Morgunblaðið - 21.12.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.12.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 2003 9 Má bjóða þér SEKONDA 11.490,- 9.990,- 8.690,- 9.990,- 9.990,- 9.690,- Jólati lboð Laugavegi 62, sími 551 4100 · Grindavík, sími 426 8110 Gilbert Ó. Guðjónsson úrsmiður Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Nú bjóðum við síðustu sætin í sólina 6. og 13. janúar í 1, 2 eða 3 vikur til Kanaríeyja á hreint ótrúlegu verði. Beint flug til Kanarí og þú getur notið 25 stiga hiti á Kanarí í janúar, og hér er auðvelt að njóta lífsins við frábærar aðstæður. Spennandi kynnisferðir í boði á meðan á dvölinni stendur og að sjálfsögðu nýtur þú traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Munið Mastercard ferðaávísunina Verð kr. 38.362 Verð fyrir manninn, m.v hjón með 2 börn, 2-11 ára, flug, gisting og skattar, Vista Golf, 6. jan. Ferðir til og frá flugvelli kr. 1.800. Bókunargjald kr. 2.000. Verð kr. 49.950 Verð fyrir mann, m.v. 2 í íbúð, gisting, skattar, Vista Golf, vikuferð, 6. jan. M.v. að bókað sé á www.heimsferdir.is. Ferðir til og frá flugvelli kr. 1.800. Bókunargjald kr. 2.000. Síðustu sætin Kanarí 6. og 13. janúar frá kr. 38.362 Fiskbúðin Vör Höfðabakka 1 • sími 587 5070f í i Fiskikóngurinn er í jólaskapi Risahörpuskel...................2.690 áður 3.990 Túnfisksteikur............................990 áður 1.500 Stórar rækjur.............................990 áður 1.490 Laxaflök.....................................990 áður 1.290 Humar súpertilboð 1.290 MENNTAMÁLARÁÐHERRA, Tómas Ingi Olrich, forseti ÍSÍ, Ell- ert B. Schram og formaður Af- rekssjóðs ÍSÍ, Lárus Blöndal, skrifuðu í gær undir samning menntamálaráðuneytisins og ÍSÍ um fjármögnun Afrekssjóðs ÍSÍ á árunum 2004 til 2008. Í honum er gert ráð fyrir styrkveitingum á fjárlögum til Afrekssjóðs ÍSÍ að upphæð 140 millj. króna á fimm árum sem er talverð hækkun frá fyrri samningi, þar sem mennta- málaráðuneytið lagði fram 50 millj. króna á fimm ára tímabili, frá 1998 til og með þessu ári. Markmið samningsins er að styrkja sjóðinn til að efla árangur íslensks afreksfólks á alþjóðavett- vangi. ÍSÍ fær á árunum 2004 og 2005 25 milljónir króna hvort ár og á árunum 2006-2008 30 milljónir króna á hverju ári til Afrekssjóðs. Samningurinn er háður því að ÍSÍ veiti í Afrekssjóð á sama tíma- bili ákveðna hlutdeild í hagnaði Ís- lenskrar getspár, eða sem nemur 8% af ágóðahlut ÍSÍ, en þó aldrei lægri upphæð en 12 millj. króna á ári á árunum 2004 til 2008. Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, segir samninginn vera afar mik- ilvægan fyrir íþróttahreyfinguna svo hægt sé að styðja við bakið á íslensku afreksíþróttafólki á næstu árum. Vegna samningsins verði mögulegt að hækka greiðslur úr Afrekssjóði á næsta ári verulega, úr 44 millj. á þessu ári í 60 millj. á því næsta. „Þessi hækkun á stuðningi mennta- málaráðuneytisins er mikið fagn- aðarefni sem gerir okkur mögu- legt að hækka styrki úr Afrekssjóði á Ólympíuári sem er mikið gleðiefni,“ segir Ellert. Hann bendir jafnframt á að þrátt fyrir fyrirsjáanlega hækkun úr Af- rekssjóði þá sé hvergi nærri hægt að koma til móts við óskir sér- sambanda ÍSÍ sem hafi lagt fram beiðnir um styrki upp á um 250 millj. króna á næsta ári. Morgunblaðið/Ásdís Frá undirritun samnings menntamálaráðuneytisins og Íþrótta- og Ólympíusambandsins í gær, f.v. Stefán Konráðs- son, framkvæmdastjóri ÍSÍ, Ellert B. Schram, forseti, ÍSÍ, Tómas Ingi Olrich menntamálaraðherra, Lárus Blöndal, formaður stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ, og Líney Rut Halldórsdóttir, deildarstjóri íþrótta í menntamálaráðuneytinu. Ríkið leggur 140 milljónir króna í Afrekssjóð ÍSÍ AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.