Alþýðublaðið - 22.07.1988, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.07.1988, Blaðsíða 4
Hjúkrunarfræðingar Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga í heilsugæslu- stöðvum eru lausar til umsóknar nú þegar: 1. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöð- ina á Egilsstöðum, veitt frá 1. september 1988. 2. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöð- ina í Ólafsvík. 3. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöð- ina í Hólmavík. 4. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöð- ina á Selfossi. 5. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöð- ina á Þórshöfn. 6. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöð- ina í Fossvogi, Reykjavík, frá 1. október 1988 til 1. mars 1989. 7. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöð- ina í Fossvogi. 8. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöð Suðurnesja f Keflavík. 9. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslu- stöðvarnar á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði. 10. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöð- ina á Selfossi. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og tryggingarmála- ráðuneytinu, Laugavegi 116, 150 Reykjavík. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 18. júlí 1988. Ökum jafnan á hægri rein á akreinaskiptum vegum. LAUS STAÐA Laus er til umsóknar hálf staða lektors í hjúkrunar- fræði við námsbraut í hjúkrunarfræði í læknadeild Háskóla íslands. Aðalkennslugrein er heilbrigðis- fræðsla. Gert er ráð fyrir að ráðið verði í stöðuna til tveggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt ýtarlegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir á sviði hjúkrunarfræði, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 17. ágúst n.k. Menntamálaráðuneytið, 18. júlí 1988. £sso NESTI Alþýðusamband Norðurlands Miðstjórn Alþýðusam- bands Norðurlands hefur sent frá sér ályktun þar sem segirað gengisfellingin í maí s.l. og setning bráðabirgða- laga ríkisstjórnarinnar sé ein- hver ósvífnasta árás á ís- lenska verkalýðshreyfingu frá upphafi. Með setningu þess- ara laga væri íslenskri verka- lýðshreyfingu skipað á bekk með Samstöðu í Póllandi ásamt mörgum löndum þriðja heimsins. Miðstjórn Al- þýðusambands Norðurlands krefst þess að ríkisstjórnin nemi bráðabirgðalögin þegar úr gildi. TALKNAFIRÐI Gisting 1 og 2ja manna herbergjum. Sundlaug og heitur pottur í nágrenninu. Grillréttir og heitur matur frá 9-23:30. Öl, tóbak og sælgæti. Alls konar vörur í feröanestiö Esso olíur, bensín og gasfyllingar á prímusa. ALWÐUF10KKSFERÐ TIL SPÁNAR SKRIFSTOFU ALÞÝÐUFLOKKSINS hefur tekist að útvega góó kjör á ferð til Spánar. BOÐIÐ ER uppá tveggja vikna ferð. EF ÞÁTTTAKA verður næg förum við til Madrid og heimsækjum spænska bræðraflokkinn og skoðum höfuðborgina. FARIÐ VERÐUR 20. september og gist í góöum íbúðum á Benidorm. VERÐ frá kr. 32.900.- tvær vikur. NÁNARI UPPLÝSINGAR hjá fararstjóra Guðlaugi Tryggva s: 681866 e.h. og hjá Ferðamiðstööinni s: 28133, íslaug. FJÖLMENNUM til landsins þar sem jafnaðarmenn hafa skapað efnahagsundur. VIVA ESPANA ALWÐUF10KKURINN Felipe Gonzáies, for- maður Alþýðuflokks- ins á Spáni og forsæt- isráðherra. Guðlaugur Tryggvi Karlsson, fararstjóri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.