Tíminn - 01.07.1969, Blaðsíða 11

Tíminn - 01.07.1969, Blaðsíða 11
ÞMÐJUDAGUR 1. júlí 1969. í DAG TÍMINN n í dag er þriðjudagurmn 1. júlí. — Theobaldus. Tungl í hásuðri kl. 2.54 Árdegisflæði M. 7.20. HEILSUGÆZLA Slökkviliðið og sjúkrabifreiðir. — Sfmi 11100. BManasfmi Rafmagnsveitu Reykja. vikur ð skrifstofutima er 18222. Nætur. og helgldagaverzla 18230. Skolphrelnsun allan sólarhrlnginn. Svarað I sima 81617 og 33744. Hitaveftubilanir tilkynnlst I slma 15359. Kópavogsapótek optð virka daga frð kl. 9—7, laugardaga frð kl. 9—14, helga daga frð ki. 13—15- Blóðbankinn tekur ð mótl blóð- g|öfum daglega Id. 2—4. Næturvarzlan I Stórholti er opin frá mánudegl til föstudags kl. 21 á kvöldtn tll kl. 9 é morgnana. Laugardaga og helgidaga frð kl. 16 á daglnn tll kl. 10 ð morgnana. S|úkrabifrelð I Hafnarfirðl f sima 51336. Slysavarðstofan I Borgarspitalanum er opin allan sólarhringlnn. Að. eins móttaka slasaðra. Siml 81212. Nætur og helgldagalæknfr er sfma 21230. Heigar og kvöldvörzlu I Apotekum, vikuna 21. — 28. iúní, annast Garðsapotek og Lyfjabúðin Iðunn Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgnl, um helgar frá kl. 17 á föstudags- kvöldl til kl. 8 á mánudagsmorgnl Síml 21230. amir sedmit (forystugrein). Óþarft eir að örvænta, eftir Jóhann Hann esson pirófessor. Hefurðu heyrt þessrír? (skopsögur). Kvennaiþættir Freyju. Blóðgjafinn (saiga). Undur og afrek. Flug í fimmtíu ár, eftir Svein Sæmundsson. Ginger stendur í ströngu. Um heimilisiðnað, sam- tal við Gerði Hjörleifsdóttur. •— Nýjar enlendar bæfeur. Blóm Freyju og Maríu, eftir Ingólf Davíðsson. Astagrín. Skemmtigetraunir. Skáld skapur á slcátaborðS, eftir Guðlmund Amiaugsson. Bridge, eftdr Ama M. Jónsson. Ur einu í annað. Stjömu spá fyrir júli. Þeir vitru sögðu o.£L — Ritstjóri er Sigurður Sbúlason. ORÐSENDING Skyndihappdrætti S.F.S.Á. Dregið var í skyndihappdrætti Pramfanafélags Seláss og Arbæjar hverfis á útiskemmíun féiagslns á Árbæjartúni, sunnudaiginn 29. júni M. 24. Vinningar. komu á niúmer: 166 Reiðhjól, 174 Þrihjól. — Vinn- inganna miá vitja í Fóiaigsheimilið, miðvikudaginn 2. júli kl. 8—10 e.h. eða láta vita í síma 81661. Landspítalasöfnun kvenna 1969 Tekið verður á móti söfnunarfé á skrifstofu Kvenfélagasambandsins að Hallv eiga rstö 5um, Túnigötu 14, bl. 3—5 e.h. alla daga nema laugiar daga. — Söfnuinamefnd. Frá Sumarbúðum þjóðkirkiunnar Tilkynning um heimkomu úr Sumarbúðum þjóðkirkjunnar þann 2. júlt — Frá Menntaskólaselinu við Hveraigerði (Reykjakoti) verður lagt af stað kl. 14, og þá komið til Reykjavíkur um kl. 16. — Frá SkáJholti verður lagt af stað M. 13. Væntanlega komið M. 15. — Frá Kleppjámsreyfkjum, Borganfirði verður iagt af stað M. 13. 1 Rvík væmtantega M. 16,30. — Fyrir ailar sumarbúðimar verður komdð að Umferðamiðstöðinni. FÉLAGSLÍF Kvenfélag Hallgrímskirk|u fer í skemmtiferð um Borgarfjörð f neyðartilfellum (ef ekki næst til föstudaigimm 4 júM. Farið verður frá helmilislæknis) er tekið á mótl HaHgrdmskiirlkju M. 9. Konur mega vitjanabeiðnum á skrifstofu lækna talka með sér gesti. Upplýsingar féiaganna I síma 11510 frá kl. milli kL 10—13 og eftir M. 17 í sím 8—17 alla vlrka daga, nema laug um 84919 o® 13593. ardaga, en þá er opln læknlnga. stofa áð Garðastræti 13, á hornl Styrktarfélag vangefinna Garðastrætis og Fischersunds) Konur í Styrktairféiagi vangef- frá ki. 9—11 f.h. siml 16195. Þar inma. Sumarferðategið verður sunnu er eingöngu tekið é móti beiðn- daginm 6. júli n.k. Farið verður um um lyfseðla og þess háttar. í Húsafellsskóg. Lagt af stað frá Að öðru leytl vlsast til kvöld- og bifreiðastæðmu við Kalkofnsveg helgidagavörzlu. M. 8 f.h. stundvislega. Þáitttaka Læknavakt t Hafnarflrðl og Garða tilkynmist á skrifstofu félagsins, hreppl. Upplýslngar t lögreglu Laugavegi 11, simi 15941, í siðasta varðstofunni, stml 50131, og lagi fimmtudaginn 3. júIL — Nefndin slökkvlstöðinnl. slml 51100. Næturvörzlu t Keflavík 1. júlí og Kvenfélag Hallgrímskirkju 2. júlf, annast Arnbjörn Ólafsson. fer skemmtiferð um Borgarfjörð , föstudagimm 4. júii. Farið verður BLÖÐ OG TÍMARIT_______________ frá Hafflgrímskirkju M. 9. Konur '•““1“““■”“—“—mega taiba með sér gestL Upplýs Heimilisblaðið SAMTÍÐIN ingar M. 10—13 og eftir H. 17 í — júlíblaðið er komið út og flyt símum: 14359 Aðalheiður; 13593 ur þetta efni: Þar gamlast BmiiMng- Unia. Krossgáta Nr. Lóðirétt: 2 Snös. Tiitffl 4 Kona 5 Þíða 7 Nitim 9 Potia fraim 11 Svaladrykkur 15 Pugl 16 Vomarbæn 18 Jarm. Ráðninig á gátu nr. 337. Lárétt: 1 Háfur 6 Las 8 Kóf 10 Ata 12 Ær 13 Eg 14 Rak 16 Umil 17 Urr 19 Ölæði. Lóðrétt: 2 Alf 3 Fa 4 USA 5 Skæri 7 Nagli 9 Óra 11 Tem 15 Kul 16 Urð. 18 Ræ. ynv g 0W|7ö - __'JM : zmfmr Lárétt: 1 Fljót 6 Fugi 8 Hrós. 10 Suð 12 Borðhald 13 Samtengimg. 14 Frostbit 16 Mynni 17 Hljóðs 19 25 — Ætlarðu að hiverfa með sól- arfaginu? AMinn? — Æ, þegiðu, Joss! Er ennþá ilamigt tffl þessa böllvalða húss? — Þrír Mlómietrar. — Hveœ f jandámn! Vegurnnn var grýttur og holótt- ur. — Hiwems vegna í fjamdamum getur Franco eQdki motað eátthvað ■atf peniinigumium símium tffl þess að lagia þessa amidstyiggiieigu vegi ykk ar, hvæstá Jimmy. — Það, sem mér geðjaðist stmax bezt að í fari þíniu, var þín. blíða og ettskulega framkoma! — Þú verður að afsatoa — en ég er emtthwalð órólegur. — Ég hfaktoa sannairlega til a@ híiltta semordtti Shepherd! Þeir toomu au'ga á tvo Höigreglu- þjóna, sem stóðu sitt hvoru meg- im við vegimm. — Þeir eru toateðir La Pareja. Þei eru þarma tdl þess að vemnda vetgiflarendur fyrdr ræmdnigjum. — Er mdlkið um þá hér? — Já. Og okkar löigregla er mánast herlið. Við búum alger- letga einamgraðir frá öðru fiólki. Við vinnum aldmed þar sem við erum fædddr og uppaldiir — ég er t.d. fra Aragonden. Ljósin skáru þá í aiugun, þeg- ar stór, svambur bíffl fór famhjá þeim — ároiðamilega etoið af geð- vedtoum mianmd. Hamn ók svo æðis- lega, að Jimmny varð að forða sér yzt á vegarbrúmdma til þess að forða árekstrd. Jimmy bölvaði. — Þetta hlýt- ur að vena leigubídffimm, sem hún fór í uppeftdr. — Nú erum við miæstum komm dr. Ertu með byssuna? — Auíðvitað. Hvað finnst þér að við ættum að gera? — Mjög vimsamlegt af þér að spyrja mrig ráða. — Ég ræð engu hér. Það ert þú, sem stjórnar. Þeir beygðu fyrir næsta horm og voru afflit í einiu bomnir til Casa FkKnidia. Húisið var góðam spotta flrá veginum, þa(ð var smjóhvítt, fertoamtað einis og kassi oig stoar sdig vel úi frá svörtum Hiettum- um. Það var ijós í tv'edmiur her- bergjum. — Akitu flramhjá húsimu, sagðd Romda. — Þú getur faigt bílmium hémia stoamnmt frá. Swo göngum vdð tl batoa. — Og hvað svo? — Lnum í krimg um okfcur og bíðum. Þu bak við húsdð, ég fyr- ir flramiam það. Jdmmy sedit upp í uppdijómaða gdmgiga.ia og brostd bdturiega. — Hún sagði að konam hams hedði sent hianm í bædmn til þess að fliinna Eegleniddn'ga tffl þess að bjóða í samlkvæmdð, sem þau ætl- ulðú að halda í tovöld! Ronda tók upp byssuma, svip- laius oig óútreiknamiLegur. — Bann á enga kionu, sagðd hann. Ruith semidi leiguhlimin í burtu og létti við það. Meistam hluta leið- arimnar hafði hún setið með lok- uð augu. og þó var hiún enniþá óróiieg eftir ferðiea. Henni famnst afflt snúast fyrir aiugunum á sér og húm stóð toyrr um stund tffl þess a@ jafma sig efltár hræðsl- uma. áður en hún fiæri imm í hús- ið. Hún hafði klætt sdg af mikilld vandviiKm Hún var t sfuttum koekttukiói, þröngum í mittið með viðu pilsi. Kjófflinn var hvlt- ur með snaragðgrænum og kórai- rauðum rósum. Um hálsimm hafði hún festina frá Jimmy. Hún vlrtá fiyrir sér húsdð, hedt í kitnmuinum af eftivæinitinigu. Hún var bún að hlaiktoa regllulega mik ið tdl þassa samkvæmis. Þetta var molkkuð stórt tveggja hæða hús. mijialhvítt með svörtum j'ámslám á hurðinni Garðurinn var að þvi hún bezt gaf séð mrjög spámsikur og gróðurmdkffll. Blómaidminn lagði á móti hennd. Mr. Mundy hfaut að vera mjög vel efmum hu- ine fyrst banm hafði ráð á að leigja sér srvona hús, en það var dálítið edmtoennileigt hivað það var af- stoeiktot! Hún var forvitin að vixa hvemndg frú Mumdy lilti út. Hún vonaði að hún mymdi hdtta meglliul'ega sfcemmtleigia menn þama — og alð mimmista fco'std sumdr þeirra væru Spánverjar. Hún gigt veJ huigsað sér smá æviimtýri nueð dötokium, ástríðufull- um Spánveja, sem kanmski . Ned, swona var banmað að hugsa! Hún vaa .affls etoki þamnig. Gömiul lulkt vasrpaðd daufri slkímu yfrr útidyrnar. Um leið oa Ruth nálg'aðlisit dyrnar, voru bæ." opmaðar aiveg hljóðlaust. Húsbónd inm stóð barna og brosti efaku . leiga tffl nenimar. — Kom imn, kom inm, saieði banm með ffleðuilegum áhuga. Þér éruð . . . miss Shepherd? -4 Já,. ég . toem vonam'di etoki of smjamma? —, U»g sjtúitoa eins og þér kem- ur aldxv:; of sn'emmia. Hamm bauð henmi inm i stóra stofú. sem öll var í spönsikum stíl, dö'kkir eitoarveggir, leður- stóiar og þykikar, giitofnar gardíeur. Á einu atf borðumram stóðu margar vínflöskur — Hvað má bjóða yður að dreiktoa? — Sherry, þökk fyrir. Hanm leit á hana ásökunaraug- um. — Það er saigt að ekfcert gen miamn eins þumiglymdam og sherry! Þér eigið að fá eitthvað fjörgandi! Hvermig líst yður á gin, blandað mieð eámihverju. Gim og vermouth, hvað segið þér um það? — Jiá, já, liátið mig bara prófa það. En ekfci otf mikið gin. Hamm snéri bafci í bama meðan banm biamdaði drykkinn, svo hún sá etoká hve máfcið af gini hanm hefflti í giaisið. Hanm var klæddur hvítum smótoinigjaktoa, með breitt. rautt beiti og hálsbindi í sama li'. Hún varð fyrdr vonibriigðum rnieð útfllit hams. Harm hafð'i virzt ung- legiri þar sem hann sat j bílnum. Húrn sá lítoa að hár bams var vand- iega greáitt, þdinmig að það leyndi því að_ haen var stoöfflóttur. — fs? sipurðd hamn. — Já, þökk fyrir. Hanm tök ísmofa úr sffltfurfötu blamdiaði sterkt whisfcy hamda sjáif um sér og bauð henni sigarettu. Sígaretituimiar voru í svartri ösk:u og hann útskýrði: — Sahranie Biack Russi'an. Það er hægt að flá þær í Gíbraitfaro. — Ég bjóst anmiars ekfci við þvd að ég mondd koma fyret af öllum, sagSi nún þegar hanm hafði kveitot í sígarettuinni fyrir hana — Ó, við erum nú einu sinni a Spámi Maniana, manaina og afflt þalð. Er dryktouriinm eims og hano á að vera? Ruth bragðaði á drykfcnnm og fanmst hamm raunar afflt of sterk- ur, en kumrni etoki við að segja það. — Já, þötok fyrir, prýðilegur Hvar er frú Mundy? . . Hamin oemti inn 1 húsið. Hreyf- vngin ga; þýtt hvað sem var Um ledð tautalö; hanm eitthvað, sem hún skildi ekki. Augun í honum voru afflit of litffl og of nálært hivort öðru. og henmi féffl ekki hveruig hanrn horfði á hama. Hún þvi að hinn látni húsbóndi hennar horfði svoraa á hana — og sfcyndi- legia varð hún gripin geiig. — Þér eruð sanmairlega dásam- ieg stúltoa, hrópaði hanm hrifina. — Strax þegar ég kom auga á yður í morgun huigsaði ég. — Þetta er sætasta steipan. sem ég hef séð síðam ég fluttli frá gömlu, góðu Melbourne! —Ég þakkia, sagði hún þurr- lega. — Hve miamga aðma fumduð þér til besis að bjóða í saimtovæm- ið? — Ja, ég heid að það varði nú ekki sériega fjöimianmt hénna. Setjizt nú, stúllkia mín og við skiúl- urn sleppa öllum titlum. Þú saigð- ist heita Ruth, var etoki svo? — Jú, bautaði Ruth og settist tæpast á hrúmima á eimuim hdmma bólstruðu stóla. Hanm settist S'trax á stó'h.'ik:na hjá henmá. — Ég heitt Ralph. Heyrðu, tærediu nu giasið, svu stoal ég bæta í það aftur — Ég ætla áreiðamlega ekki að drekka oi mikið af þessum sterka dirykk hegsaöi Ruth. Hún dreypti rétt aðeims á drykkaum en nieit- aði að cæma giasið i einum teyg. Heniná fanurat hún þegar vera orð in eitthvað undarieg í höfðiinu af því litia'. sem hún var búim að dretoka. — Þe'tta er yndi'stegt hús, sagði hún tii pess að hrydda upp á ein- hverju bægfflegra sam'talsefmá. — Já þai hefur þú rétt fyrir þér! Þeitba er í raiuninni fursta- höll. Komdu hérna og sjáðu. Hanm opnaði breiða vaemgjahuirð í hinum enda stofunimar og lét hana gamga á undan sér inm. Um ieið og hún gekk framihjá homum iagði haan sveitta hönd á bera öxl hemnar Hamn lét höndina liggja þar kyrra og iedddd hama inn í mjög stóa-t herbergi, sem var búið húsgögimunr, eins og sveifnherbergi. Húsgögnáiii vou úr dötokri edk og edmn vaggurimm var spegiffl. Það HLJÖÐVARP Þriðjudagur 1 júlí. 7.00 :Vt..rgunútvarp 12.00 Háuegisútvarp 12.50 Viíi vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við. sem heima sitjum Hugrún skáldkona talar um Aíezander Duff, son skozku daú nna: — fyrsta erindi. 15.00 Miðdegisútvarp 17.00 F ettir. KammertónJeikar 18.00 Þioðlög. Tilkynningar. 18.45 ■'Vðurfregnir. 19.00 F éttir 19.30 ILiglegt mál Bóðvar Guðmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Hvað er iýðháskóli? Þorarinn Þórarinsson t'yrr- verandi skólastjóri flytur erindi. 20.00 L ip unga fólksins flt-' iuann Gunnarsson kynnir. 20.50 ,í»egar timinn lék á mig“. smásaga eftir Einar Loga Einarssou Höfundur Flytur. 21.10 Sintóníuhljómsveit fslands leikur I útvarpssal Stjómandi: PáU P. Pálsson. 21.30 f sjónhending Sveinn Sæmuudsson sér um þáttiun. 22.00 t-. étnr 22.15 v >ðurt. egr.ir. Piíi’.omusík Vitya Cronsky og Victor Balin leika fjór- hent 22.30 4 hljóðbergi. 23.20 F'réttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.