Morgunblaðið - 06.01.2001, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 06.01.2001, Qupperneq 64
AÐDÁENDAKLÚBBUR Elvis Presleys ætlar aldeilis að gera sér glaðan dag nú í kvöld og halda upp á 66 ára afmæli kóngsins, sem er á mánudaginn. Veislan hefst kl. 21 í Þórshöll og segir Jósef Ólafsson, formaður klúbbsins, að margt skemmtilegt verði á dagskrá og að kvöldið verði meiriháttar flott. „Margir ætla að koma og heiðra kónginn með nærveru sinni,“ segir Jósef, „og allt er klappað og klárt“. Veislan hefst á sýningu þar sem uppistaðan eru söngatriði með lög- um sem Elvis gerði ódauðleg. Fram koma margir æfðustu Presley-söngvarar landsins, auk leynigests sem kemur að skemmta. Síðan hefst dansleikur með André Bachman „Miðaverð er 1.500 kr., allir eru velkomnir og tekið verður vel á móti öllum,“ lof- ar Jósef, sem vonast ekki síður eft- ir ungu fólki í afmælið. „Það er kominn tími til að láta það vita hver Elvis Presley er.“ Hitti Elvis í draumi Meðlimir klúbbsins eru tíu, en hann var stofnaður 14. október sl. og hefur starfsemin verið að þróast síðan. „Við héldum upp á stofndaginn, hæfileikakeppni var haldin 10. og 11. nóvember, og síð- an höfum við verið að undirbúa af- mælishátíðina alveg á fullu,“ segir Jósef Presley einsog hann er gjarnan kallaður á meðal félag- anna. Jósef segir enga kunnáttu í sér- legum Elvis-töktum nauðsynlega fyrir þá sem vilja sækja um inn- göngu í klúbbinn. „Svo á ekkert að vera að herma eftir honum. Það á að boða það sem hann söng, syngja lögin hans og láta vita að hann er á lífi hérna á þessu landi, Íslandi. Það getur enginn hermt eftir Elvis Presley, það er alveg á hreinu. Það getur enginn orðið eins og kóng- urinn.“ Jósef segist hafa lesið grein í Morgunblaðinu þar sem sagt er frá viðtali sem tekið var við Elvis Presley í gegnum miðil rúmu ári eftir að hann dó. „Ég hef mikla trú á þessum miðli, auk þess sem mig hefur dreymt Elvis og hann hefur sagt mér það sama. Í fyrrinótt var ég staddur á tónleikum sem hann hélt, ég fór baksviðs, fékk að heilsa upp á hann og hann talaði við mig. Ég sagði honum að klúbb- urinn okkar væri ekkert að herma eftir honum, hann var mjög ánægður með það og ég sagði hon- um að við værum bara að boða það sem hann bað okkur fyrir hérna á þessu landi. Við komum bara fram í göllum og syngjum lögin sem hann gerði góða hluti með til að gleðja aðra.“ – Vilja einhverjir í klúbbnum halda því fram að Elvis sé á lífi? „Hann er á lífi. Faðir hans keypti búgarð um 20 km frá Graceland og hann býr þar. Í sum- ar verður haldin Elvis-keppni í Ameríku á vegum elsta klúbbsins sem starfræktur er í Englandi. Það getur verið að ég og Héðinn Valdi- marsson guðfaðir klúbbsins okkar förum þangað báðir. Þá ætlum við að fara til Gracelands og ætla ég að kanna þetta allt saman.“ – Og reyna að finna Elvis? „Já, já, ég þarf ekki að leita langt, og ég veit að ég finn hann alveg. Hann býr á þessum bónda- bæ. Hann er þar karlinn og vill fá frið frá fólkinu og slappa af.“ Og það er þá vonandi að Elvis njóti afmælisdagsins rétt eins og aðdáendur hans á Íslandi og sjálf- sagt víðar um veröld. Elvis Presley á 66 ára afmæli Enginn er eins og kóng- urinn Ljósmynd/Egill Egils Héðinn guðfaðir og Jósef formaður hafa í mörgu að snúast fyrir aðdáendaklúbbinn. 64 LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 168 Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 167 Framhald af Pokemon-æðinu sem er enn að gera allt vitlaust í heiminum Einn strákur getur bjargað heiminum! www.sambioin.is Sýnd kl. 1.45, 3.50, 5.55, 8 og 10.10. Vit nr. 178Sýnd kl.1.30, 3.30, 6, 8 og 10.30 Vit nr. 177 Sýnd kl. 1.40, 3.50 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 179 BRING IT ON Hvað ef... Stundum leggur maður allt undir til að ná takmarkinu. Flottir kroppar og dúndur tónlist! BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON Frá M. Night Shyamalan höfundi/leikstjóra „The Sixth Sense“ ÓFE Hausverk.is ÓHT Rás 2 1/2 kvikmyndir.is  HL Mbl Ertu tilbúinn fyrir sannleikann? TÉA LEONINICOLAS CAGE "Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage (Lea- ving Las Vegas, The Rock) og Téa Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd" Sýnd kl. 2 og 4. ísl tal Vit nr. 169 - Sýnd kl. 6 enskt tal. Vit nr. 170 Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 16. Vit nr. 161 Sýnd kl. 10.15. B. i. 12. Vit nr. 176 Sýnd kl. 1.50. ísl tal. Vit nr. 144. Það verða engin jól ef þessi fýlupúki fær að ráða Jim Carrey er ÓHT Rás 2 Mbl 1/2 Radíó X "Honum var gefið tækifæri að skyggnast inn í það líf sem hann hafði áður hafnað. HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi sími 530 1919 þar sem allir salir eru stórir Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B. i. 12. 2 f yri r 1 Hvað er Ikíngut? Fljúgandi ísbjörn? Marbendill? Sæskrímsli? ...eða besti vinur þinn? Ný íslensk ævintýramynd fyrir alla aldurshópa  DV DANCER IN THE DARK „fyndin og skemmtileg“  H.K. DV Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.Sýnd kl. 2, 5.30, 8 og 10.30. Nick Nolte Anjelica Huston Uma Thurman Rómantísk átakamynd frá Mercant og Ivory, þá sem gerðu Dreggjar Dagsins (Remains Of The Day) og Howards End. Sýnd kl. 2 og 5.30. Síð. sýningar. AMANDA PEET ÚR WHOLE NINE YARDS Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 8 og 10.15. Stundum leggur maður allt undir til að ná takmarkinu. Flottir kroppar og dúndur tónlist! ÓHT Rás 2 Fullorðið fólk Vuxna människor G a m a n m y n d  Leikstjóri Felix Herngren og Fred- rik Lindström. Handrit Jon Olof Ågren. Aðalhlutverk Felix Hern- gren, Karin Bjurström, Fredrik Lindström. (120 mín.) Svíþjóð 1999. Myndform. Öllum leyfð. GAMANMYNDIR hafa kannski ekki alveg þótt sterkasta hlið sænskrar kvikmyndagerðar hingað til – þótt vitanlega hafi komið þaðan einstaka glaðning- ur sem sýnt hafi að þeir geta vel slegið á létta strengi, frændur okkar, ef þeir losa örlítið um bindis- hnútinn. Fullorðið fólk er vissulega sænsk mynd, það sér hver sem horft hefur á sænskar myndir áður (og auðvitað líka þeir sem þekkja tunguna). Myndin seg- ir frá Frank sem er sléttur og felldur hamingjusamlega giftur ungur maður á yfirborðinu en und- ir niðri blundar í honum óstjórnleg þörf eftir villtara lífi og villtara sambandi. Hann lætur til skara skríða þegar hann kynnist ungri frakkri listakonu sem hann svalar hvötum sínum með. En góðu ráðin gerast dýr þegar hann áttar sig á því að hann er orðinn ástfanginn af annarri konu en eiginkonunni. Að sænskum sið þá eru vanda- málin vissulega til staðar og hall- ærislegheitin líka. En það sem ger- ir myndina að svo kærkomnum glaðningi er lævís, sprækur og jafnvel á stundum kvikindislegur húmorinn. Fín gamanmynd. Skarphéðinn Guðmundsson MYNDBÖND Laus í rásinni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.