Morgunblaðið - 06.03.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.03.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 2002 9 Lagersala á Fiskislóð 73 (úti á Granda), 101 Reykjavík. Miðvikudaga kl. 14:00 til 18:00 Fimmtudaga kl. 14:00 til 18:00 Föstudaga kl. 14:00 til 18:00 Laugardaga kl. 12:00 til 16:00 Outlet Mikið úrval af skóm á ótrúlegu verði !!! Opnunartími: Peysusett í fallegum vorlitum Síðbuxur, mörg frábær snið Sportlegar dragtir Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. 9. mars Laugardagur Viva Latino, uppselt 16. mars Laugardagur Karlakórinn HEIMIR 30. mars Laugardagur Viva Latino 18. apríl Fimmtudagur Ungfrú Reykjavík Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar. ...framundan Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 - Fax 533 1110 R A D I S S O N S A S , H Ó T E L Í S L A N D I St afr æn a H ug m yn da sm ið jan / 16 47 Nánari upplýsingar um dagskrá og þjónustu er að finna á: www.broadway.is • Netfang: broadway@broadway.is Sýning næsta laugardag 9. mars uppselt! Nýtt! Söngvarar: Bjarni Arason Hjördís Elín Lárusdóttir Guðrún Árný Karlsdóttir Kristján Gíslason Dansleikur á eftir með suðrænni latin-stemmningu fram á rauða nótt! Miðasalan opin alla daga ! HEIMIR KARLAKÓRINN Frábær söngskemmtun og dansleikur me› hljómsveit Geirmundar Valt‡ssonar Mi›asalan er hafin! Laugardagur 16. mars Hafið samband við Guðrúnu, Jönu eða Ingólf Árshátí›ir, rá›stefnur, fundir, vörukynningar og starfsmannapart‡ Fjölbreytt úrval matse›la. Stórir og litlir veislusalir. 12. apríl Föstudagur Viva Latino 19. apríl Föstudagur Eurovisionkvöld Húnvetninga 27. apríl Föstudagur Viva Latino 24. apríl Föstudagur Viva Latino, ath síðasti vetrardagur 3. maí Föstudagur Færeyingakvöld 4. maí Laugardagur Viva Latino 11. maí Laugardagur Viva Latino 24. maí Föstudagur Fegurðarsamkeppni Íslands 15 ára ábyrgð og 15% afsláttur Í tilefni þess að við veitum nú framvegis 15 ára ábyrgð á endurhúðun, veitum við 15% afslátt frá 15. febrúar til loka mars. Notaðu tækifærið og gerðu gömlu munina þína fallega á ný. Álfhólsvegi 67 Sími 554 5820 Opið 16.30-18.00 þri.-mið.-fim.síðan 1969 Listgler í glugga og hurðir Kársnesbraut 93 · 200 Kópavogur · Sími 554 5133 • Er prýði á sérhverju fallegu húsi • Hindrar að horft sé inn á þig • Hleypir birtunni óhindrað í gegn • Er sérsmíðað eftir þínum óskum LISTGLER Veitum faglega ráðgjöf við val á gleri Þumalína engu lík, örugg og traust í tugi ára Póstsendum, s. 551 2136 Þumalína hefur opnað nýja búð á Skólavörðustíg 41 10-50% afsláttur af MEÐGÖNGUFATNAÐI Skólavörðustíg 41 Opið kl. 13-18 Pósthússtræti 13 Opið kl. 10-18 FLUGMENN Flugleiðaþotunnar sem hætti skyndilega við lendingu á Gardemoen-flugvelli í Noregi í jan- úar sl. verða ekki að störfum á með- an flugslysanefndir Noregs og Ís- lands rannsaka atvikið sameiginlega. Guðjón Arngrímsson, upplýsinga- fulltrúi Flugleiða, sagði við Morgun- blaðið að við rannsókn málsins hefði komið í ljós að um alvarlegra atvik hefði verið að ræða en í fyrstu var talið. Um er að ræða flugstjóra og flugmann vélarinnar. Guðjón sagði að þetta væri almenn vinnuregla fé- lagsins í málum sem þessum. Umrætt atvik varð 22. janúar sl. er Boeing-vél Flugleiða var á lokamíl- um aðflugs að Gardemoen-flugvelli við Osló, en vélin var í blindflugi. Flugmennina grunaði þá skyndilega að bilun væri í aðflugsbúnaði og ákváðu að hætta við lendingu, flugu einn hring og lentu svo vélinni heilu og höldnu. Farþegar um borð voru langflestir Norðmenn og urðu þeir óttaslegnir er vélin hætti við lend- ingu og hækkaði skjótt flugið. Þormóður Þormóðsson, formaður Rannsóknarnefndar flugslysa, tekur þátt í rannsókninni með Norðmönn- um. Hann sagði óvíst hvenær rann- sókn lyki en verið væri að vinna úr upplýsingum úr flugrita vélarinnar og öðrum gögnum sem hefðu borist. Rannsóknastofnun flugslysa í Nor- egi stýrir rannsókninni en Þormóður á sæti í nefnd sem skipuð var vegna atviksins. Flugmennirnir ekki að störfum á meðan rann- sókn stendur Atvikið við Garde- moen-flugvöll í Noregi HÆSTIRÉTTUR hefur fellt úr gildi gæsluvarðhaldsúrskurð Hér- aðsdóms Reykjavíkur yfir konu sem grunuð er um aðild að umfangsmiklu amfetasmínsmygli hingað til lands. Málið kom upp í lok janúar þegar lagt var hald á 5 kg af amfetamíni og í kjölfarið voru þrír menn og ein kona úrskurðuð í gæsluvarðhald. Héraðsdómur hafði að kröfu lög- reglunnar í Reykjavík úrskurðað konuna í áframhaldandi gæsluvarð- hald, þó ekki lengur en til 8. apríl. Hæstiréttur féllst á að fyrir hendi væri rökstuddur grunur um að kon- an hefði gerst sek um fíkniefnabrot en taldi að lögreglan hefði ekki fært viðhlítandi rök fyrir því að hlutur hennar í málinu væri slíkur að áframhaldandi gæsluvarðhald væri nauðsynlegt með tilliti til almanna- hagsmuna. Einn sakborningur situr í gæslu- varðhaldi vegna málsins. Kona leyst úr gæslu- varðhaldi Ókeypis lögfræðiaðstoð öll fimmtudagskvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012 Orator, félag laganema ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.