Alþýðublaðið - 01.09.1990, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 01.09.1990, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 1. sept. 1990 RAÐAUGLÝSINGAR PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN Útboð Tilboð óskast í smíði og fullnaðarfrágang húss fyrir fjarskiptastöð að Þverholtum, Álftaneshreppi, Mýrasýslu. Stærð húss er 84,3 fermetrar, og skal smíði þess lokið 17. des. nk. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu fasteigna- deildar Pósts og síma, Pósthússtræti 5,3. hæð gegn 20.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu umsýsludeildar við Austurvöll, þriðjudaginn 18. sept. nk. kl. 11 árdegis. Póst- og símamálastofnunin. Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur Lausar eru nokkrar kennarastöður við Grunnskóla Reykjavíkur. Meðal kennslugreina eru: Sérkennsla, smíðakennsla, og kennsla yngri barna. Fræðslustjóri Reykjavíkurumdæmis. Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð ÖLDUNGADEILD M.H. FRUMKVÖÐULL FULLORÐINSFRÆÐSLU öldungadeild M. H. var stofnuð 1972 og síðan þá hafa þúsundir karla og kvenna stundað þar nám og nokkur hundruð lokið stúdentsprófi. Þarft þú að rifja upp, bæta við eða hefja nýtt nám? í Öldungadeild M. H. er í boði menntaskólanám á 6 brautum. Kennarar skólans eru vel þjálfað og menntað úrvalslið sem tryggir gæði nárrís og kennslu. Þú getur stundað nám í mörgum greinum eða fáum eftir því sem þér hentar. Þú getur lært: Tungumál: Raungreínar: Ensku Dönsku Norsku Sænsku Þýsku Frönsku Spænsku (tölsku Rússnesku Stærðfræði Eðlisfræði Efnafræði Líffræði Efnafræði Jarðfræði Félagsgreinar: Félagsfræði Mannfræði Stjórnmálafræði Hagfræði Auk þess er í boði fjölbreytt nám í tölvunotkun, bæði grunnnám og fyrir lengra komna (PC- tölvur). yöl er á námi í íslensku, ritþjálfun og bók- menntalestri, almennum bókmenntum, heimspeki, trúfræði, o.m.fl. Er þetta eitthvað fyrir þig? Ef svo er þá stendur innritun yfir í skólanum á skrifstofutíma. Skólagjald er kr. 9500 fyrir önnina. Rektor FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Síöumúla 39 — 108 Reykjavík — Sími 678500 Fjölskyldudeild auglýsir FjölskyIdudeild félagsmálastofnunar Reykjavíkur- borgar hefur nú þegar á skrá fjöldann allan af áhugasömu fólki í Reykjavík og á landsbyggöinni, sem sinnir ýmsum fjölbreyttum verkefnum fyrir stofnunina. En betur má ef duga skal og viö erum nú aö leita aö fjölskyldum í Reykjavík og nágrenni, sem hafa áhuga á að opna heimili sín um lengri eöa skemmri tíma fyrir börn sem búa við tímabundna erfiöleika á heimilum sínum. Þeir sem hafa áhuga á aö fræöast nánar um hvernig þeir geti orðiö að liði, hafi samband viö Regínu Ás- valdsdóttur Félagsmálastofnun Reykjavíkur, Síöu- múla 19 í síma 678500 frá kl. 9—12 virka daga. Umsóknir um framlög úr framkvæmdasjóði aldraðra 1991 Sjóösstjórn Framkvæmdasjóðs aldraöra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr sjóönum 1991. Eldri umsóknir koma aðeins til greina séu þær end- urnýjaðar. Sérstök umsóknareyöublöö liggja frammi í heilbrigðis- og tryggingamálaráöuneytinu, sem fylla skal samviskusamlega út. Einnig erætlast til aö umsækjendur lýsi bréflega húsnæöi, fjölda vistrýma, sameiginlegu rými, byggingakostnaði, fjármögnun, verkstööu og þeim þjónustuþáttum, sem ætlunin erað efla. Þá skal sýnt fram á þörfina fyrir þær framkvæmdir, sem um ræöir, og hvernig rekstur veröi fjármagnaður. Umsóknir skulu hafa borist sjóðsstjórninni fyrir 1. október 1990, Laugavegi 116, 105 Reykjavík. Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra. ''//V/Æ . Utboð Suðurfjarðavegur, Norðfjarðarv. — Handarhald Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Lengd kafla 4,0 km, fylling 29.000 rúmmetrar og burðarlag 24.000 rúmmetrar. Verki skal lokið 1. júlí 1991. Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerð ríkisins á Reyðarfirði og í Reykjavík (aöalgjaldkera) frá og meö 5. september nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 17. september 1990. Vegamálastjóri. .Floldte . * tarfið Frá skrifstofu Alþýðuflokksins Jón Sigurðsson, viöskipta- og iönaöar- ráðherra, verður með viötalstíma fimmtudaginnj 6. september kl. 16.00—18.00. Frá skrifstofu Alþýðuflokksins Miðvikudaginn 19. september veröur Jóhanna Siguröar- dóttir félagsmálaráð- herra með viðtalstíma frá kl. 16.00—18.00. Frá skrifstofu Alþýðuf lokksi ns Miðvikudaginn 12. september verður Ólína Þorvarðardóttir með viðtalstíma frá kl. 16.00—18.00. FUJ í Reykjavík Aðalfundur FUJ í Reykjavík verður haldinn fimmtu- daginn 6. september að Hverfisgötu 8—10 kl. 20.30. Dagskráin auglýst síðar. Stjórnin, HAMRABORG FÉLAGSMIÐSTÖÐJAFNAÐARMANNA HAMRABORG 14A KÓPAVOGI Útboð Austurlandsvegur, Jökulsá — Dimmidalur Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Lengd kafla 2,1 km, fylling 37.000 rúmmetrar og burðarlag 15.000 rúmmetrar. Verki skal að fullu lokið 1. ágúst 1991. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Reyðarfirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 5. september nk. Skila.skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 17. september. Vegamálastjóri. Fundur verður haldinn mánudaginn 3. september kl. 20.30. Dagskrá: 1. Vetrarstarfið 2. Bæjarmál 3. Landsmál 4. Önnur mál. Alþýöuflokkurinn. Rósin Munið að Rósin er opin frá kl. 20.00—01.00 í kvöld laugardagskvöld. Komið og njótið góðrar stundar í Rósinni. Allir jafnaðarmenn velkomnir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.