Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 5
VISIR Miövikudagur 30. mal 1979 5 HELMINGI FLEIRI STARFA (HBHABI EN LAHDBÚHAÐI ÞaO er nánast sama hvaOa vöruflokkar eru nefndir, langflestir þeirra eru til meOal danskra iOnaOar- vara. Ef spurt væri, hver væri aðalatvinnuvegur Dana, er hætt við að ýmsir myndu svara: „Landbúnaður”. Það svar er ekki rétt. Iðnaðurinn er númer eitt. Nú vinna helmingi fleiri að iðnaði i Dan- mörku en að landbúnaði, en aftur á nóti má ekki gleyma þvi, að landbúnaðarframleiðslan er grundvöllur undir veigamiklum þætti iðnaðarins, en það er matvælaiðnaðurinn. Auknir möguleikar Niöurfelling tolla og aukiö viöskiptafrelsi á Vesturlöndum hefur oröiö dönskum út- flutningsiönaöi mikil lyftistöng. Frá fornu fari hafa Danir veriö mjög háöir utanrikisverslun, en markaöur þeirra var til skamms tima nær einvöröungu I næstu nágrannalöndum. Meö tilkomu EFTA og siöar meö inn- göngu Dana i Efnahagsbanda- lag Evrópu opnuöust auknir og fjölbreyttari möguleikar fyrir danskan iönaö og er hann sifellt aö hasla sér völl á nýjum og nýj- um sviðum, aö sögn starfs- manna danska iönaöarráösins sem Vlsir ræddi viö. Inger Maria Sörensen og Ole Tillge, starfsmenn danska iönaöar- ráösins spjalla viö tiöindamenn VIsis um danskan iönaö. Industrirádet, eöa iönaöarráöið danska er aö reisa stdrhýsi fyrir starfsemi sina viö Ráöhdstorgiö f hjarta Kaupmannahafnar, nánar tiltekið á horni Vesterbrogade ogH.C. Andersens Boulevard. «»08 0 80» KONCELIC hoflevebandor CEOBG UErsJSEfNJ S WENDEL AS G EORG JENSEN 0STERCADE 40 TLF I I 40 SO COPENHAGEN K. Til marks um hve þarna er um aö ræöa stóran markaö má geta þess, aö á svæöi aöildarrikja EBE búa rúmar 250 milljónir manna. Fjölbreytni danskra iönaöarvara er geysimikil og höfum við íslendingar kynnst henni með þeim varningi, sem fluttur er hingaö til lands og meöal annars er kynntur I aug- lýsingum danskra fyrirtækja i þessu Danmerkurblaöi VIsis. Tvær greinar iönaöarins eru þó áberandi stærstar, annars veg- ar er þar um að ræöa matvæla- iönaöinn, þar sem framleiðslu- verðmæti er mest. og járn- og skipaiönaðinn, sem hefur flest fólk i þjónustu sinni allra danskra iöngreina. Litlum fyrirtækjum vegnar vel Matvælaiönaöurinn er mestur á sviöi niöursuöu, sykurfram- leiðslu og framleiöslu áfengis og bjórs. Járn-og málmiönaöurinn byggir eingöngu á innfluttu hrá- efni, sem notaö er til margvis- legrar framleiöslu. Meöal þess, sem sett hefur svip á þessa iön- grein hin seinni ár er háþróaöur tækjabúnaöur, til dæmis á raf- eindasviöinu. Ef danskur iönaöur er bor- inn saman viö iönaö ýmissa ann- arra iönrikja vekur athygli hve vel litlum og meöalstórum fyr- irtækjum hefur vegnaö i iönaðarframleiöslunni. Iönfyr- irtækin dönsku sem eru á átt- unda þúsund eru fæst mjög stór og má i því sambandi nefna, aö I um 5 þúsund þessara fyrirtækja eru innan viö 50 starfsmenn. Þegar þér komið til Kaupmannahafnar látið þá ekki hjá líða að líta við í aðalverslun Georg Jen- sen á göngugötunni — Strikinu. Hvergi annað eins úrval af Georg Jensen silfurborðbúnaði, öðrum handsmíðuðum silfurmunum, skart- gripum úr silfri og gulli, svo og Georg Jensen smíðisgripum úr ryðfríu stáli, kopar og pjátri. Bestu káup í allri Evrópu. / Franskthótel \ i Kaupmannahöfn, rétt viö Köngsins Nýjatorg, I næsta ná- grenni viö Konunglega leikhúsiö og Alliance Francaise. Hotel Opera hefur til aö bera viröuleik og þokka Parisar- hótelanna eins og þau geröust glæstust um aldamótin — en aö sjálfsögöu meö öllum nútimaþægindum. Hotel Opera er fyrir fólk sem kann aö meta góöan mat og glæst húsakynni. Hotel Tordenskjolds- gade 15 DK-1055 Kopenhagen K Opern Telefon: 0045-1-12 15 19 Telex: 15812 OPERA DK EBE-aðíldin hefur opnað Dönum markað með 250 mllljónum neytenda

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.