Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 6
VÍSIR Miövikudagur 30. mai 1979 6 FJOLBREYTT FRAMLEWSLA DANSKRA SKIPASMWASTOBVA: Alit frá seglskútum upp í rlsa- olíuskip Nær þriöjungur þeirra skipa sem sigla um heimshöfin fyrir afli dieselvéla hefur vélar sem smiðaöar eru I Danmörku eða framleiddar samkvæmt dönsku einkaleyfi. Danir hafa lengi staöiö fram- arlega i hópi þeirra þjóöa sem þekktar eru fyrir skipasmföi og framleiöslu á ýmsum hlutum I skip. Þau er ófá íslensku skipin sem byggö eru i Danmörku, en nú á skipasmföaiönaöur Dana viö nokkra erfiöleika að etja vegna harönandi samkeppni, ekki sist frá Japan. Danir hafa byggt oliuskip sem er tæplega 500 þúsund lestir aö stærö og gefur þaö nokkra hug- mynd um þá möguleika sem skipasmiöastöðvar þar i landi hafa yfir aö ráöa. 1 dönsku stöövunum eru einnig smiöuö farþegaskip og ferjur, isbrjótar, togarar og verksmiöjuskip, svo nokkuö sé nefnt. Siglingar eru ekki aöeins nauðsyn heldur einnig iþrótt og Danir framleiöa mikiö af bátum fyrir sportsiglingamenn, skútur og hraöbáta. Mikiö af þessari framleiöslu fer til ann- arra landa og þykja danskir bátar bæöi sterkir og fara vel I sjó. —SG Skipasmiðaiðnaður Dana á viö erfiðleika að etja um þessar mundir, meðal annars vegna aukinnar sam- keppni frá japönskum skipasmiðastöðvum. Guðmundur Kjærnested um borö I Tý i slöasta þorskastriöi Flögur af fimm varðsKipum smfð- uð f Danmðrku „Af fimm skipum í eigu Landhelgisgæsl- unnar eru fjögur frá Danmörku/" sagði Guð- mundur Kjærnested.skip- herra/ þegar Vísir spurði hann um viðskiþfi Gæsl- unnar við danskar skipa- smiðastöðvar og reynslu af varðskipunum. „Fyrsta dísilskip, sem byggt var fyrir Islendinga.Ægir, var byggt i Danmörku. Þaö hefur sennilega haft áhrif á þá ákvöröun, aö Eimskipafélagiö haföi áöur létiö smfö sín skip I þar I landi og haft af þvi góöa reynslu. Rikisskip lét smiöa Esjuna rétt fyrir striö, skömmu siöar Heklu, Þór 1951, Oöin 1959 og Ægi 1968. Týr var svo smiö- aöur 1 danskri skipasmiöastöö 1975. Danir búa til vönduö skip i há- um gæðaflokki. Ég fylgdist meö smiöi Týs frá upphafi, var reyndar I byggingarnefnd, sem skipuö var af Ólafi Jóhannes - syni vegna smiöarinnar. Viö sendum út lýsingu á kröfum okkar og hugmyndum, sem slðan eru útfæröar á teikni- stofnum I Danmörku. //Islenski klassinn" „Hugmyndirnar á bak viö skipin okkar eru semsagt alis- lenskar. Þessi skip hafa reynst vel og eru auglýst sem „islenski klassinn’.’ 1 fyrra fór ég meö eitt sllkt skip fyrir Danina til Mexi- kó til aö kynna þaö. Þaö vakti athygli I þorskastriöinu hvaö skipin stóöu sig vel og þaö er þvi notaö I áróðursskyni.Mexikan- arnir eru búnir aö vera meö 200 milna landhelgi miklu lengur en viö, en hafa aldrei getaö variö hana. Nú á aö fara aö byggja upp landhelgisgæsluflota og voru þeir aö ihuga kaup á tiu Visismynd: Ó.T. skipum af þessari tegund. Dan- irnir buöu þeim aö þjálfa fyrir þá mannskap á skipin endur- gjaldslaust, enda er þaiö ekki lit- ill ávinningur fyrir þá, ef Mexi- kanarnir kaupa af þeim tiu skip, sem hvert um sig kostar fimm- tiu milljónir danskra króna. Góð lánakjör í Danmörku „Ég var aö óska þess þarna úti aö ég væri á islensku skipi,” sagði Guömundur. „Þetta gætum viö gert rétt eins og Danirnir, bæði smiöaö skipin og þjálfaö áhafnirnar. Það er ekk- ert þvi til fyrirstööu aö viö get- um smlðað okkar varöskip sjálfir, nema lánafyrirgreiöslan. Danska rikiö veitir góöa fyrir- greiöslu á þvi sviöi. Þeir lána til 7-9 ára meö 7% vöxtum og þaö gerir útslagiöi Þegar Týr var byggöur, skipti byggingarhraö- inn verulegu máli, þvi aö okkur lá á. En ég tel aö skip. sem smiöuð eru i Danmörku séu I háum gæöaflokki og það er þaö sem viö þurfum i Landhelgisgæsl- unni. Við þurfum skip, sem eru byggö til aö endast I 25-30 ár, meðan flutningaskip endast 112- 14 ár. Mér þótti llka gott aö um- gangast Danina meðan ég dvaldi þarna. Þeir eru færir iönaöarmenn og vinna vel,” sagöi Guömundur Kjærnested, skipherra. — JM. „Hafa alltaf reynst sam- keppnlsfærlr” Eitt af skipum Eimskips //Danir hafa verið mjög framarlega í skipasmfð- um og flest okkar skip eru dönsk/ annað hvort keypt nýleg eða byggð fyrir okkur" sagði óttarr Möller forstjóri Eim- skipafélags islands í spjalli við Vísi. „Viö höfum boðiö út gegnum þekkt fyrirtæki I Osló.sem hefur sent fyrirspurnir um allan heim. Danirnir hafa alltaf reynst samkeppnisfærir. Þeir eru góöir iönaðarmenn og þau fyrirtæki sem viö höfum skipt viö hafa reynst heiöarleg og traust. Þaö hefur þvi alltaf oröiö raunin aö viö skiptum viö þá. Fyrir nokkrum árum hækkaöi svo mikiö verö á nýjum skipum aö viö gátum fengið tvö nýleg skip fyrir sama verö og eitt nýtt. Viö fórum þvf aö kaupa um það Óttar Möller forstjóri bil tveggja ára gömul skip og þau hafa flest verið dönsk. Þetta eru góö skip, en viö heföum kannski haft þau aðeins ööru vlsi ef viö heföum látiö smlöa þau sjálfir,” sagöi öttarr— jm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.