Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 34

Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 34
34 VISIR Miðvikudagur 30. mal 1979 FÆST KÚ Á: JarnbrautQrstöðinni og í KTK-bloðsölunni í M iA Amoger Center DANMARK MOKKA Léttur og hlýr, velsniðinn og klæðilegur MOKKA jakki er gersemi fyrir eiganda sinn í risjóttri veðr- áttu íslenska vetrarins. MOKKA er fjárfesting fyrir framtíðina. Hvort það er kápa jakki, eða frakki, þarf að velja flíkina með umhyggju. Við höfum fagfólk á staðnum yður til leiðbeiningar og ef breyta þarf f likinni. Við sérsaumum líka eftir máli ef þér óskið. Hagstæðir greiðsluskilmálar Versiið hjá feidskeranum sjálfum — það tryggir gæð- in. Mangor Mikkelsen er ættaöur frá Skagen á Jótlandi, en,iég er löngu oröinn islenskur" segir hann. ,,Ég er ættaöur frá Skagen á Jótlandi, en kom hingaö til lands fyrir 40 árum. Siöan 1950 hef ég haft fslenskan rikis- borgararétt”, sagöi Mangor Mikkelsen mjólkurfræðingur á Selfossi, i spjalli viö Vísi. „Þegar ég kom hingað í Flóa- búiö, þá voru hér starfandi um 20 Danir. Þaö voru aöeins nokkrir islendingar sem höföu lært mjólkurfræöi á þeim tíma en þeir höföu ýmistlært I Noregi eöa Danmörku”. í hálfkassabil á sveitaböll „Ég hafði heyrt mikið talað um ísland áður en ég kom hing- að. Móðurbróðir minn var giftur Islenskri konu, sem var ættuö „Oft var kált á ttjalla í Tryggvaskála” - seglr Mangor Mlkkelsen sem helur verlð búsettur hðr 140 ár frá isafirði. Hún sagði mér margt um landið og sú mynd, sem ég fékk, var mjög áhuga- verð. Ég varö heldur ekki fyrir vonbrigðum, landiö var fallegt og fólkið gott. ,,Ég hef alla tiö búið á Selfossi og þegar ég kom hingað fyrst þá voru um I50manns hér. Það var aöeins ein gata sem lá i gegn um þorpið. Skemmtanir voru i Tryggvaskála. Þar var oft kátt á hjalla og við vorum strax teknir I hópinn. Þá var farið á sveitaböllin i hálfkassabil, kvenfólkið fékk sæti á bekkjun- um, en við karlmennirnir stóðum aftatyá pallinum.” Löngu orðinn islenskur ,,Ég er löngu orðinn islend- ingur. Konan min er íslensk. Heimilishaldið miðast viö is- lenska siði og venjur, og krakk- arnir okkar eru öll búsett hér á landi”. _kp Fjögur mikilvæg merki í búrekstri Guðbjörn Guðjónsson HEILDVERSLUN Síðumúla 22, sími 85694 Mark Fyrirtæki okkar byggir á áratuga reynslu í þjónustu við bændur. Reynsla okkar byggist meðal annars á aðstoö við hagkvæm innkaup á eftirfarandi vörum: KFK fóðurvörur gæðafóður fyrir allan búfénað. FUNKI loftræstikerfi Viðurkennd loftræsting fyrir hvers konar gripahús. Sérhönnuð kerfi, sem stuðla að auknum afköstum. BAUER haugsugur 2,100 lítra haugsugur fyrirliggjandi. Útvegum allt upp í 6000 lítra haugsugur. Q Mark International Búr fyrir varphænur. Eldisbúr fyrir unga. Erum ávallt reiðubúnir að veita bændum hvers konar upplýsingar og aðstoð í sambandi við fóðurvörur og bútæknivörur. Q Mark International Fóðursíló. 1 Sterkbyggður og vandaður búnaður til fóðurgeymslu, sérstaklega styrkt með tilliti til ísl. veðráttu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.