Tíminn - 01.07.1969, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.07.1969, Blaðsíða 15
t ÞRIÐJUDAGUR 1. júlí 1969. TÍMINN 15 x>\QPÍÍATJb 8 § 0 § UTBOÐ Þjóðhátíð Vestmamiaeyja 1969, haldin dagana 8., 9. og 10. ágúst n.k. óskar eftir tilboðum í veitingasölu Boðin er út sala á eftirfarandi: A. Sælgæti og tóbaki. B. Öli og gosdrykkjum. C. Pylsum. D. ís. E. Popcorni og flosi. F. Blöðrum og skrautveifum. Til greina kemur útboð veitingasölu í veitinga- tjaldi, þ.e. sala á kaffi, mjólk, bnauSi og kökum, lunda og sviðum. Nánari upplýsingar ef óskað er, verða veittar í símum 98-1100 eða 98-1792 milli kl. 16 og 18. Tilboð sendist fyrir 15. júlí n.k. til Knatt- spymuféliagsinis Týs co/Aðalnefnd-Útboð, Box 41, Vesitmannaeyjum. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öBum. Knattspyrnufélagið TÝR B e a D NAUÐUNGARUPPBOÐ Eftir kröfu skiptaréttar Reykjavíkur fer fram nauðung. aruppboð að Ármúla 26, laugardag 5. júlí n.k. kl. 10,30 og verður þar seldur tilbúinn fatnaður, kápu- og kjóla- efni, prjónagarn og ýmsar smávöi-ur o.fl. tilhcyrandi þrb. Hringvers h.f., nýlenduvörur, niðursuðuvörur, hrein- lætisvörur, búðarvog, búðarkassi, kælikista, ísskápur, peningaskápur o.fl. tilheyrandi þrb. Valg. Breiðfjörð (verzl. Lögberg), peningaskápur tilh. þrb. Har. Jónasson- ar og auk þess alls konar skrifstofuhúsgögn, skrifborð, stólar, skápar o.fL Greiðsla við hamarshögg. B orgarfóge taemb æ ttið í Reykjavík — PÓSTSENDUWi — AVERY! vélin er auðveld í notkun- verð-tölu er breytt með einu handtaki Stimplar allt að 150 verðmiða á mínútu. VERÐMERKIVÉLIN í ALLAR VERZLANIR ” PLASTPOKARh.f. LAUGAVEGUR 71 SÍMI18454 BÆNDUR ATHUGIÐ Nú er tíminn til að mála og lagfæra íbúðar- og útihúsin að utan. Ákvæðis og tíma- vinna eftir samkomulagi. Ódýr og góð vinna. Einnig óskast veiðidagar í ám og vötnum í sumar. Upplýsingar í síma 52124. Þórir Óskarsson. ^Geymið auglýsinguna). Sveit 14 ára drengur óskar eftir sveitaplássi. Er vanur. Uppl. i síma 21320 frá kl. 9 til 5. HÖTEL GARÐUR Ódýr og góSur matur og glsting 1 fögru umhverfl viS miSborglna. HÓTELGARÐUR * HRINGBRAUT* SÍM115918 Willys óskast Willys óskast, 1955—’56 model. Vinsaml. brmgið í síma 35768. FERÐALYSING Framhald af bls. 8 en maður sá, er hét Snæbjörn giailti, krv'addi til tólf mienn og reiS a eftdr Hallbdirni og mönn- uim há'ns trveim. Þeir hdttust þairna upp á hæðumtnn, og þar féll HaM'björn og menn hamis báðir, en fimm menn af Snæ- birni. Þess veigna voru vörðamn ar hlaðniar, og voru þær í önd- verðu fdmm á öðru hiolti, en þrj'ár á hinu. Sunnan við Hal'lbjiarn'arvörð- ur er Bisbujpsbreikika. Þar and- a'ðist Jón biiskiuip Vídaiín í tjaildi símu, síðsnmars 1720, og þaöan var lík bans bordð á eim- um degi austur SkjaJdbreiðar hraun og um Ilelluskarð, niiðdir í Bisteupstuin'giur tii greftrunar í SteáJlholbi. Fyiigdd Sigríður bisbupsfrú, sem sótt hafði verdð og kom í tj'aldstað litlu eiftir að bann dó, burðar- mönnunum heim í Skálholt. Allmdibliu suinnai- eru Víðiteer og Tröll'hálls, sem giebur í kvæði Gríms Thomsenis, Skúlaskeiði. Niður í Þingivalllasyedt er svo ekið meðfram Samdklujftavatni, millj Ánm'annsifells og Lága- flells, niðuir hrjó Meyjarsæti á Hofimarmaíllöt, og þaðan sem ledlð liggiur vestur Bolabás og um Þingivail'asiveit ofan AI- ntam'nagíár, fram hjá Svartagilli þar sem Markús býr, Brúsastöð um og Kárastöðnm vestrjr Mos- fellsheiði og niður Mosfellsdai. Þetta skulum við alltt leiða aniguim á sunmiudaginin kemur. J.H. LAUGARAS ~ -U* Slm«> n07i OC «815» Rebecca Ögleymanleg amerísk stór- mynd Alfred Hitschcock’s með Laurence Oliver Joan Fauntadne. — islenzkur texti. — Sýnd kl. 5 og 9 18936 Fíflaskipið (Ship of Fools) ísilenzkur texti Afar steemmitileg ný amerísfe stórmynd gerð efdir hinnd flrægu skáldisögu eftdr Katiher ine Amme Porter, mieð úrvaíLs leitouruinum Viiviain Leigh, Ijee Marvin, Jose Ferrer, Oskiar Wemier, Simone Siigmoret o. fl. SýnO ki 5 og 9 Slrr» 1154^3 Herrar mínir og frúr (Signore & Signori) — Islenzkm/[ texti — Bráðsnjöl] os meinfýhdim itölsk-frönsk stórmynd im veiikleika holdsins, gerð af ítalska meistaranum Pietro Germi — Myndm hlaut hin frægu gullpálmaverðlaun í Cannes fyrir frábært skemmt anagildi Virna Lisi Gastone Moschin og fL Böneuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Tónabíó Blóðuga ströndin (Beach Red) Mjög vel gerð og spennandi ný, amerísk mynd 1 litum. — Films and Filming kaus þessa mynd beztu stxíðsmynd áxs- ins. Cornei] Wilde Sýnd kl 5 og 9. Bönnuð rnnan 16 áxa. BIJNAÐARBANKINN cr banki fólksins Lyklarnir fjórir Mest spennandd mynd, sem Þjöðverjar hafa gert eftir styr.iöldina Aðiaálhiiutiv-erte: Guntiher Unigeheuer WaLter Rilla HeUmut Lanige fsienztouir tetii Böunuð innan 14 ára Sýnri 'kl. 5, 7 og 9 Tvífarinn Sé'rstaklega spennandi ný amerisik tevibmynd í liituim. ísl. texti Yud Brynai’er Brttt. Ebland. Bönnuð bömuim inman 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 The Tríp (Hvað er LSD?) — ísl'enzkur texti. — Einstæð og athygldisverð, ný amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Furðul'egri tæknii í ljósum, litum og tónum er beitt til að gefa áhorfendum nokkra mynd af huigarástandi og ofsjónum L S D meytenda. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9 Sln 50T«fl Erfingi óðalsins Ný dönsik giamianmynd í lit- um, gerð etfir steáldsögu Morten Kosch. Sateliaiust gr£n, Létitir söngvar. Mynd fyrir allla fjölsteylduna. Sýnd kl. 9. HMmmw Undrabörnin Mjög speninandi og sérstæð ný, am'erí'sk kvikmynd. Ian Hendry Berbara Ferris — í'siienzkur texti. — Bönnuð innam 16 áxa. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Slml 11175 Ofbeldisverk PAULNEtm, LAURENCE HARVEY, GUURE BLOOM, EDWABD G.ROBINSON pánavisiðn^ Víðfræg bandarísk kvitemynd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. ÚR EYJUM Söguileg hedmMarikivilkmynd um a'tvimnuhætti og bygg® Vestmanmaeyaj. Sýnn Jcr. 5 og 7 Walt Disney-teikniimyndin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.