Alþýðublaðið - 03.02.1989, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.02.1989, Blaðsíða 7
Föstudagur 3. febrúar 1989 7 ÚTLÖND Umsjón: Ingibjörg Árnadóttir * LEITIN AÐ PATRICK RYAN Bretar halda þvi fram að írski presturinn Patrick Ryan sé hryðjuverkamaður, írar neita að framselja hann. Spurningin er hvort prest- ur standi á bak við þegar IRA fær vopn frá Gaddhafi í Líbýu eöa öörum alþjóöleg- um vopnasölum. Bretar standa fast á því og segja að presturinn heiti Patrick Ryan. Þeim hefur þó ekki tekist aö sanna þetta. Faöir Ryan er maður sem breska leyniþjónustan hefur reynt aö fylgjast meö um ára- bil. Ekki hefur þó tekist aö fá prestinn framseldan eöa sannað á hann lögbrot. Því hefur veriö haldiö fram aö hann sé fulltrúi IRA erlendis. Hann á einnig aö hafa haft milligöngu um að „hvítþvo" peningaupphæðir í Sviss og aö vera milligöngumaður í samskiptum við Gaddhafi. Aöilar innan bresku leyni- þjónustunnar segja að það hafi verið faöir Ryan, sem keypti vekjaraklukkurnar sem notaöar voru til að tímastilla sprengjurnar viö árásina i Hyde Park í júlí 1982, en þá létu fjórir hermenn lífið. Af þeim sem þekkja hann er fööur Ryan lýst sem mál- efnalegum og traustvekjandi manni. Upphaflega var hann trúboöi í Tanzaníu. Vikuritið „The Economist" segir að á árunum 1954-1968 hafi faðir Ryan stutt Julius Nyerere i baráttu hans fyrir sjálfstæöi landsins og brottför Breta. Þegar hann kom aftur til föö- urlandsins var aö byrja þaö, sem Bretar kalla „the troubles in Ireland". (Erfið- leikana á írlandi þ.e.a.s. Norö- ur-írlandi.) Næstu árin vann Ryan viö aö útvega peninga handa fjölskyldum þeirra feöga, bræöra og sona, sem sátu í norðurírskum fangels- um án dómsuppkvaöningar. Áriö 1974 yfirgaf hann eöa sagöi sig úr munkareglu sinni, Pallotiner-reglunni. Hvaö hann hefur unniö að síöan er erfitt aö spá í. NEITAR í viötali viö írska dagblaöiö „Tipperary Star“ sagöi Pat- rick Ryan: „Ég hefi aldrei safnað peningum til vopna- kaupa fyrir einn eða neinn ... Ekki IRA eöa aöra ... ég hefi aldrei keypt sprengiefni fyrir IRA eöa aóra.“ Jafnframt þessu neitaði hann aö vera meölimur IRA. Ryan á heimili í Brussel og þegar Bretadrottning ætlaöi aö koma í opinbera heim- sókn til Belgíu í júlí í fyrra fóru Bretar fram á aö fá Ryan framseldan. Belgum þótti sönnunargögn gegn honum ekki nægilega pottþétt og brugðu á þaö ráó aö flytja prestinn í herflugvél til Ir- lands. Síðan var heimili Ryans rannsakað áöur en drottningin kom og þá fund- ust birgðir af efnum til að framleiöa tímasprengjur, svo eitthvaö hafa Bretartil síns máls. A meðan Irar athuguðu sinn gang í sambandi viö framsal fööur Ryans til Bret- lands fékk hann aö fara frjáls feröa sinna. Þegar leiðtogafundur Evr- ópuríkja stóð yfir 2. og 3. des. sl. veltu fréttamenn því fyrir sér hvort Margaret Thatcher myndi dangla meö handtöskunni í hinn írska starfsbróður sinn! Frétta- menn biðu í ofvæni eftir fréttum af fundi Thatcher og forsætisráöherra Belgíu Wil- fried Martens, sem þau áttu meö sér á fyrsta degi leið- togafundarins. Járnfrúin skóf ekkert utan af hlutunum og tilkynnti Martens aö hún væri bæöi „undrandi og særö“ vegna Ryan-málsins. Hún neitaöi að taka til greina út- skýringar Martens um að neitun framsals Ryans væri ekki af pólitískum ástæöum heldur lagalegum — vegna formgalla á framsalskröfu Breta. Belgir lýstu fundi forsætis- ráöherranna tveggja þannig: „Frú Thatcher geröi tilraun til að gefa hr. Martens tilsögn í belgískum lögum, sú tilraun mistókst. Hún reiddist mjög, en varö aö lokum aö viöur- kenna aó hún þekkti ekki lagabókstafi í Belgiu." Irski forsætisráöherrann frestaði sínum fundi með Thatcher um sólarhring „af persónulegum ástæöum", en skæöar tungur segja aö hann hafi haldið í þá von aö Thatcherværi runnin reiöin þegar að honum kæmi. Hann slapp fyrir horn, fékk þó orö í eyra fyrir það að Ryan léki ennþá lausum hala. FRÁVÍSUN Um þaö bil 10-12 dögum eftir Rhodosfundinn kom skellurinn. írski dómsmála- ráöherrann John Murray vís- aöi kröfunni um framsal Ryan frá, á þeim forsendum að þó vissulega væru ástæöur, sem gæfu tilefni til réttarhalda gegn prestinum í Bretlandi, væri ástæöa til aö ætla aö mál hans fengi ekki réttláta meóferð i Bretlandi. Hann benti á aö bæói bresk yfir- völd og breskir fjölmiðlar væru stórorö þegar þau fjöll- uöu um Patrick Ryan og „æsingabragur" á allri þeirri umfjöllun. Margaret Thatcher svaraöi þessu í breska þinginu á þann veg aó „þetta væri stór- móögun gegn öllum íbúum þessa lands“. Menn segja aö krossferð Margaret Thatcher gegn hryöjuverkum sé einhliöa og án allrar málamiðlunar og það svo, aö Mannréttinda- dómstóll Evrópuþjóða í Strassburg hafi kveöiö upp úr um að bresku lögin um hryðjuverk (þau nýju) inni- haldi ákvaróanir, sem brjóti í bága viö mannréttindi. Thatcher hefur ákært Belgiu jafnframt írlandi fyrir að berjast gegn hryöjuverk- um ( orði en ekki á borói. Hún tekur ekki til greina um- hyggju beggja landanna fyrir aö réttlætis sé gætt í hví- vetna. Frændi Patrick Ryan, Tom Ryan aö nafni, sagöi í viðtali viö BBC, aö trúlega yröi Pat- rick Ryan áfram í írlandi, þar sem hann nyti verndar kaþólsku kirkjunnar. Frænd- inn heldur því fastlega fram, aó Ryan sé saklaus. Hann segir eina afbrot prestsins vera, aö hann sjái þeim fjöl- skyldum fyrii fatnaöi og mat, sem eiga fyriuinnur sínar í fangelsi í N-ídandi, eöa hafi misst þær í aiökum. Þaö má vera aö einhverjir kalli þaö stuóning viö TÁ segirTom Ryan „en þá rum viö líka sek, þúsundum sarnan." (Det fri Aktuelt) Gömul mynd af Patrick Ryan, írska prestinum, sem hefur slopp- ið undan hinum langa armi laga í Bretlandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.