Morgunblaðið - 24.04.2003, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 24.04.2003, Blaðsíða 74
74 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i. 14. Sýnd kl. 8 og 10.20.Sýnd kl. 2, 4 og 6. B.i. 12 Sýnd kl. 2, 4 og 6. ísl. tal. 400 kr. HL MBL HK DV Kvikmyndir.com  X-97,7 Þetta var hin fullkomna brúðkaupsferð... þangað til hún byrjaði! Frábær gamanmynd sem fór á toppinn í Bandaríkjunum. Þrælfyndin og skemmtileg mynd með Ashton Kutcher úr Dude Where´s My Car og Brittany Murphy úr 8 Mile. Traust, svik og blekkingar. Í heimi leyniþjónust unnar er ekki allt sem sýnist. Sýnd kl. 1.40, 3.45, 5.50, 8 og 10.10. 400 kr Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14. Sýnd kl. 3 og 5.30. kl. 4, 6.30 og 9.30. Miðasala opnar kl. 13.30 Sýnd kl. 4 og 6. Tilboð 400 kr. 400 kr Þrælfyndin og skemmtileg mynd með Ashton Kutcher úr Dude Where´s My Car og Brittany Murphy úr 8 Mile. Traust, svik og blekkingar. Í heimi leyniþjónustunnar er ekki allt sem sýnist. Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 14.Sýnd kl. 8 og 10. Frábær spennumynd sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Frábær gamanmynd sem fór á toppinn í Bandaríkjunum Þetta var hin fullkomna brúðkaupsferð... þangað til hún byrjaði! Sýnd kl. 5.50. Sýnd kl. 4. SAMA hvað er reynt, sama hverjir sendir eru honum til höfuðs, ástsjúk ungmenni, morðóður draumafang- ari eða harðsvíraðir naglar úr bandarísku leyniþjónustunni. Eng- um tekst að ná Jóa enska, enda eng- inn venjulegur náungi þar á ferð, heldur einstakt valmenni í þjónustu hennar hátignar, Bretadrottningar. Þrátt fyrir að hafa dalað þónokkuð frá því um síðustu helgi er Jói enski, með Rowan Atkinson í aðalhlut- verki, enn langvinsælasta mynd landsins með tæplega 3 þúsund gesti. „Vissulega erum við sáttir að vera á toppnum aftur með Jóa enska aðra helgina í röð, en við vitum líka að við hefðum getað fengið fleiri á hana ef veðrið hefði ekki verið svona svakalega gott alla páska- helgina,“ segir Christof Wehmeier hjá Sambíóunum og Háskólabíói. Nýju myndirnar þrjár raða sér í sætin þar á eftir. Best þeirra gekk gamanmyndin Nýgift. Tæplega 2 þúsund manns sáu helgina en að sögn Guðmundar Breiðfjörð hjá Norðurljósum sóttu hana samtals rúmlega 4 þúsund yfir páskahelgina löngu en myndin var frumsýnd á miðvikudag fyrir páska. „Við erum ánægðir með þessa opnun og skiptir þar tímasetningin miklu máli því það var kominn tími á unglingagam- anmynd með rómantísku ívafi. Myndin fór á toppinn í Bandaríkj- unum og spyrst vel út hér heima.“ Hinar nýju myndirnar eru Steph- en King-myndin Draumafangarinn og Nýliðinn með Al Pacino og Colin Farrell. Nú á sunnudaginn kemur lýkur formlega vel heppnaðri kvik- myndahátíð sem staðið hefur yfir í Regnboganum undanfarnar vikur. Að sögn Guðmundar Breiðfjörð höfðu yfir 4 þúsund manns sótt myndir hátíðarinnar á sunnudaginn var, þegar hátíðin hafði staðið yfir í 10 daga. Hann segist gera ráð fyrir að þegar upp er staðið verði því yfir 6 þúsund manns búin að sækja há- tíðina, sem sé alveg frábært. Guð- mundur segir að aðsóknin hafi verið jöfn og góð á myndirnar, alla daga vikunnar, best hafi þær þó gengið Í keilu fyrir Columbine, 28 dögum síðar, Glæpir föðurins, Góða stelp- an, Elska þig að eilífu og Gamlir karlar í nýjum bílum. Guðmundur segir þessi jákvæðu viðbrögð við 101 kvikmyndahátíð renna stoðum undir að hún geti orð- ið að árlegum viðburði, sem hljóta að teljast gleðitíðindi fyrir fylgj- endur fjölbreyttrar bíóflóru hér.                           ! "  # $   $  #% &" &   '  (# )     #%  '     $  * # $) #+' ,- .                       !" !  #    $$     %& #  ' (  #   * +  #  ,-            ./ #    0               / - - -  0 1 / 2 3 4 // 5 /4 / 6  /1 /0 /6 .!   / / / 2 5 3   3  1 2 // 4 4 /6 0 // 3 7 7"'  ''&'"  #  8  '4 '   !9 8 ':' ' 8 6; #/8 / !<' #%78 9,%!!: &!  : ; ,.7!: <=!8%78: > =%78 #=%78: ? %  %78 &!   #%78 9,%!!: ; : &!  : <=!8%78 #=%78: ? %: %78 > =%78: #=%78: %78 #%78 &!   <=!8%78 <=!8%78 > =%78: #=%78: %78 #=%78 #=%78: -@ 78 ; ,.7!  <A.7! ? % #%78 9,%!!: ; : &!   #%78 ; : &!  : ; ,.7!: <=!8%78 #%78 9,%!!: &!  : ; ,.7!: <=!8%78 #%78 9,%!!: ; ,.7! #=%78 #%78 9,%!! <=!8%78 ? % #%78 9,%!!: ; ,.7! Enginn nær Jóa enska Turtildúfunum nýgiftu tókst ekki að afvopna Jóa enska.skarpi@mbl.is BORGARDÆTUR héldu sína fyrstu tónleika árið 1993 á Hótel Borg, fyrir nákvæmlega tíu árum síðan. Því verður að sjálfsögðu fagnað á sama stað í kvöld með stórtónleikum þar sem radd- böndin sex verða þanin út og suð- ur og fram og aftur í tíma. Gömul lög verða pússuð upp og sex „nýj- um“ snarað fram. „Þetta átti nú bara að vera eitt kvöld upphaflega,“ segir Berg- lind Björk hin kátasta og hlakkar auðheyranlega til að gleðjast á þessum tímamótum. „Tíu árum síðar eru þrjár plötur að baki og börn, barnabörn og ég veit ekki hvað og hvað!“ Berglind segist ekki kunna skýringar á þessu langlífi, aðra en þá að þetta hafi bara orðið svona „skemmtilega vinsælt“. Hún segir þær stöllur hvíla þessa sveit reglulega enda séu þær allar uppteknar við önnur verkefni. Aðspurð um hvort ekki sé kominn tími til að taka upp nýja plötu segir hún það vel geta orðið og það jafnvel í haust. „Það er svona verið að skoða það um þessar mundir. Það er ýmislegt nýtt að gerast hjá okkur og við erum farnar að færa okk- ur nær í tíma – komnar á sjöunda áratuginn og farnar að heilsa Supremes og skyldum sveitum,“ segir Berglind Björk. Borgardætur 10 ára á sumardaginn fyrsta Átti bara að vera eitt kvöld Afmælistónleikar Borgardætra hefjast kl. 21.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.