Morgunblaðið - 19.01.2002, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 19.01.2002, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ ÞUNGAROKKSAÐDÁENDUM til mik- illar gleði mun átrúnaðargoð þeirra flestra, Ozzy Osbourne, og fjölskylda hans leika í nýrri sjónvarpsþáttaröð á sjónvarpsstöðinni MTV. Osbourne- fjölskyldunni, eða the Osbournes, sem hefur göngu sína fimmta mars nk., er lýst sem blöndu af gríni og alvöru. Það eru herra Osbourne og frúin Sharon sem fara með hlutverk í þátt- unum auk tveggja unglingsbarna þeirra, Kelly og Jack, sem leika sig sjálf. Hin rétta ímynd fjölskylduföðurins? Ozzy í alvöru… og gríni HOLLENSKA smámerkið Konkurrent hefur um árabil rekið útgáfuröðina „In the Fishtank“, sem byggist á þeirri hugmynda- fræði að völdum tónlistarmönnum, sem staddir eru á hljómleikaferða- lagi í landinu, býðst að setja á band tónlist að eigin vali, með því skilyrði að upp- tökur taki ekki meira en tvo daga. Sveitir eins og NoMeansNo og June of 44 hafa tekið þátt í þessu verkefni ásamt minna þekktum sveitum. Með merkari niðurstöð- um er þó farsælt samstarf pönk- aranna í The Ex og síðrokkaranna í Tortoise. Og svo þessi plata hér, sem var endurútgefin í maí árið 2001 (kom upprunalega út árið ’99). Áferð plötunnar er, eins og nærri má geta, angurvær og ljúf. Það er tvennt sem stingur mann; eða öllu heldur vaggar manni, hvað helst. Í fyrsta lagi er and- rúmsloftið yfir þessum sex lögum einstaklega innilegt – maður getur nánast snert á kertaljósinu sem al- veg ábyggilega var notað við upp- tökurnar. Í annan stað renna þess- ar tvær sveitir saman í eina, kröftuga heild á lýtalausan hátt. Allt í allt tilraun sem tekst með af- brigðum vel; eitthvað sem er því miður allt of sjaldgæft með uppá- tæki sem þessi.  Tónlist Úr búrinu Low + Dirty Three In the Fishtank (vol. 7) KonKurrent/Low + Dirty Three Lágstemmdu Íslandsvinirnir í Low í at- hyglisverðu samstarfi með ástralska „án söngs“ tríóinu Dirty Three. Arnar Eggert Thoroddsen Lykillög: „Down by the River“ ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Félagar úr Harmonikkufélagi Reykjavíkur leika fyrir dansi. Ragnheiður Hauksdóttir syngur. Gömlu og nýju dansarnir. Dansleikur fyrir alla. BORGARLEIKHÚSIÐ: Jón Gnarr frumsýnir uppistand á Nýja svið- inu laugardag. Sýningin ber heitið Jón Gnarr og er sjálfstætt fram- hald á hinni geysivinsælu sýningu Ég var eitt sinn nörd sem sýnd var leikárið 1999–2000. Með Jóni kemur fram Elín Jón- ína Ólafsdóttir. BREIÐIN, Akranesi: Hljómsveitin Sóldögg leik- ur fyrir dansi. BÚÐARKLETTUR, Borg- arnesi: DJ Skugga-Baldur skemmtir gestum. CAFÉ AMSTERDAM: Hljómsveitin Stóri-Björn (áður Forsom) leikur. CAFÉ ROMANCE: Liz Gammon syngur og leikur á píanó. CATALINA, Hamraborg: Gammel dansk leikur fyrir dansi kl. 23 til 3. DUBLINER: Hljómsveitin Spilafíklar leikur og syngur. GAUKUR Á STÖNG: Sálin hans Jóns míns leikur. Húsið opnað 21. Miðaverð 1.500 kr. GULLÖLDIN: Svensen & Hall- funkel verða í svaka stuði og færa gestum Gullaldarinnar tónlist gull- aldaráranna. Boltinn í beinni. HÁSKÓLABÍÓ: Franskri kvik- myndahátíð Filmundar og Alliance Française er framhaldið. Myndir sem verða sýndar eru La classe de neige (Skíðaferðin) kl. 14; Peut- être (Ef til vill) kl. 16; Princes et Princesses (Prinsar og prinsessur) kl. 18 og Ceux qui m’aiment prendront le train (Þeir sem elska mig taka lestina) kl. 22. HAFURBJÖRNINN, Grindavík: XXX Rottweilerhundar halda tón- leika laugardagskvöld. HLÉGARÐUR, Mosfellsbæ: Þorra- blót laugardagskvöld kl. 19. Veislu- stjóri Páll Guðjónsson, fyrrv. bæj- arstjóri. Örn Árnason skemmtir. Opinn dansleikur með Geirmundi Valtýssyni á eftir sem hefst kl. 23 (1.500 kr. aðeins á dansleik). Borð- apantanir í síma 566 6195 og 566 8215. Verð 3.990 kr. HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Hljómsveitin Spútnik leikur fyrir dansi. KRINGLUKRÁIN: Hljómsveit Rún- ars Júlíussonar leikur fyrir dansi N1-BAR, Reykjanesbæ: Hljóm- sveitin Í svörtum fötum heldur stórdansleik. ORMURINN, Egilsstöðum: DJ dazzi verður í búrinu laugardags- kvöld. 500 kr. inn. RÁIN, Keflavík: Rúnar Þór og Jón Ólafsson, fyrrum bassaleikari Pelican, leika og syngja. SAFNAÐARHEIMILIÐ, Vest- mannaeyjum: Tónleikar með Páli Óskari baritón og Moniku Abend- roth hörpuleikara. Tónleikarnir hefjast kl. 21. Miðaverð 1.200 kr. VIÐ POLLINN, Akureyri: Stulli og Sævar Sverrisson skemmta. VÍDALÍN: Svavar Knútur Krist- insson leikur frumsamda tónlist eftir sjálfan sig ásamt dyggum vin- um. Þetta gerir hann í tilefni af af- mæli sínu en undanfarin sjö ár hef- ur hann fagnað því á þennan hátt, þ.e. með hljómleikum. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is XXX Rottweilerhundar spila í Hafurbirn- inum, Grindavík, í kvöld. 1/2 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 2 og 4. Vit 328 1/2 Kvikmyndir.com strik.is 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. Vit 320 Sýnd kl. 8 og 10.30. Vit 319 Sýnd í Lúxus VIP kl. 2.30, 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 1 og 4. ísl tal. Vit 325 Sýnd kl. 4. Enskt. tal. Vit 307 1/2 RadíóX 1/2 Kvikmyndir.is Tvöfaldur Óskarsverðlaunaha fi í magnaðri mynd sem þú verður að sjá og munt tala um. KEVIN SPACEY JEFF BRIDGES HJ MBL ÓHT Rás 2 DV „Leikararnir standa sig einstaklega vel, ekki aðeins stórleikararnir Spacey og hinn óviðjafnanlegi Bridges, heldur er valið af slíkri kostgæfni í hvert og einasta aukahlutverk, að minnir á Gaushreiðrið.“ SV MBL Sýnd kl. 8 og 10.30. Vit 327Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Vit 333. B.i. 14 ára Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.20. B. i. 16. Vit 329 Rafmögnuð spennumynd þar sem allt er lagt undir Hann mun gera allt til að verja fjölskylduna. Frá leikstjóra Sea of Love kemur fyrsta spennumynd ársins. Með töffaranum, John Travolta (Swordfish, Face/Off), Teri Polo (Meet the Parents), Vince Vaughn (The Cell, Swingers) og Steve Buscemi (Armageddon, The Big Lebowski). FRUMSÝNING Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit 326 Sýnd kl. 2.Ísl. tal. Vit 292  RÚV PLÚS er nýr mjólkurréttur sem sameinar ótrúlega marga kosti. PLÚSStór fyrir þig fyrir þá sem kjósa fáar hitaeiningar fyrir þá sem vilja næringarríka en 99,5% fitulausa fæðu fyrir þá sem vilja ekki viðbættan sykur fyrir þá sem vilja bæta meltinguna og auka innri styrk fyrir þá sem eru með mjólkursykuróþol Leggðu saman kostina – þú kemur út í 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is Allur heimurinn mun þekkja nafn hans strik.is  ÓHT Rás 2  MBL 1/2 RadíóX Sýnd kl. 2 og 8. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B.i 14 ára Ó.H.T Rás2 Strik.is 4 evrópsk kvikmyndaverðlaun . M.a. Besta mynd Evrópu, Besta leikstjórn og Besta kvikmyndataka. Kvikmyndir.com Ein persóna getur breytt lífi þínu að eilífu. Frá leikstjóra Delicatessen SG. DV HL:. MBL 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.30. Tvöfaldur Óskarsverðlauna- hafi í magnaðri mynd sem þú verður að sjá og munt tala um. f l r r r l - fi í ri r r j t t l . „Leikararnir standa sig einstaklega vel, ekki aðeins stórleikararnir Spacey og hinn óviðjafnanlegi Bridges, heldur er valið af slíkri kostgæfni í hvert og einasta aukahlutverk, að minnir á Gaushreiðrið.“ SV MBL KEVIN SPACEY JEFF BRIDGES HJ MBL ÓHT Rás 2 DV La classe de neige kl. 2. Peut-être kl. 4. Princes et princesses kl. 6. Ceux qui m´aiment predront le train kl. 10. 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2 og 4. ísl tal Hann mun gera allt til að verja fjölskylduna. Frá leikstjóra Sea of Love kemur fyrsta spennumynd ársins. Með töffaranum, John Travolta (Swordfish, Face/Off), Teri Polo (Meet the Parents), Vince Vaughn (The Cell, Swingers) og Steve Buscemi (Armageddon, The Big Lebowski). FRUMSÝNING ÞÞ Strik.is ÓHT Rás 2  HL Mbl  SG DV Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8. Edduverðlaun6 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 2, 4 og 6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.