandarikin 75% allra bila, en nú einungis 40%. 1 raun eiga þó bandariskir aðilar allmik- inn hluta erlendra bilafram leiðslufyrirtækja. 1 Ameríku borgar þessi framleiðsla sig ekki lengur og ég þori að veðja að 1985 verða einungis innan við 10% af bílaiðnaðinum í heiminum staðsett hér í Am- eriku. General Motors og Ford munu þá láta öðrum þjóðum í té verkfræðinga, teikningar, sölukerfi og f jármagn. Fyrir 50 árum óttuðúst all- ir veldi tveggja risafyrirtæikja hér, en það voru járnbrautim ar og námuiðnaðurinn, sem nuitu undanþágu frá gildandi viðskiptalögum. Nú eru báðir þessir aðilar á heljarþröminni. Stáliðnaðurinn stendur einnig höllum fæiti og hann hefur líka reynt að koma sér undan viðlskiptalögU'num. Skoðanir Sohumpeters (austurriskur hag fræðingur) á iðnaðarþjóðfélag imu voru á rökum reistar. Iðn- aðarflyrirtæki er byggt upp, það blómgast og siðan hallar undan fæti. Frá því augnabliki að rekstur fyrirtækis er örugg ur, slaknar á áðgátinni og fé er sóað hugsunarlaust. Örygg- iskenndin blekkir forstöðu- mennina og þeir halda að nú sé óhætt að draga úr aðgæzl- umni. Margum verður fátaskort ur á of mifclu athafnafrelsi. Blaðam.: Vanikantar fcérfis- ins koma einnig viða fram. Ford- og General Motorsverk smiðjumar eiga erfitt með að halda uppi jafn ströngum aga nú, meðal ynigiri starfsmanna og áður tíðkaðist og iiá þá til að skila sambæritegum vinnu- afköstum og fyrirrennarar þeirra í störfum gerðu. Kahn: Við nánari athiugun er það fyrirbæri þjóðfélagsi'egt og þjóðemislegt og er afleiðing skólakerfisins. Margir innflytj endur, menn sem nú eru lártnir, voru ákáflega færir handverks menn, vel agaðir í vinnubirögð um og ólu börn sín strangt upp. Afkomendur þessara inn- flytjenda eru nú orðnir mið- stéttarmenn. Verkamaninastétt núMðandi stundar hefur aldrei komið ná’iægt iðnaði og aldrei vanizt aga, hvorki á heimili né í skóla. Skólar, sem kenna aga útskriía fólfc, sem vi’.l viinna. Blaðam: Hið slaka kennslu kerfi endurspegla.r niðurlæg- imgu þjóðfélagsins, Kalin: Það endurspegiar mifclu írernur hugsunarhátt og viðhorf kennaranna. Kennslan er orðin iðja, sem !eg>gur aða!- kappið á nýjungar og hvers kyns framúrstefmur í stað þess að innræta börnum heilbrigða löngun ti.l vinnu. Blaðam.: Þeirri þróun verð ur ekki snúið við. Kahn: Þetta er ekki alls stað- ar svona. Lítum á fátækra hverfin. Þeidökki fjölskyldu- faðirinn er strangur og mjög ílhaldssamur. Dagbiöð'n vilja endiiega kalla negrana „þel- tRJKKZl mewn,” en SKorsanaKarm- anir sýna, að sjálfir k'j ■ ' að kallast negrar. Ástæl' ;r sú, að „þeldokkur" hö 'ð?r ti! kynþáttabaráttunr.ar og negr- ar verð að velja á milli kyra- þáttabaráttu og þess, að mennta sig. Áttatíu af hverjum 100 negrum velja menntunina, því hún er ein; mögulieiki þeirra til þess að ryðja sér braut. Negrar vdlja haifa lög og reglur, þvi uppþot og eitun!)yf baka þeim hönnungar. Blaðam.: Hverjum augum lít ið þér þau áhrif, sem „Svörtu Múhameðstrúarmennirnir" hafa haft? Kahn: Ég tel þau játovæð og uppbyggjandi, ef lögreglan get ur haldið þeim innan skymsam- legra marka. En um „Svörtu hlébarðana" er það að segja, að þeir gefa sig ekki mikdð að öðru fólkd þar, sem þeir eru sterkir. Annars eru þeir ekiki margir talsins. Blaðam: Blaðamaður sannaði nýlega að 28 foringjar „Svörtu h!ébarðanna,“ sem drepnir voru á síðastliðnu ári hefðu ver ið förnarlömb keppiniauta eða falið vegna innbyrðis reikn- ingsskila, svo ekfci er vist hægt að halda því fram, að lögregl- an hafi drepið þá. Deilan milli Eldrige Cleaver og Hiuey New ton klauf þá í trvær fyllkingar, en þeir hafa haft mikdl ábrif á unga fólkið. Kalm: Það eru neifcvæð á- hrif. „Svörtu hlébarðamir" virkja hatrið i baráttu simni fyrir bættum kjörum þel- döfcfcra. Á hinn bóginn eru þeir miiklir púrítanar. Stúlk- urnar ganga í öfclasíðum kjól- um, álhamigendium sinum inn ræta þeir sjálfsvirðingu og hvetja þá til starfa, jákvæðrar viðleitni og kenna þeim hag- sýni. Þeir koma banniig eiranig miklu góðu tii leiðar. Eitur- lyfjameytandi úr þeirra hópi hefur 95% mögoileika á bata, en til samanburðar hefur hiwit- ur eiturlyfjaneytandi aðeins 5% möguleika á að fcomast aftur á réttan kjöl. Blaðani.: „Svörtu hlébarðarn ir“ eru efcki fjölmennur hópur. Kahn: Nei, um 100 þúsund manns. Blaðam.: En víkjuim að öðru, hve margir biökkumenn njóta almenns styrkjar? Kahn: Fimm — sex miíljón- ir eða um fjórðungur svartra manna. Ég tel stærsrtu brota- lömina á þjóðfé’agskerfi okkar vera þá, hve líitinn situðning ríkið veitir þessu fólki, annam en rétt að halda í þvi Kfi. Þetta breytist. Ef við líturrr um öxl, sjáuim við, að þega-r hafa orð’ð töiuverðar framfarir á þessu sviði. Blaðr.m.: Það er ekki til v’nna handa öliu þessu fóiki. Þörf nútímaþjóðfélags fyrir ó- sérhæ’fit vinmuafl minnkar stöð U'gt. Kahn: Það er nú efck' rértt. Aukin sjátfvirkni annars vegar og fækkun manna, sem stunda ósérhæfð hand- verk- hins vegar stenzt nokkurn veginn á, en kaup fyr- ir ‘Síðarnefndu þjónústuna hef- ur hæfckað svo mi'ögý að en-g- inn getur greitt slikar úppbæð ir.'Lítum á he'milisstök-f'n, su-m þeirra er hægt að vinna alveg méð véium, önnur áð: nokkru, en enn önnur e’núrtg's með hönclunum. Viðgerðarþjónustan er að verða nánast erog’n. Bili 2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 16. apríl 1972

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.