Morgunblaðið - 23.07.2002, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 23.07.2002, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 2002 37 Bílstjórar Okkur vantar „trailer“-bílstjóra og bílstjóra til afleysinga. Upplýsingar í síma 565 3140. Klæðning ehf., Bæjarlind 4. Kennarar óskast Flensborgarskólinn ítrekar auglýsingu sína eftir kennurum. Um er að ræða kennslu í sérgreinum upplýs- ingatæknibrautar (1 staða); efnafræði (1/2 staða) og stærðfræði/náttúrufræði (1 staða). Umsóknarfrestur er til 30. júlí. Ekki er sótt um á sérstökum eyðublöðum. Um launakjör gilda samningar opinberra starfmanna. Upplýsingar veitir aðstoðarskólameistari í síma 861 4856. Skólameistari. Rótgróin barnafataverslun í miðbænum óskar eftir starfskrafti við af- greiðslustörf. Vinnutími 13.00—18.00 og laug- ardagar eftir samkomulagi. Þjónustulund, heið- arleiki, reynsla og samviskusemi skilyrði. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar til augl.deildar Morgunblaðsins fyrir 29. júlí merktar: „Börn — 2907“. ATVINNUHÚSNÆÐI Grandavegur 47 - til sölu eða leigu Í húsi aldraðra við Grandaveg er til sölu eða leigu hentugt húsnæði fyrir verslun, heilsurækt, sjúkranudd og/eða sólbaðs- stofu, alls 269 fm á jarðhæð. Húsnæðið er laust með skömmum fyrirvara. Ársalir ehf., fasteignamiðlun, sími 533 4200 eða arsalir@arsalir.is FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Shogi-keppni Shogi-mót verður haldið lau. 17. ágúst, kl. 9.00—17.00, í húsakynnum japanska sendi- ráðsins á Hótel Sögu. Mælt verður með sigur- vegara mótsins til japanska shogi-sambands- ins sem býður honum/henni til alþjóðlegu shogi-keppninnar í Tókýó næstkomandi októ- ber. Keppendur eru beðnir um að skrá sig fyrirfram í mótið. Umsóknareyðublað ásamt frekari upp- lýsingum fæst hjá japanska sendiráðinu, sími 510 8600, japan@itn.is . Sendiráð Japans. HÚSNÆÐI ÓSKAST Sérbýli óskast til leigu Til leigu óskast sérbýli í vesturbæ/Seltjarnar- nesi, með eða án húsgagna. Traustur leigutaki. Fyrirframgreiðsla. Uppl. veitir Ragnar Tómasson í síma 896 2222 — netfang: ragnar@samningar.is . TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð BÚR-29 Búrfellsstöð Hreyfibúnaður fyrir inntaksloka Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í hönnun, efni, smíði og afhendingu FOB í norður-evrópskri höfn á vökvadrifnum hreyfi- búnaði fyrir inntaksloka við hverfla Búrfells- stöðvar í samræmi við útboðsgögn BUR-29. Búnaðurinn samanstendur af háþrýstum vökva- dælum, þrýstigeymun, tjökkum og tilheyrandi stjórnbúnaði í sex sjálfstæðum einingum. Afhendingu búnaðar skal að fullu lokið þann 15. apríl 2003. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, innkaupadeild, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 23. júlí nk. gegn óafturkræfu gjaldi kr. 2.000 fyrir hvert eintak. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 30. ágúst 2002 kl. 11:00 á sama stað, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.TILKYNNINGAR 400 kV Sultartangalína 3, Sultartangi — Brennimelur Mat á umhverfisáhrifum — úrskurður Skipulagsstofnunar Skipulagsstofnun hefur úrskurðað samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrif- um. Fallist er á, með skilyrðum, byggingu 400 kV Sultartangalínu frá Sultartanga að Brenni- mel samkvæmt öllum framlögðum kostum eins og þeim er lýst í framlögðum gögnum framkvæmdaraðila. Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is . Úrskurð Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 23. ágúst 2002. Skipulagsstofnun. Sumarferð Dómkirkjunnar Fimmtudaginn 25. júlí verður farin árleg ferð eldri borgara. Farið verður frá safnaðarheim- ilinu, Lækjargötu 14a kl. 13.00. Ekið verður að Reykholti í Borgarfirði, þar sem verður helgistund og staðarskoðun. Kaffiveitingar verða í Varmalandi. Heimkoma er áætluð kl. 19.00. Innritun í síma 520 9700 mánudag og þriðju- dag kl. 10—12. Gjald er kr. 1.000. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Frysti- og sláturhús, Þykkvabæ, þingl. eig. Sláturhús Hellu hf., gerðar- beiðandi Djúpárhreppur, þriðjudaginn 30. júlí 2002 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 22. júlí 2002. ÝMISLEGT Myndir frá Reykjavík Óskum eftir myndefni úr sögu Reykjavíkur (ljósmyndir, filmur og fleira) fyrr á öldinni, eink- um kreppu- og stríðsárum. Greitt verður fyrir afnot. Nánari uppl. í síma 699 1810, Gunnar. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA ■ www.nudd.is FÉLAGSLÍF 24. júlí, miðvikud.: Drauga- tjörn á Hellisheiði, um 3 klst. Brottför frá BSÍ kl. 19.30 með viðkomu í Mörkinni 6. Verð 1.200/1.500. 28. júlí, sunnud.: Ok við Kaldadal (1.198 m ). Brottför frá BSÍ kl. 10.30 með viðkomu í Mörkinni 6. Verð 2.200/2.500. Verslunarmannahelgi með FÍ: Fjölskylduhelgi í Þórsmörk 2.—5. ágúst; göngur, leikir, grill. Hraðganga um Laugaveginn 2.—5. ágúst. Fossar í Þjórsá 3.—4. ágúst. Lónsöræfi 31. júlí—3. ágúst (uppselt). Þjórsárver 2.—7. ágúst (uppselt). Kjalvegur hinn for- ni 7. ágúst, nokkur sæti laus. Sími FÍ 568 2533. www.fi.is, texta- varp RUV bls. 619. R A Ð A U G L Ý S I N G A R mbl.is ATVINNA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.