Tíminn - 01.07.1969, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.07.1969, Blaðsíða 5
* >RH>JUDA€rUR 1. júlí 1969. TIMINN Of hægf ekið Kæri Lamdflari! G-efcur þú frætt mig umi það, hvort á íslandi séu til lög um Iá'gmarfcsiu'áða fairartækja á götum og þjóðvegum? ÞaS er oft réttiliega kvartað umdain svokölluðum ökuníðing tcm, æm þeysa um götur og vegi á ofsaihráða og valda sjálf uim sér og öðrum hættu. Af slíkuim ökuníðingum á að tata ökuskírteini — og er alidirei of vel brýnt fyxii' fóltoi að atoa etoki of hraitt. En þáð er stoammt öfgauna á miffi. Þeir eru ékki síður hættuiegir i umiferðiinini, . sem atoa of hægt. Á okkair þröngu og mjóu götum, geta hægfara ökumenn tafið aMa umferð með því að atoa á 15—20 tom. hraða. í slitoum tilfeMum reyna ökumenn fyrir aítan að fara fram úr, en það er nú ektoi allt af auðvelt og hljótast oft slys af. Kg get ságt þér nýfegt riæmi Uiin það, hvernig hægtfara öku nváður jafði alUa umferð um langan tíma, þó að etoki Kíjytist slys af í það skipti. Ég var á leið til Hafniarfjarðar um kvöMmiatarleytið og var tals- verð yntferð á móti. Á undan mér ók vörubifreið á 15—20 km hraða — og var mér enigin ieið að komast firam úr henni, fyiT en komið var yfii' Kópa- vogshálsinn, þar sem umferðdn á móti vair mitoil, Þá hafði myndazt fyrir atft'an mdg löng bilöröð. Eg sagði, að ekki hefði hlot izt slys af í þetta skm, en þáð munaði litlu. Maður verður ,pkTaður“ á svona lúsakeyslu og reynir alllt til að loSmia úr kilemmumni. Á einum stað reyndi ég að flaira fram úr, en b ifreiðastj órtnn, sem kom á mótá, jók skyndddega hraðann, og mátti ektoi muinta miklu, að áiietostur yrði. Að sjálfsögðu er svoaa '„lúsa keyrsla" ekki e-ims mitoið vanda mál, þar sem vegir eru breiðir og e. t. v. tvær atoreinar. En við þekkjum isl. veg-i, á þeirn geta ekki tveir bíílar mætzt. Þess vegna er þörf á því að setja lög uni lógmarkshraða ei-ns og hámarkshraða, ef slík lög eru þá ektoi til. Með fyrinfram þökto fyrir bi-rtinigunia, Ökuþór. Landfari þakkar Ökuþóri fyr ir bréfið. Eftir því, scm Laml- fari bezt veit, þá eru engin lög á íslandi um lágmarkshraða. Það er rétt, sem Ökuþór bend ir á, að hinir hægfara öku- mejiu — þ.t e. ;a. s. þéir, scin aka á M—2(K kúi hraða:?, JS valda ekki síður'; liarttu í um- ferðiiini eiú múir, stídn * aká greiðar. Er fyllsta ástæða til að vekja gaurn að tillögu Öku þórs um lágmarksliraða, a.m. k. á vissum götum og vcgmn, t. d. Hafnarfjarðarveginum. OMEGA PIERPOftT SÍMI 1-44-44 HVERFISGÖTU 103 Er útihurðin veðurbarin og ljót? Ef svo er þá gerum vi'ð hana sem nýja á staðn- um með VIÐURKENNDRI, NÝRRI AÐFERÐ — desolvation — og þekjum hana með þekkt- um fúavarnarefnum. ÚTIHURÐIR s/f., sími 10187 MÚRARAR - HIJSBYGGJENDUR Hjá okkur fáið þið hin vinsælu sjávarefni: • SAND OG MÖL . .. . í steypuna • PÚSSNINGARSAND . . bæði grófan og fínan • SKELJASAND ...... til fóðurs, áburðar eða fegrunar. • FYLLINGAREFNI . .. . í götur og grunna. Kynnið ykkur hagstætt verð og efnisgæði. BJÖRGUN HF. Vatnagörðum — Sími 33255. m MorSingi. I mínu húsi. um við öll myrt einhverja — Verið rólegar frú, það er ekki vist, að hann aetli endilega að myrða yður. giarnan Að minnsta kosti þurfum við ekki að hafa áhyggjur af gamla manninum, hann er ekki morðingi. DREKI g ATOP LATOH TABLE’- 7HEPftAHTöM'SeYME- yOU —INSIDE THERE. \ com OUT OR I’IL )/ PUT A BULLET yOUR GA5 7ANK. = — Lcggist ailir ÍÍÍÍÍÍSÍÍÍÍ 1/4 reyna að stela frá okkur ,,vörunum". Ég rr — Þegiðu. Þossi grímunáungi, ætlar að skal nll — Þið þarna inni, komið út sondi kúlu í benzíntankinn. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIks 5 A VlÐAVANGI Nöldríð hans Bjarna Höfundur Reykjavikmbréfs- ins er komiiin í gamla liey- garðshoniið með nöldrið sitt í seinasta suiiiiudagsblaði Mbl. Það eru enn eiiiu sinni frétta- menn fréttastofu litvarpsins, sem verða fyrir barðinu á lion um. Höfundur Reykjavíkur- bréfsins telur að fréttameim- irnir við útvaipið diagi miög taum Framsóknarmaima og bendir á frásagnir af landbún- aðarráðstefnu iingra Framsókn annanna í Borgarnesi máli sínu til stuðuings. Saunlcikur- hm er hins vegar sá, að frétta slofan gerði ráðstefnu þessari þau skil, sem eðlilegt má telja og ekkert umfram það. Var þar farið algjörlega í sam ræmi við þær reglugerðir scm fréttastofan og fréttamennimir starfa cftir. Síðan ber höfundur Reykja- víkurbréfsins sainan afgreiðslu fréttastofmmar á verzlunar- málaráðstefnu Fulltrúai'áðs Sjálfstæðismamia í Reykjavík og ályktunum hennar. Um þetta segir hami: „Þessar frásagnir eru því furðuiegri sem útvarpið hafði steinþagað um verzlunarmála ráðstefnu Fulltrúaráðs Sjálf- stæðismanna i Reykjavík nú í vetur. Það er engin afsökun fyrir þeirri misinunun, þó að starfsmenn Sjalfstæðisflokks- iirs hafi ekki boðið fregnir fram“. Vildu ekki flíka áiyktununum Þaina upplýsir höf. Reykja- víkurbréfsins það, að forystu menn Sjálfstæðisflokksins hafi ekki áliuga á að bjóða fram fregnir af þessari ráðstefnu. Það er út af fyrir sig ósköp skiljanlegt vegna þess, að álykt anir þessarar ráðstefnu voni nærri því samfelld ádeila á ríkisstjórnina. Morgunblaðið sjálft virtist ekki hafa neinnn sérstakaii áhuga á að rökræða þessar ályktanir í ritstjómar- greinum sínuni og gerði Tím- inn þar mun betur við að minna á ýmsa liði í ályktun- um þessarar ráðstefnu, t.d. það sem sagði um bankapólitíkina og lánsfjárfrystinguna. Það er hæpið, að Bjarna Benedikts- syni og ráðuney’ti hans hafi verið sérstakur greiði ger, þótt þessar ályktanir yrðu Iesnar í útvarpið orði til orðs. Þar má og við bæta, að þetta var lok uð ráðstefna í fulltrúaráði i einu kjördæmi en ekki ráð- stefna, scm var ölluin opin eins og ráðstefnur Framsókn anuanua. En það skiptir ekki höfuðmáli, heldur hitt, að fréttastofa útvarpsins hlýtur að takmarka frásagnir sínar af slíkum ráðstefnuin við þann áhuga, sern forustumenn ráð- stefamia hafa á því að koma fréttum af þeim á framfæri. Höfundur Rcykjavíkurbréfs- ins segir: „Oft hafa aðfinning- ar við fréttaflutning verið bornar fram af misiöfnu til- efni en nú hefur kcyrt um þver bak.“ Það má með sanni segja, að smásmugulegar atliugasemd ir höfundar Reykjavíkurhréfs ins við fréttaflutning hafi nú keyrt um þverbak. Kumuigir menn viðurkenna allir, að þær reglugerðir, sem fréttastofum útvarps og sjóii- varps cr ætlað að starfa eftir, em úreltar og þarf að endur- skoða þær og setja nýjar regl Pramhald á bls 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.