Morgunblaðið - 24.10.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 24.10.2003, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Handflatningsmaður Óskum eftir að ráða vanan handflatningsmann í fiskverkun Upplýsingar gefur Þórarinn í síma 892 0117. Þróttur ehf., Grindavík. Löglærður fulltrúi Lögfræðiskrifstofa óskar að ráða löglærðan fulltrúa. Réttindi til málflutnings fyrir héraðs- dómi áskilin, en starfið mun felast í hefðbundn- um lögfræðistörfum, m.a. málflutningi. Góð vinnuaðstaða í boði. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa á starfinu, skulu skila umsókn til auglýsingadeildar Morgun- blaðsins í umslagi, merktu: „Fulltrúi“. Sölumaður Við hjá versluninni Timberland óskum eftir glaðlegum starfsmanni í hlutastarf. Reynsla af sölumennsku og nákvæmni í vinnu- brögðum skilyrði. Upplýsingar hjá verslunarstjóra í verslun okkar í Kringlunni. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Kælitæknifélag Íslands Kolsýra - er hún kælimiðill framtíðar? Ráðstefna Kælitæknifélags Íslands á Grand Hótel í Reykjavík nk. laugardag 25. október kl. 13.30 - 16.30. Dagskrá: Setning ráðstefnu Jón Torfason, Kælitæknifélag Íslands. Notkun á fljótandi lofttegundum sem kælimiðli Vilberg Sigurjónsson, Ísaga. Kolsýra sem kælimiðill - hvers vegna? Gauti Hallsson, Kælismiðjan Frost. Kolsýra - kælimiðill fyrir skip og verslanir Alexander Chor Pachai, York Refrigeration í Danmörku. Umræður og fyrirspurnir. Ráðstefnustjóri: Jón Torfason. Kópavogsbúar Fundur um málefni Kópavogs Sjálfstæðisfélag Kópavogs býður Kópavogs- búum í opið hús á laugardagsmorgnum milli kl. 10.00 og 12.00 í Hamraborg 1, 3. hæð. Á morgun, laugardaginn 25. október, mun Gunnar I. Birgisson, alþingismaður og for- maður bæjarráðs Kópavogs, m.a. ræða um endurskoðaða fjárhagsáætun og stöðu og horfur í málefnum Kópavogs. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. LÓÐIR Auglýsing um lausar lóðir í Flatahverfi á Akranesi Lausar eru til umsóknar íbúðarhúsalóðir í klasa 1 og 2 í Flatahverfi á Akranesi. Frestur til að skila inn umsóknum er til og með 31. október 2003. Um er að ræða 13 lóðir fyrir einbýlishús, 3 lóðir fyrir parhús (6 íbúðir) og 2 lóðir fyrir fjölbýlishús. Vinnureglur og umsóknareyðublöð eru á heima- síðu Akraneskaupstaðar og er slóðin www.akranes.is. Jafnframt er þar að finna upp- drætti og upplýsingar um byggingarskilmála. Gögn liggja einnig frammi á skrifstofum Akra- neskaupstaðar, Stillholti 16-18, 3. hæð og á skrifstofu tækni- og umhverfissviðs, Dalbraut 8. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu tækni- og umhverfissviðs á Dalbraut 8. Umsóknir berist á skrifstofur Akraneskaupstað- ar, Stillholti 16-18, 3. hæð. Sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Bogabraut 9, Skagaströnd, ehl. gerðarþola, þingl. eig. Davíð Bragi Björgvinsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., fimmtudaginn 30. október 2003 kl. kl. 10:00. Efstabraut 5, Blönduósi, þingl. eig. Tréver ehf., gerðarbeiðendur Prentsmiðjan Oddi hf. og Þak- og glertækni ehf., fimmtudaginn 30. október 2003 kl. 11:00. Þorfinnsstaðir, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Ágúst Þormar Jóns- son, gerðarbeiðandi Sparisjóður Húnaþings og Stranda, fimmtudag- inn 30. október 2003, kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 24. október 2003. Bjarni Stefánsson, sýslumaður. Ungt fólk í Evrópu Styrkjaáætlun ESB Næsti umsóknarfrestur er 1. nóvember 2003. Hægt er að sækja um styrk hjá UFE fyrir 1. nóvember vegna verkefna sem eiga að hefjast á tímabilinu 1. febrúar 2004— 30. júní 2004. UFE styrkir fjölbreytt verk- efni, má þar nefna ungmennaskipti hópa, sjálfboðaþjónustu einstaklinga og frumkvæðisverkefni ungmenna. Öll umsóknarform er að finna á www.ufe.is . Landsskrifstofa Ungs fólks í Evrópu, Pósthússtræti 3-5, 101 Reykjavík, sími 520 4646 — ufe@itr.is TILKYNNINGAR Tvöföldun Vesturlands- vegar frá Víkurvegi í Reykjavík að Skarhóla- braut í Mosfellsbæ Mat á umhverfisáhrifum — athugun Skipulagsstofnunar Vegagerðin hefur tilkynnt til athugunar Skipu- lagsstofnunar matsskýrslu um tvöföldun Vesturlandsvegar frá Víkurvegi í Reykjavík að Skarhólabraut í Mosfellsbæ. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 24. október til 5. desember 2003 á eftirtöldum stöðum: Á bæjarskrifstofum Mosfellsbæjar, í Folda- safni, Grafarvogi, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun. Matsskýrslan er aðgengileg á heimasíðum Vegagerðarinnar: www.vegagerdin.is, Alta: www.alta.is, Mosfellsbæjar: www.mosfellsbaer.is og Reykjavíkurborgar: www.rvk.is . Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 5. desember 2003 til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást enn- fremur nánari upplýsingar um mat á umhverf- isáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 106/2000. Skipulagsstofnun. Í Hafnarfirði búa um 21 þúsund manns. Bærinn stendur í fallegu umhverfi hrauns og kletta. Hafnarfjörður hefur þá bæjarsál sem einkennir búsetu við sjó og státar um leið af hagkvæmni stærðarinnar og staðsetningar í jaðri höfuðborgarsvæðisins. Það er gott að búa og starfa í Hafnarfirði. Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi fyrir „Kirkjugarðinn í Hafnarfirði“ Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 14. október 2003 að auglýsa til kynningar breytingu á deiliskipulagi fyrir „Kirkjugarðinn í Hafnar- firði“ í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Breytingin felst í því að gerður er nýr byggingarreitur fyrir þjónustuhús, einnig hefur fyrirkomulagi stíga og bílastæða verið endurskoðað. Breytingin verður til sýnis í Þjónustuveri Hafnarfjarð- arbæjar Strandgötu 6, 1. hæð, frá 24. október - 24. nóvember 2003. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Önnu Margréti Tómasdóttur, arkitekt, á skipu- lags- og byggingareftirlitsdeild. Þeim, sem telja sig hagsmuna eiga að gæta, er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breyt- inguna og skal þeim skilað skriflega til skipulags- og byggingareftirlitsdeildar í Hafnarfirði, Strand- götu 8-10, eigi síðar en 9. desember 2003. Þeir, sem ekki gera athugasemd við breytinguna, teljast samþykkir henni. Umhverfis- og tæknisvið Hafnarfjarðar. SMÁAUGLÝSINGAR ZEN HUGLEIÐSLA Námskeið í Zen hugleiðslu verð- ur laugardaginn 25. október kl. 10.30. Upplýsingar og skráning í símum 562 1295 og 697 4545. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 1  18410248  8½ O I.O.O.F. 10  18410208  Fr. I.O.O.F. 12  18410248½  Ma. 9.I. Í kvöld kl. 20.30 fjallar Kristinn Ágúst Friðfinnsson um kristni í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15-17 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjón Hjalta Þorkels- sonar sem verður með kynningu á rómversk-kaþólsku kirkjunni. Á sunnudögum kl. 17-18 er hug- leiðingarstund með leiðbeining- um fyrir almenning. Guðspekifélagið hvetur til sam- anburðar trúarbragða, heim- speki og náttúruvísinda. Félagar njóta algers skoðanafrelsis. www.gudspekifelagid.is ATVINNUAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is DILBERT mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.