Lesbók Morgunblaðsins - 16.04.1972, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 16.04.1972, Blaðsíða 8
Nýju fötin keisarans í góðu gildi Söng tvísöng með páfanum og selur málverk fyrir milljónir Sextíu og tveggja ára gamall Dani, að nafni Axel Lind, sem á heima á herrasetri utan við Gautaborg, hefur átt ævintýralega ævi. Fyrst ætlaði hann að verða óperusöngvari. Hann lá á gólfinu og söng fyrir Lauritz Melchior, og — Þannig stóð á, á styrjald- arárurjum, að einhverjir þýzsk ir hert'lokkar í Kastrup, vildu seija vélskammbyssur og ann- að þess háttar, dönsku and- spyrnuhreyfinigunmi, en heiimt- uðu skira gult sem greiðslm. Nú voru Þjóðverjarnir búnir að taka allt, sem við át'tuim af þeirri vöru í Danmörku, en hins vegar gat andspyrnu- hreyfingin útivegað það í Sví- þjóð. Og svo atvikaðist þetta þanrtig, að það M1 í minn híiut að syngja ein tvöhundruð kíló fram hjá Gestapo! Annars 'fenig um við nú igiullið afltur, að ófriðnum lökinum. Þýziku hersveitirnar höifðu getað faiið það og æblað að gera sér það að góðu, þegar flriður væri kominn á. En við hrifsuðum það bara frá þeim. Þessa sögu segir 62 ára gam- aillt listimáliari og nýskipaður piófessor við háskólann á Ba- hatnaeyjunum, Axel Lind. Hann býr ásamt fjötiskyiidu sinni í „Lindarna", gömiiiu herra setri utan við Gautaborg. Hamm á lí'ka eyju í einhverju vabni, hann heíur vinnustofu á Liindinigö við Stökltóhólm og honum hiní'fasmiðssynin- um frá R&dlvadiverksmiðj’un- úim — hefur farnazt vel. Einu sinni þegar hann var fá- tækur uniglingiuir og í nauðum staddur bauð hann járnbraut- arþjóni i Kaupmainnahöfn fjötg ur má’.verk fyrir farmiða til Grená, en þar átti hann að hitta józka herramenn, sem ábtu að fjármagna flör hans upp á hétind óperusöngs- ins, þvi að sjálfur átti hann ekki grænan eyri. Járnbraut- armaðurinn hafnaði tiiboðdn'U Gigli var kunningi hans. Svo byrjaði hann á list- málun — og nú málar hann myndir, sem selj- ast fyrir 25.000 dollara. — Hann ætlar að reisa listasafn á Bahamaeyj- um og honum hefur ver- ið boðin prófessorsstaða við háskólann þar. með fyrirlfitmingu, og vitanllega fóa’ hann þar efitir s'tarflsregl- um sínium. Lind náðíi ekki til ríkisbubbanna. — Ég selidi um daginn mokik- ur má’iverk fyrir um það bil 25.000 dolilara hvert, og ég tel, að ég gæti irueð sköttiumuim mím- um haldið uppi einU'm sex lista- mönmum, eins og sail'am er hjá mér nú. En hefði járnbrautar- maðurimn ekki visað mér á bug forðum, hefði ég kannski aldrei orðið m'álari, helidur óperusömgvari og Játið þar við sitja. En það hefðiu vel verið gefandii ilyrir það þess- ar 25 kirónur, sem farmiðinn kostaði. — Lífið hjá Lind hefur verið — og er enn — ævin- týralegt. 1 200 ár hafa forifleð- ur hans verið smiðir i hnífa- verfcsmiðjunni, og hann á bróð ur, sem er það enn, i Rádivad. Ælttim bregður eklki vana sím- um. Við vorum sex systkinin heima og pabbi haf'ði 35 krón- ur 'í vikukaiup. Þá fienigum við að komast í kynni við fáit'ækt- ina. Úr þuninsl'itn'um yfir- frakka forstjórans gat mamma saumað þrennar stráka buxur, og þegar þær voru út- slitnar, var hægt að gera úr þeim handlskjóH eða eitt- hvað þessháttar. Síðan hef ég séð og liifað ailsnægtir í óhófi, en eniginn tíimi var jafn mikill og innihal'dsiríkur og þessi bernska i alfiri flátæiktinni . . . — Ég var settur í 3æri hjá einu samvinnufélagimu, sam- bandi sveitaiverkaimanma. Pabbi var formaður hjá kröt- unum. En þetta gekk e>kki vel hjiá mór, því að ég hafði mikí'U Samt málar hann ekk- ert annað en sjó og af verkum hans er helzt að sjá, að hér sé hinn full- komni fúskari, sem með persónutöfrum og leik- araskap hefur tekizt að slá ryki í augun á kónga- fólki og auðkýfingum. meiri áhuga á verkamannaleik- húsinu og þeirn iliistamainnaihópi sem kring um það var. 9vo fékk ég spark í rass'mn og fékk vinmu sem vlnnumaður i sveit, var kamraekill á morgm- ana I Nærum — þá voru notað- ar göimlu kirnurmar — og var anmars í sendisnatti. Allt frá skóiaárum'um vissi ég að ég hafði óvenjU'lleiga söng- rödd. . . kennslukoman rak mig hjvað eftir anmað út flrá morg- unbænunum, þegar ég beitti röddinni urn of. Ég söng dlálít'.ð hér og þar, eims og til dseimis þegair ég kom í þáivera.nd' „Vím garð“. Ég var lika dáfiítið far- inm að mála, eftir að éig haflði rekizt á málaranm Auigust Bergh. Ég skrifaði Jika fyrlr gamla Cavling í „Politiken", meðal annars um griskróm- verska gliimu, sem var eitt margra áhU'gamála minna. Eimu simni átti ég viðital við Kr'st- ján kionung fyrir blað'ð. Ég var mættur í áheyrnina ikilædidur nýfemgmuim ’laiufgi’æn um fötum, því að annaðhvort var maður nú listamaður eða ekki! — Getið þér far'ð ferða yðar óáreittur i þessuim skrúða? spurði 'kóngurinn hlæjandi. Svo varð úr þessu 'angit skraf. Skriifið þér það, sem yður Mzt, sagði kómgurinm, þegar við höfðium iidkið skrafi okk- ar. — H. C. AmdlerS’en sait o'f.t: hjá hionum afa minum, oig ég er viss um, að „Sboppunáiiin" hef- ur orðið til meðan hann beið eftir einhverri álheyrmiinmi. Senniiega hafa niín skrif eltki verið eins góð, en kómgurinm kvartaði að mininsta kosti ekki. Sem sagt var ég bæði biaða- maður, listmálari og sömgvari en ekkert af þessu alimenni- lega. En svo sneri ég mér fyrir aiivöru að söragnum. Og höfuð- staðarbiiöðim voru farin — sbr. blaðaúrklippur — að kaila mig heimstenór. Ég haflði liært hjá útlærðum matreiðslumanni, sem eftir nok'kur ár 1 Italíu var orðinn eins konar söng- undralæfcnir. Þetta var Paul Thomsen, sem hefur kennt mörgum Okkar mestu söragvur- mum. Fjandans ári diuglegur. Ég var orðinn 32 ára, þegar óg söng til reynslu í Konunglega ieikhúsinu og það gekk prýði- lega. Hegermann-Limdencrone hjá’paði mér mikið verð ég að segja.. Ég reyndi miig lilka hjá sjálfum Lauritz Melchior, einu sinni, þegar hann kom í heim- sókn til Kaupmanmahafmar. Það gerð'st á Hotel d’Am'gle- terre. . . ég varð að íara úr jakkanum og legigjast f’atur á glófið t’! þess að syragja tum aríuna úr Tosca fyrir hann. Hvers vegna ég þur.'Ii ai, .ícc. liiggjamdi? Hann vi'idi prófa öndunartæknina hjá mér. Það er áriðandi að anda með kviðn- um þegar maður symguir. Og ég fékk fínustu meðmæi'i hjá hon- um. — Ég komst til Italíu og Gigli varð einkavimur mimm og lœrim'eist'ari, ýimisit í Róm eða á landssetri hans i Porto Ritanti. Þar hitti ég Tito Sohipa, og allt benti til þess, að ég væri á hraðri leið upp á hátind óperuinmar. En svo kom heimsstyrjöldiin og allir úttendlimigar voru reknir út úr Italiu og ég v.arð að snauta heim tiíl Danmer'kur. Þegar S'Vo fimnsk-rússneski ófrlðuriiran hófist, faranst mér, sem þarna vœri minn rétti stað ur. Ég féfcik þrjú mismunandi störf, en enniþá var ég bara ekki neitt. Ég vi'.di berjast með Finnum til þess að finma sjálf- am mig, finna frið í sjláCifum mér og flyrir sjálifam mig. Verða eins konar Hemingway, skiljið þér. Hjá hjáipars.veitunum Axel Lind. Söng gulíiðfranihjá Gestapo. 8 ÉESBÓK MORGUNBLAÐSINS 16. apríl 1972

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.