Alþýðublaðið - 28.04.1995, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 28.04.1995, Blaðsíða 13
HELGIN 28. APRÍL -1. MAl' 1995 H ALÞÝÐUBLAÐIÐ 13 gröf sem eiga að breyta lífs- kjörum vinnandi fólks. Og ég tek heilshugar afstöðu með hinum vinnandi stétt- um gegn hinum talandi stéttum sem em alltaf að reyna að leggja skatta á hin- ar talandi stéttir." En ert þú ekki einmitt „hin talandi stétt“ holdi klædd? „Það gera blaðamenn Al- þýðublaðsins. En það sem ég hef leitast við að gera er að hefja mig yfír þrönga stéttarhagsmuni mína og taka mér stöðu með því fólki sem „stjömuskinið stritar" eins og Jónas Hallgríms- son orti. Og verja það fyrir fagna vorkomunni og minna á þá virðingu sem allir hljóta að bera fyr- ir hinu vinnandi fólki. Hins vegar er ekki rétt að fara í kröfugöngu. Það er háð stéttabarátta á Islandi en það er barátta milli hinna talandi stétta þar sem til dæmis blaðamenn Alþýðu- blaðsins, kennarar, félagsmálafröm- uðir og aðrir em og hinna vinnandi stétta. Einnig tekst hinum talandi stéttum að láta greiða niður fyrir sig blöð, leikhúsferðir, sinfóníuhljóm- list, skóla ýmsa, námslán og marg- víslegan annan munað sem hinar vinnandi stéttir standa straum að en njóta oft ekki góðs af.“ En nú hlýt ég að spyrja þig sem kennara við H.I. Guðmundur J. segir í viðtali í blaðinu að hann viti enga vitlausari menn en kennara ■■ Ef þú kaupir stóra Domino's pizzu af brauðstöngum sækir pizzuna, þá færðu Þú getur Ifka hringt og pantað, komið eftir ca. hálftíma og fengið Hannes Hólmsteinn: En það sem ég hef leitast við að gera er að hefja mig yfir þrönga stéttarhagsmuni mína og taka mér stöðu með því fólki sem „stjörnuskinið stritar" eins og Jónas Hall- grimsson orti. aðra pizzu fría. Það tryggir að þú þurfir ekki að bíða DOMINO'S PIZZA Æf STRAUMRA5 s.f Furuvöllum 3-Akureyri Hannes Hótmsteinn Gissurarson er ekki meðal dagskrárefnis á 1. maí, en Alþýðubladinu þótti samt rétt að leyfa honum að liðka málbeinið Af tollheimtumönnum og skrafskjóðum Hannes Hólmsteinn er ekkert á því að hann tilheyri hinni talandi stétt. Hannes, er þessi 1. maí ekki hálfgert píp miðað við það sem hann var hér á árum áður? „Ég held að það sé allt í lagi að fara í skrúðgöngur 1. maí til þess að tala um verkalýðsbaráttu. Um hana hafi þeir einungis lesið? „Það er alveg óþolandi þegar menn f hinum talandi stéttum hreykja sér upp við töflu og teikna skattheimtumönnunum og toll- heimtumönnunum og skrafskjóðun- um sem vilja leggja á það skatta og álögur og stjóma líft þess. Banna því að drekka bjór eins og bindindis- frömuðimir gerðu. Banna því að versla eftir klukkan sex eins og margir aðrir gerðu. Og svo framveg- is.“ Hannes..., brilljant! Takk. VIKINGA LOTTG Vinningstölur 26,041995 j VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING H eaf 6 2 108,180,000 Saf 6 ’hónus 2 727,010 m 5 af 6 12 64.050 04 3(6 625 1.950 IrA 3 af 6 + b<Jnus 2,380 220 BONUSTALA: 8 ) 0, ; 46 ) Heildarupphaeð þessa viku: 220,324,970 UPPLÝStNGAa. SÍHSVARI91-681B 11 i LUKKUUNA 9910 00 - TBXTAVAHP 451

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.