Tíminn - 01.07.1969, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.07.1969, Blaðsíða 4
4 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 1. júlí 1969« VORHAPPORÆTTIFRAMSHCNARFLOKKSINS 100 GLÆSILEGIR VINNINGAR SKRIFST°FA^HR|NGBRAUT 30 Meðal annars: Sumarhús — Ævintýraferð fyrir 2 til Austurlanda — Vélhjól — Mynda- og sýningarvélar — Tjöld — Viðleguútbúnaður — Veiðiáhöld — Segulbands- tæki — Sjónaukar og margs konar sportvörur. DREGIÐ 10. JÚLÍ Nauðsynlegt er að skil fyrir heimsenda miða berist skrifstofunni sem fyrst Einnig má koma uppgjöri fyrir heimsenda miða á afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7 UMBOÐSMENN ÚTI Á LANDI þurfa að póstleggja uppgjör og endursenda óselda miða í síðasta lagi þann dag sem dregið er. Miðar eru ennþá seldir úr veiðihúsinu Austurstræti 1 — Á afgreiðslu Tímans Bankastræti 7 og einnig hjá nokkrum umboðsmönnum úti á landi ÚTBOЮ óskast í gatnagerð og lagnir í Fellunum, 3. hluta, Breiðholtshverfi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 3.000.— króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 15. júlí n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Reykjavík — Sími 22485. Tilboð SMYRILL, Ármúla 7. Simi 12260. SONNAK RAFGEYMAR — JAFNGÓÐIR ÞEIM BEZTU — Viðurkenndir af Volkswagenverk A.G. í nýja VW bíla, sem fluttir eru til Islands. Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v. jafnan fyrirliggjandi. — 12 mán. ábyrgð. Viðgerða- og ábyrgðarþjónusta SÖNNAK-raf- geyma er f Dugguvogi 21. Sími 33155. Auglýsing um veiöileyfi fyrir þjóðgarðslandi á Þingvöllum LJÓSAPERUR Úrvalið er hjá okkúr Frá 1. júlí 1969 hækkar gjald fyrir veiðileyfi í kr. 100,oo. Veiðileyfi eru seld á skrifstofu Hótel Val- hallar og á Þingvallabæ. Þj óðgarðsvörður. Barnaskólastjórum sem fengu tilboð á sl. ári um kaup á barnabók- inni „Smalastúlkan“ til notkunar í lesflokkum, en notuðu sér ekki tilboðið, tilkynnist hér með, að það gildir til 1. september n.k., ef upplagið endist. Bókaútgáfan Rökkur pósthólf 956, R. NAUÐUNGARUPPBOÐ Eftir kröfu skiptaréttar Reykjavíkur fer fram nauðungar- uppboð að Dugguvogi 17, föstudaginn 4. júlí n.k. kl. 13.30 og verða þar seldar ýmsar trésmíðavélar, áhöld og efni tilh. þrotabúi Haralds Samsonarsonar (Valviður sf), svo sem bandslípivél (Ebna), radialsög (Amer), þykktar- hefill (White head). spónapressa, (sænsk), rennibekkur, geirungshnífur (Morso), loftpressa m. tilheyrandi, geir- neglivél með tilh., 5 stk. hefilbekkir, 21 stk. þvingur 15 stk. búkkar, hjólavagn, hillur m, uppistöðum, birki- plankar, tekkspónn og eikarspónn, nóapanplötur, hurðir, efnisafgangar, afsög, o.fl. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Loftpressur — gröfur — gangstéttasfeypa Tökum að okkur allt múrbrot, gröft og sprengingar * húsgrunnum og holræsum, leggjum skolpleiðslur. Steyp- um gangstéttir og innkeyrslur. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar Alfheimum 28. Sim) 33544. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.