Alþýðublaðið - 28.04.1995, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.04.1995, Blaðsíða 8
8 ALÞVÐUBLAÐIÐ HELGIN 28. APRl'L-1. MAl' 1995 m a í ■ „í fyrsta lagi þá finnst mér verkalýðshreyfingin ákaflega lítið framsækin. Mér finnst hún slöpp," segir Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Dagsbrúnar í viðtali við Alþýðublaðið í dag. „Verkalýðsfélögin eru eiginlega bara að falla inn í kerfið og verða einn þáttur í því. Þau skortir allt frumkvæði og sjálfstæði. Alþýðusambandið er ákaflega slappt líka. Við fljótum sofandi aðfeigðarósi." Og hvernig er ástandið hjá forystumönnum hreyfingarinnar? „Dauði. Mikill dauði," segir Guðmundur. Sæmundur Guðvinsson leitaði til nokkurra forystumanna verkalýðshreyfingarinnar og formanns Vinnu- veitendasambands íslands og spurði þá álits á ummælum jakans Vantar menn sem rífa kjaft - segir Eiríkur Stefánsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Fáskrúðsfjarðar. „Hluti verkalýðshreyfingarinnar er orðinn máttlaus. Það er alltof lítið um það að hnefinn sé settur í borðið þegar vinnuveitendur eru að ganga á rétt verkafólks. Menn mótmæla en láta þar við sitja. Það er bara hlegið að okkur og haldið áfram að draga úr áhrifum verkalýðshreyfmgarinnar. Okkur vantar forystumenn sem þora að rífa kjaft,“ sagði Eiríkur Stefáns- son, formaður Verkalýðs- og sjó- mannafélags Fáskrúðsfjarðar. „Vinnuveitendur eru stöðugt að vaða yfir réttindi verkalýðsins og taka burt eitt og eitt atriði í einu. Það er einnig vegið að áhrifum verka- Skortir verkaly lýðshreyfingarinnar af stjómvöldum og virðist vera saman hverjir sitja í stjóm. Það er stöðugt verið að vega að þessum áhrifum sem em nú raun- ar orðin lítil fyrir. Ég er orðinn kol- vitlaus yfir því að það skuli vera lát- ið duga að mótmæla í orði. Ég get vel séð fyrir mér að verkalýðshreyf- ingin leggi niður störf í einn dag á öllu landinu þegar verið er að ganga á okkar rétt. Stjómvöld og vinnuveit- endavaldið hlæja að okkur. Þau vita að það er látið nægja að senda bréf og mótmæla. Mér frnnst vanta miklu meiri hörku í Alþýðusambandið. Það er til dæmis verið að skerða máttogfrar 0 veikindarétt fólks. Ef maður verður óvinnu- fær vegna veik- inda og fer á sjúkrahús eða í endurhæfingu þá er sagt við viðkom- andi: „Þú /// ÚTFLUTNINGSRÁÐ ÍSLANDS Aðalfundur Útflutningsróds íslands verður haldinn ó Hótel Sögu þriðjudaginn 2. maí kl. 14.00. Dagskró fundarins er eftirfarandi: Kl. 13.4S Skróning Kl. 14.00 Ávorp Halldórs Ásgrímssonor, utanrikisróSherra Ki. 14.15 Skýrslo sfjómar. Póli Sigurjónsson, formaður stjómar Útflutningsróðs íslands Kl. 14.30 Reikningar Útflutningsróðs. Jén Ásbergsson, framkvæmdastjóri Kl. 14.40 lilkynnt um skipan nýrror stjórnar Útflutningsróðs íslands Kl. 14.S0 Almennor umrsður KL 15.00 Koffðiié Kl. 15.20 Eriend fjórfesting ó íslandi - meginverkefni nýrror fjórfestingarskrifstofu. Halidór Kristjónsson, skrifstofustjóri. Kl. 15.45 Samkeppnisstaða islands til órsins 2010. SigurÓur B. Stefónsson, framkvæmdastjóri Kl. 16.10 „The Novia Scotia Experience." Doniel G. McB Brennan, Executive Director Kl. 16.40 Almennar umrsður Kl. 17.00 Fundarslit Vmsamlegost tilkynnið þótttöku til skrífstofu Útflutningsróðs íslonds i sima 551 7272 v a r s vinnufær jregar þú fórst úr vinnunm Eiríkur: Þarf að setja hnefann í borðið. Verka- lýðshreyfinguna vantar menn á borð við Þórarinn Þórarinsson. eitthvað kjamyrt. Hann brúkar kjaft við verkalýðshreyfinguna og hikar ekki við að móðga hana hrottalega. En hreyfíngin á ekki svona talsmenn. Þeir sitja bara í sínum híbýlum og heyrist ekkert í þeim. Og ef þeir láta í sér heyra er það svo hógvært að enginn nennir að hlusta. Það vantar hörku í okkar talsmenn. Það vantar talsmenn eins og Vinnuveitenda- sambandið hefur. Við þurfum menn sem þora að rífa kjaft og fylgja kröf- um eftir með haldbærum hótunum,"1 sagði Eiríkur Stefánsson. og gast u n n i ð . “ M e n n verða að hnfga. niður við vinnu til að verða úrskurðaður óvinnufærir og fá veikindatímann greiddan. Fólk hjá okkur er að verða fyrir því núna að veikindarétturinn er tekinn af því með þessum hætti. Það er ekki nóg með að launa- kjörin séu til háborinnar skamm- ar heldur er verið að ráðast að fólki og svipta það áunnum rétt- indum. Ég vil að þessum málamynda- mótmælum með bréfaskriftum verði hætt og hnefinn settur í borðið. Það er ekki tekið mark á hreyfmgu sem endalaust mót- mælir með bréfum. Það er ekki tekið mark á hreyfingunni fyrr en atvinnulífið lamast. Þá fara menn að vara sig. Vinnuveitendasambandið og LÍÚ hafa mjög sterka forsvars- menn. Þórarinn V. Þórarins- son getur komið í Ijölmiðla hve- nær sem er því hann segir alltaf Þurfum betra skipulag - segir Jon Karlsson, for- maður Fram á Sauðárkróki. „Ég held að það sem mönn- um þykir ábótavant í verkalýðs- hreyfingunni liggi mjög mik- ið í skipulagi hennar. Það máttleysi sem virðist vera byggist að verulegu leyti á mörgum og smáum eining- um sem starfa oft og tíðum mjög ómark- visst og tilvilj- a n a - Auglýsing um innlausnarverð verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ*) Á KR. 10.000,00 1983- 2.fl. 1984- 3.fl. 01.05.95 - 01.11.95 12.05.95 - 12.11.95 kr. 66.031,40 kr. 81.133,90 *) Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, 28. apríl 1995 SEÐLABANKIISLANDS Miðstöðv- amar gera ekki neitt - segir Pétur Sigurdsson, forseti Alþýðusambands Vestfjarða. „Ég svara spurningunni játandi. Skipu- lagið heftir s t a r f s e m i verkalýðsfé- laganna. Það er alltof mikið leitað til mið- stöðvanna sem gera ekki neitt. Þar eru spren- glærðir há- hagfræðingum á Grensásvegi. Jón: Einingarnar of margar og smáar. Kröfurnar til forystumanna í hreyfingunni eru mikiar og kannski meiri heldur en sanngjarnt er. kennt,“ sagði Jón Karlsson. formaður Fram á Sauðárkróki. „Krafturinn til þess að sam- eina jtessar smáu einingar í eitthvað verður að koma ein- hvem veginn utan frá. Annað hvort af utanaðkomandi ástæð- um, áhuga og dugnaði ein- stakra forystumanna eða ein- staklinga innan hreyfingarinn- ar. Þetta gæti með skynsam- legra og betra skipulagi borið hreyfinguna uppi. Þær kröfur sem eru gerðar til forystumanna í hreyftngunni eru miklar og kannski meiri heldur en sanngjamt er miðað við þá aðstöðu sem þeir hafa innan hreyfingarinnar. Verk- efnin blasa alls staðar við en það er hins vegar ætlast til að þetta sé unnið af mjög fáum eða þá að kröftunum er dreift svo gífurlega að miklu minna verður úr starfi en annars gæti verið. Það er verið að vinna sömu störfm á fjölmörgum stöðum. Með breyttu skipulagi og skynsamlegri vinnubrögð- um væri hægt að vinna miklu betur,“ sagði Jón Karlsson. Breytt vinnubrögð skila árangri - segir Magnús Gunnars- son, formaður Vinnuveit- endasambandsins. „Því fer fjarri að verkalýðshreyf- ingin sé máttlaus og lítt framsækin. Ég held að hún hafi hins vegar verið að þróast með umhverfinu eins og allir aðrir og hún hefur gert sér grein fyrir því að þau vinnubrögð sem beitt var hér áður fyrr skila ekki þeim árangri sem menn ætlast til,“ sagði M a g n ú s Gunnarsson, formaður Vinnuveit- endasambands Islands. „í nútíma þjóðfélagi ger- ast hlutimir allt öðm vísi en áð- ur var og því þarf að breyta vinnubrögðum. Það er mín til- Pétur: Hugmyndir um réttlæti í skólamenntaðir kjaramá|um verða starfsmen n ekki búnar ti, af sem enga til- finningu hafa fyrir störfum almenns verkamanns á eyrinni eða í frystihúsinu," sagði Pétur Sigurðs- son, forseti Alþýðusambands Vest- fjarða. „Þessir menn rýna bara í töflur og upplýsingar frá Þjóðhagsstofnun og reikna svo út hvað þjóðfélagið kemst af með því að hafa sem lægst laun hjá láglaunafólki. Það hefur legið fyrir í mörg ár að reyna að breyta skipulagi verkalýðshreyfingarinnar þannig að það séu allir launþegar í sama sambandi. Allir skyldir starfs- menn í sömu verkalýðsfélögunum og helst að allir á einum vinnustað séu í sama félagi. Það er eina ráðið til að gera starfið öflugra og fá hinn al- menna félagsmann til frekari þátt- töku í félagsstarfinu og þá sérstak- lega í sjálfri kjarabaráttunni. Hugmyndir um réttlæti í kjaramál- um verða ekki búnar til af hagfræð- ingum inn á Grensásvegi. Ef að þeir eiga að leggja línuna er mjög líklegt að hinn almenni verkamaður fylgi þeim ekki. Ef þeir færu hins vegar eftir hugmyndum sem kæmu frá grasrótinni þá myndi það sýna sig að styrkur verkalýðshreyfmgarinnar er fyrir hendi. Það er pýramídastjómun á Alþýðusambandinu og verkalýðs- hreyfmgunni og það er akkúrat það sem Vinnuveitendasambandið hefur verið að sveigja okkur að lúta,“ sagði Pétur Sigurðsson. Magnús: Hreyf- ingin verið að þróast með um- hverfinu. í nútíma þjóðfélagi gerast hlutirnir allt öðru vt'si en áður var og því þarf að breyta vinnu- brögðum. finning að verkalýðshreyfingin hafi á síðustu 15 ámm eða svo verið að breyta um vinnubrögð. Það er alveg ljóst að það er vegna ábyrgra vinnu- bragða íslensku verkalýðshreyfing- arinnar í samstarfi við vinnuveitend- ur og ríkisstjóm á hveijum tíma, sem okkur hefur tekist að ná utan um efnahagsmálin eins og við höfum gert. Það hefur ömgglega skilað launafólki margföldum ábata á við það sem vinnubrögð fvrri tíma skil- uðu. í öllum þeim erfiðleikum sem við áttum í margfölduðum við verð- bólguna og settum fjöldann allan af fólki í vandræði vegna þess. Ég held að það sem er að gerast er að verkalýðshreyfmgin er að breyta um vinnubrögð og þau vinnubrögð em að skila árangri. Það er alveg ljóst að einhliða kröfur um prósentu- hækkanir og miklar hækkanir launa skila sér ekki sem bætt kjör til launa- fólks ef það er ekki í takt við þann efnahagslega raunvemleika sem er í landinu á hveijum tíma,“ sagði Magnús Gunnarsson. Reynt að þrengja að hreyfing- unni - segir Krístín A. Guð- mundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags íslands. „Mitt álit er það að verkalýðs- hreyftngin hafi kannski verið í dálít- illi lægð á undanfömum ámm. Ég tel þó að það sé líf í henni en hins vegar fer ekki milli mála að nú er reynt að þrengja að hreyfingunni." sagði Kristín A. Guðmundsdóttir. for- maður Sjúkraliðafélags Islands. „Þegai' flugfreyjur vom núna í sín- um aðgerðum kemur aftur upp þessi umræða um að það þurfi að endur- skoða vinnulöggjöfina. Þá má sjá f málefnasamningi ríkisstjómarinnar að talin er þörf á að endurskoða þessa löggjöf. Þetta er allt á þann veginn að það eigi að taka verkfálls- rétt af fólki eða að minnsta kosti gera

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.