Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 43

Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 43
VtSIR Miövikudagur 30. mai 1979 Lambasteik á Apropos fslendingar sem leggja leið sína til Kaupmanna- hafnar eru nú öruggir með að geta fengið sér gómsæta lambasteik ef þeir fá heimþrá. Um miðjan maí var veitinga- staðurinn APROPOS opn- aður og þar er meðal ann- ars boðið upp á íslenskt lambakjöt. Það er Sigvaldi Viggós- son sem rekur staðinn og innréttaði hann að miklu leyti sjálfur. Annar fs- lendingur, Einar Guðna- son, er svo matsveinn staðarins. Apropos er til húsa að Gothersgade 19, skammt f rá Kongens Nytorv og er opinn klukkan 10-14 og 17- 24 alla daga vikunnar. f hádeginu eru einkum framreiddir ýmsir smá- réttir en stærri máltíðir að kvöldinu. —SG Sigvaldi Viggósson býftur gesti velkomna á Apropos -----^ smáauglýsinga- sími VÍSIS er 86611 V_______ J Krónborgarkastali á Helsingjaeyri, sem Shakespeare geröi heimsfrægan meö þvf aö láta leikrit sitt um Hamlet gerast þar. Hamlet blrtlst í Krónborg I sumar Ilamlet mun veröa ljóslifandi I Krónborgarkastala á Helsingja- eyri siöari hluta sumars. Hiö viö- fræga leikrit um þennan Dana- prins, sem aldrei var til, veröur flutt I kastalanum, þar sem þaö átti aö gerast. Það er breskur leikflokkur, sem ætlar aö færa upp verkið og er bvi- ist við að um 2000 manns muni geta horft á hverja sýningu í kast- alagarðinum. Sýningarnar munu standa frá 21. ágúst til 5. september, og nafn leikhópsins, sem þær annast, er The Prospect Theatre Company of The Old Vic. MARGAR STJðRNUR Fjölmargar heimsfrægar stjörnur á sviöi ýmissa lista munu koma fram I Tivoli- skemmtigaröinum i Kaup- mannahöfn i sumar. Meðal nafna á dagskrá sumarsins má nefna Birgit Nils- Count Basie son óperusöngkonu, Yehudi Menuhin, Count Basie, Ellu Fitzgerald, Oscar Peterson, Victor Borge, Igor Oistrakh, Vladimir Ashkenasy og Her- mann Prey. Þá munu bæði Sinfóniuhljóm- Ella Fitzgerald í TÍVOLf sveit Lundúnaborgar og Fil- harmoniusveit Israels koma við sögu og einnig Konunglegi danski bailettinn svo að eitthvað sé nefnt. Oscar Peterson BENNECúEIS CIRKUS STAR-TIME 79 Opið frá kl. 10 til 20 Sýningar- tímabil 1/5 til 23/9. na Heimsœkið Danmörku f Legolandi getið þér skoðað heiminn i hnot- skiurn. Legoland er ævintýraheimur fyrir jafnt unga sem aldna. Þar getiö þér dvaliö daglangt og sifellt ber eitthvaö nýtt fyrir augu. Putaland — Sjáiö heiminn meö augum GúIIivers, kúrekabæ- inn Legoredo og margt fleira. Ailtaf eitthvaö nýtt — sýningar, skemmtiatriöi, veitinga- staöir o.s.frv. TEC0LAND. Umhverfis jörðina á einum degi! i I iM Sýningartímabilið nœr frá apríl til október Sýningartimar: daglega kl. 20, miðvikudaga kl. 15 og kl. 20,laugardaga og sunnudaga kl. 16 og kl. 20. Sumarleyfissýningar: (i skólaleyfum) fimmtu- daga kl. 16.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.